Segir það sanngjarnt ef Liverpool myndi fá afhentan titilinn Anton Ingi Leifsson skrifar 30. mars 2020 07:30 Gündogan í leik gegn Liverpool fyrr á þessari leiktíð. vísir/getty Ilkay Gündogan, miðjumaður Manchester City, segir að það væri sanngjarnt ef Liverpool yrði afhent enski meistaratitillinn ef tímabilið yrði blásið af. Þetta segir hann í viðtali við þýsku sjónvarpsstöðina ZDF. Liverpool er með 25 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en hlé hefur verið gert á deildinni eins og kunnugt er vegna kórónuveirunnar. Liðin í deildinni eiga níu eða tíu leiki eftir. Gündogan segir að það væri sanngjarnt ef Bítlaborgarliðið fengi titilinn ef mótið yrði blásið af en þeir rauðklæddu hafa beðið ansi lengi eftir titlinum. „Fyrir mig væri það í lagi, já. Þú verður að vera sanngjarn í íþróttum,“ sagði Þjóðverjinn í samtali við ZDF í heimalandinu. „Það eru mismunandi skoðanir á þessu. Fyrir félög sem hafa átt gott tímabil væri það eðlilega ekki gott ef tímabilið yrði blásið af.“ „Á hinn bóginn eru lið sem hafa ekki verið að gera vel og eru mögulega í fallsætum svo að blása mótið af myndi henta þeim.“ "You have to be fair as a sportsperson."Ilkay Gundogan would be "okay" with runaway Premier League leaders Liverpool being awarded the title if the season was not completed.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 29, 2020 Félög í Þýskalandi hafa tekið á sig launalækkun sem og risarnir þar í landi hafa tekið sig saman og munu styrkja minni lið landsins með rausnarlegum fjárhæðum. Þetta hefur enn ekki komið til tals almennilega í Englandi segir sá þýski. „Auðvitað finnst mér það í lagi. Það segir sig sjálft. Ég hef verið að fylgjast vel með þessu og það hefur ekki verið rætt almennilega um þetta á Englandi. Kannski er það vegna þess að ensku félögin eru sterkari en þau þýsku á þessum tímapunkti.“ „Áhugamannaliðin eru í vandræðum og fyrir þetta voru þau einnig í vandræðum svo auðvitað er það skiljanlegt að þau hugsi um launin. Ég veit ekki hver tekur lokaákvörðunina. Fyrir mig persónulega myndi ég taka vel í það að taka á mig launalækkun en ef það eru leikmenn sem vilja það ekki, þá verður að virða þeirra skoðun.“ Ilkay Gundogan says it would only be "fair" to award Liverpool the Premier League title if the season is not completed because of coronavirus.Read more: https://t.co/FzyESLI69q pic.twitter.com/9eblx27CIh— BBC Sport (@BBCSport) March 29, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Sjá meira
Ilkay Gündogan, miðjumaður Manchester City, segir að það væri sanngjarnt ef Liverpool yrði afhent enski meistaratitillinn ef tímabilið yrði blásið af. Þetta segir hann í viðtali við þýsku sjónvarpsstöðina ZDF. Liverpool er með 25 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en hlé hefur verið gert á deildinni eins og kunnugt er vegna kórónuveirunnar. Liðin í deildinni eiga níu eða tíu leiki eftir. Gündogan segir að það væri sanngjarnt ef Bítlaborgarliðið fengi titilinn ef mótið yrði blásið af en þeir rauðklæddu hafa beðið ansi lengi eftir titlinum. „Fyrir mig væri það í lagi, já. Þú verður að vera sanngjarn í íþróttum,“ sagði Þjóðverjinn í samtali við ZDF í heimalandinu. „Það eru mismunandi skoðanir á þessu. Fyrir félög sem hafa átt gott tímabil væri það eðlilega ekki gott ef tímabilið yrði blásið af.“ „Á hinn bóginn eru lið sem hafa ekki verið að gera vel og eru mögulega í fallsætum svo að blása mótið af myndi henta þeim.“ "You have to be fair as a sportsperson."Ilkay Gundogan would be "okay" with runaway Premier League leaders Liverpool being awarded the title if the season was not completed.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 29, 2020 Félög í Þýskalandi hafa tekið á sig launalækkun sem og risarnir þar í landi hafa tekið sig saman og munu styrkja minni lið landsins með rausnarlegum fjárhæðum. Þetta hefur enn ekki komið til tals almennilega í Englandi segir sá þýski. „Auðvitað finnst mér það í lagi. Það segir sig sjálft. Ég hef verið að fylgjast vel með þessu og það hefur ekki verið rætt almennilega um þetta á Englandi. Kannski er það vegna þess að ensku félögin eru sterkari en þau þýsku á þessum tímapunkti.“ „Áhugamannaliðin eru í vandræðum og fyrir þetta voru þau einnig í vandræðum svo auðvitað er það skiljanlegt að þau hugsi um launin. Ég veit ekki hver tekur lokaákvörðunina. Fyrir mig persónulega myndi ég taka vel í það að taka á mig launalækkun en ef það eru leikmenn sem vilja það ekki, þá verður að virða þeirra skoðun.“ Ilkay Gundogan says it would only be "fair" to award Liverpool the Premier League title if the season is not completed because of coronavirus.Read more: https://t.co/FzyESLI69q pic.twitter.com/9eblx27CIh— BBC Sport (@BBCSport) March 29, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn