Segir það sanngjarnt ef Liverpool myndi fá afhentan titilinn Anton Ingi Leifsson skrifar 30. mars 2020 07:30 Gündogan í leik gegn Liverpool fyrr á þessari leiktíð. vísir/getty Ilkay Gündogan, miðjumaður Manchester City, segir að það væri sanngjarnt ef Liverpool yrði afhent enski meistaratitillinn ef tímabilið yrði blásið af. Þetta segir hann í viðtali við þýsku sjónvarpsstöðina ZDF. Liverpool er með 25 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en hlé hefur verið gert á deildinni eins og kunnugt er vegna kórónuveirunnar. Liðin í deildinni eiga níu eða tíu leiki eftir. Gündogan segir að það væri sanngjarnt ef Bítlaborgarliðið fengi titilinn ef mótið yrði blásið af en þeir rauðklæddu hafa beðið ansi lengi eftir titlinum. „Fyrir mig væri það í lagi, já. Þú verður að vera sanngjarn í íþróttum,“ sagði Þjóðverjinn í samtali við ZDF í heimalandinu. „Það eru mismunandi skoðanir á þessu. Fyrir félög sem hafa átt gott tímabil væri það eðlilega ekki gott ef tímabilið yrði blásið af.“ „Á hinn bóginn eru lið sem hafa ekki verið að gera vel og eru mögulega í fallsætum svo að blása mótið af myndi henta þeim.“ "You have to be fair as a sportsperson."Ilkay Gundogan would be "okay" with runaway Premier League leaders Liverpool being awarded the title if the season was not completed.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 29, 2020 Félög í Þýskalandi hafa tekið á sig launalækkun sem og risarnir þar í landi hafa tekið sig saman og munu styrkja minni lið landsins með rausnarlegum fjárhæðum. Þetta hefur enn ekki komið til tals almennilega í Englandi segir sá þýski. „Auðvitað finnst mér það í lagi. Það segir sig sjálft. Ég hef verið að fylgjast vel með þessu og það hefur ekki verið rætt almennilega um þetta á Englandi. Kannski er það vegna þess að ensku félögin eru sterkari en þau þýsku á þessum tímapunkti.“ „Áhugamannaliðin eru í vandræðum og fyrir þetta voru þau einnig í vandræðum svo auðvitað er það skiljanlegt að þau hugsi um launin. Ég veit ekki hver tekur lokaákvörðunina. Fyrir mig persónulega myndi ég taka vel í það að taka á mig launalækkun en ef það eru leikmenn sem vilja það ekki, þá verður að virða þeirra skoðun.“ Ilkay Gundogan says it would only be "fair" to award Liverpool the Premier League title if the season is not completed because of coronavirus.Read more: https://t.co/FzyESLI69q pic.twitter.com/9eblx27CIh— BBC Sport (@BBCSport) March 29, 2020 Enski boltinn Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Sjá meira
Ilkay Gündogan, miðjumaður Manchester City, segir að það væri sanngjarnt ef Liverpool yrði afhent enski meistaratitillinn ef tímabilið yrði blásið af. Þetta segir hann í viðtali við þýsku sjónvarpsstöðina ZDF. Liverpool er með 25 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en hlé hefur verið gert á deildinni eins og kunnugt er vegna kórónuveirunnar. Liðin í deildinni eiga níu eða tíu leiki eftir. Gündogan segir að það væri sanngjarnt ef Bítlaborgarliðið fengi titilinn ef mótið yrði blásið af en þeir rauðklæddu hafa beðið ansi lengi eftir titlinum. „Fyrir mig væri það í lagi, já. Þú verður að vera sanngjarn í íþróttum,“ sagði Þjóðverjinn í samtali við ZDF í heimalandinu. „Það eru mismunandi skoðanir á þessu. Fyrir félög sem hafa átt gott tímabil væri það eðlilega ekki gott ef tímabilið yrði blásið af.“ „Á hinn bóginn eru lið sem hafa ekki verið að gera vel og eru mögulega í fallsætum svo að blása mótið af myndi henta þeim.“ "You have to be fair as a sportsperson."Ilkay Gundogan would be "okay" with runaway Premier League leaders Liverpool being awarded the title if the season was not completed.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 29, 2020 Félög í Þýskalandi hafa tekið á sig launalækkun sem og risarnir þar í landi hafa tekið sig saman og munu styrkja minni lið landsins með rausnarlegum fjárhæðum. Þetta hefur enn ekki komið til tals almennilega í Englandi segir sá þýski. „Auðvitað finnst mér það í lagi. Það segir sig sjálft. Ég hef verið að fylgjast vel með þessu og það hefur ekki verið rætt almennilega um þetta á Englandi. Kannski er það vegna þess að ensku félögin eru sterkari en þau þýsku á þessum tímapunkti.“ „Áhugamannaliðin eru í vandræðum og fyrir þetta voru þau einnig í vandræðum svo auðvitað er það skiljanlegt að þau hugsi um launin. Ég veit ekki hver tekur lokaákvörðunina. Fyrir mig persónulega myndi ég taka vel í það að taka á mig launalækkun en ef það eru leikmenn sem vilja það ekki, þá verður að virða þeirra skoðun.“ Ilkay Gundogan says it would only be "fair" to award Liverpool the Premier League title if the season is not completed because of coronavirus.Read more: https://t.co/FzyESLI69q pic.twitter.com/9eblx27CIh— BBC Sport (@BBCSport) March 29, 2020
Enski boltinn Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Sjá meira