Þetta er fólkið sem er í vinnuhóp KSÍ um fjármál félaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2020 13:00 Guðni Bergsson er formaður KSÍ og hann er líka í vinnuhópnum, Vísir Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað á fundi sínum í síðustu viku að setja saman vinnuhóp um fjármál félaga í tengslum við þá stöðu mála sem komin er upp varðandi heimsfaraldur COVID-19. Knattspyrnusamband Íslands segir frá þessum vinnuhópi, stefnu hans og hverjir skipa hann í frétt inn á heimasíðu sinni í dag en þar er vísað í fundargerð stjórnar KSÍ. Fjármál félaga í tengslum við stöðu mála varðandi COVID-19 voru rædd á fundi stjórnar 26. mars, og staðfesti stjórnin jafnframt skipan vinnuhóps um málið. Formaður KSÍ upplýsti stjórnina um vinnu starfshópsins og næstu skref. https://t.co/Tpa14mANIr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 30, 2020 Í fundargerð stjórnar kemur eftirfarandi m.a. fram: „Næsta skref er að greina stöðuna hjá félögunum með samræmdum hætti. Útbúið hefur verið minnisblað fyrir félögin varðandi umsóknir um sértæk úrræði í takti við ný lög (hlutabætur og greiðslur í sóttkví). Úrræðin nýtast félögunum misjafnlega vegna ólíkrar stöðu þeirra. Vinna Deloitte í þessum málum er vönduð og gagnast vel og verður vonandi nýtt til lengri tíma litið. Rætt um framlag ríkisins til íþróttamála. Einnig var rætt um stöðuna hjá félögunum gagnvart yngri flokkum sem einnig er misjöfn á milli félaganna.“ Vinnuhóp um fjármál félaga skipa eftirtalin: Guðni Bergsson, formaður KSÍ Gísli Gíslason, varaformaður KSÍ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ Haraldur Haraldsson, stjórn KSÍ/Formaður ÍTF Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri ÍTF Marteinn Ægisson, formaður Þróttar Vogum Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtakanna Birgir Jónasson, stjórn KÞÍ Jónas Gestur Jónsson, Deloitte Pétur Steinn Guðmundsson, Deloitte Á stjórnarfundinum kynnti framkvæmdastjóri KSÍ minnisblað um fjármál KSÍ og mat á fjárhagsáætlun. Einnig kynnti Haraldur Haraldsson formaður ÍTF erindi frá ÍTF þar sem fram koma meðal annars tillögur um stuðning frá KSÍ við aðildarfélög sambandsins. KSÍ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað á fundi sínum í síðustu viku að setja saman vinnuhóp um fjármál félaga í tengslum við þá stöðu mála sem komin er upp varðandi heimsfaraldur COVID-19. Knattspyrnusamband Íslands segir frá þessum vinnuhópi, stefnu hans og hverjir skipa hann í frétt inn á heimasíðu sinni í dag en þar er vísað í fundargerð stjórnar KSÍ. Fjármál félaga í tengslum við stöðu mála varðandi COVID-19 voru rædd á fundi stjórnar 26. mars, og staðfesti stjórnin jafnframt skipan vinnuhóps um málið. Formaður KSÍ upplýsti stjórnina um vinnu starfshópsins og næstu skref. https://t.co/Tpa14mANIr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 30, 2020 Í fundargerð stjórnar kemur eftirfarandi m.a. fram: „Næsta skref er að greina stöðuna hjá félögunum með samræmdum hætti. Útbúið hefur verið minnisblað fyrir félögin varðandi umsóknir um sértæk úrræði í takti við ný lög (hlutabætur og greiðslur í sóttkví). Úrræðin nýtast félögunum misjafnlega vegna ólíkrar stöðu þeirra. Vinna Deloitte í þessum málum er vönduð og gagnast vel og verður vonandi nýtt til lengri tíma litið. Rætt um framlag ríkisins til íþróttamála. Einnig var rætt um stöðuna hjá félögunum gagnvart yngri flokkum sem einnig er misjöfn á milli félaganna.“ Vinnuhóp um fjármál félaga skipa eftirtalin: Guðni Bergsson, formaður KSÍ Gísli Gíslason, varaformaður KSÍ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ Haraldur Haraldsson, stjórn KSÍ/Formaður ÍTF Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri ÍTF Marteinn Ægisson, formaður Þróttar Vogum Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtakanna Birgir Jónasson, stjórn KÞÍ Jónas Gestur Jónsson, Deloitte Pétur Steinn Guðmundsson, Deloitte Á stjórnarfundinum kynnti framkvæmdastjóri KSÍ minnisblað um fjármál KSÍ og mat á fjárhagsáætlun. Einnig kynnti Haraldur Haraldsson formaður ÍTF erindi frá ÍTF þar sem fram koma meðal annars tillögur um stuðning frá KSÍ við aðildarfélög sambandsins.
Vinnuhóp um fjármál félaga skipa eftirtalin: Guðni Bergsson, formaður KSÍ Gísli Gíslason, varaformaður KSÍ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ Haraldur Haraldsson, stjórn KSÍ/Formaður ÍTF Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri ÍTF Marteinn Ægisson, formaður Þróttar Vogum Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtakanna Birgir Jónasson, stjórn KÞÍ Jónas Gestur Jónsson, Deloitte Pétur Steinn Guðmundsson, Deloitte
KSÍ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira