Fella niður enn ein lög Obama sem ætlað var að vernda umhverfið Samúel Karl Ólason skrifar 12. september 2019 18:52 Andrew Wheeler, starfandi yfirmaður Umhverfisverndarstofnunnar Bandaríkjanna. AP/Jacquelyn Martin Ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, ætlar að fella niður lög um vatnsvernd sem sett voru á í forsetatíð Barack Obama. Löggjöfinni var ætlað að vernda votlendi, ár og læki víða um Bandaríkin og var þeim sérstaklega ætlað að vernda smærri ár og læki sem renna í stórar ár og vötn. Verktakar, námufyrirtæki og bændur voru sérstaklega ósáttir við lögin og sögðu þau brjóta gegn eignarrétti og skaða efnahagsþróun.AP fréttaveitan segir starfandi yfirmann Umhverfisverndarstofnunar Bandaríkjanna hafa skrifað grein þar sem hann sagði markmiðið niðurfellingar laganna að binda enda á óvissu bænda, verktaka og landeiganda. Hann gagnrýndi sérstaklega í greininni að lög Obama hefðu verndað „einangraðar tjarnir og læki sem renna eingöngu í rigningu“.Umhverfisverndarsinnar segja að afnám reglanna muni leiða til þess að gæði drykkjarvatns milljóna Bandaríkjamanna muni versna og að votlendi, sem sporni gegn flóðum, sía mengunarefni úr vatni og eru vistsvæði gífurlegs fjölda fiska, fugla og annarra dýra, standi nú frammi fyrir skemmdum.Samkvæmt Washington Post eru samtök umhverfisverndarsinna þegar byrjuð að undirbúa lögsókn gegn Umhverfisstofnunarinnar.Vatnsverndarlög Bandaríkjanna voru upprunalega sett árið 1972 og hefur umfang þeirra aukist mjög síðan þá. Með breytingum ríkisstjórnar Trump er í rauninni verið að færa lögin aftur til ársins 1986. EPA ætlar þó að leggja fram nýja skilgreiningu um hvaða ár, vötn og votlendi njóta verndar alríkisstjórnar Bandaríkjanna á næstu mánuðum. Tump hefur einsett sér að fella niður mörg af lögum Obama. Stór hluti þeirra laga snýr að umhverfisvernd og hefur forsetinn þegar fellt mörg þeirra niður. Bandaríkin Umhverfismál Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Fleiri fréttir Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Sjá meira
Ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, ætlar að fella niður lög um vatnsvernd sem sett voru á í forsetatíð Barack Obama. Löggjöfinni var ætlað að vernda votlendi, ár og læki víða um Bandaríkin og var þeim sérstaklega ætlað að vernda smærri ár og læki sem renna í stórar ár og vötn. Verktakar, námufyrirtæki og bændur voru sérstaklega ósáttir við lögin og sögðu þau brjóta gegn eignarrétti og skaða efnahagsþróun.AP fréttaveitan segir starfandi yfirmann Umhverfisverndarstofnunar Bandaríkjanna hafa skrifað grein þar sem hann sagði markmiðið niðurfellingar laganna að binda enda á óvissu bænda, verktaka og landeiganda. Hann gagnrýndi sérstaklega í greininni að lög Obama hefðu verndað „einangraðar tjarnir og læki sem renna eingöngu í rigningu“.Umhverfisverndarsinnar segja að afnám reglanna muni leiða til þess að gæði drykkjarvatns milljóna Bandaríkjamanna muni versna og að votlendi, sem sporni gegn flóðum, sía mengunarefni úr vatni og eru vistsvæði gífurlegs fjölda fiska, fugla og annarra dýra, standi nú frammi fyrir skemmdum.Samkvæmt Washington Post eru samtök umhverfisverndarsinna þegar byrjuð að undirbúa lögsókn gegn Umhverfisstofnunarinnar.Vatnsverndarlög Bandaríkjanna voru upprunalega sett árið 1972 og hefur umfang þeirra aukist mjög síðan þá. Með breytingum ríkisstjórnar Trump er í rauninni verið að færa lögin aftur til ársins 1986. EPA ætlar þó að leggja fram nýja skilgreiningu um hvaða ár, vötn og votlendi njóta verndar alríkisstjórnar Bandaríkjanna á næstu mánuðum. Tump hefur einsett sér að fella niður mörg af lögum Obama. Stór hluti þeirra laga snýr að umhverfisvernd og hefur forsetinn þegar fellt mörg þeirra niður.
Bandaríkin Umhverfismál Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Fleiri fréttir Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Sjá meira