Carragher valdi lið tímabilsins í enska boltanum: Ekkert pláss fyrir Alisson né Firmino Anton Ingi Leifsson skrifar 30. mars 2020 07:00 Jamie Carragher hefur gert það gott sem sparkspekingur á Sky Sports eftir ferilinn. vísir/getty Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports, ákvað að nýta hléið sem er í enska boltanum þessar vikurnar vegna kórónuveirunnar til þess að velja úrvalslið tímabilsins hingað til en liðin eiga níu til tíu leiki eftir á leiktíðinni. Það var eðlilega mikið um leikmenn Liverpool í liðinu enda liðið á toppi deildarinnar með öruggt forskot og titilinn vísan, það er að segja ef tímabilið verður klárað á einhvern hátt. Sjö leikmenn Liverpool eru í liðinu. Carragher sagði ekki fyrir svo löngu að Roberto Firmino væri mikilvægasti hlekkurinn í liði Liverpool en það er ekkert pláss fyrir hann í liðinu. Það er heldur ekkert pláss fyrir markvörðurinn Alisson. Jamie Carragher names his Premier League team of the season... but there are TWO major omissions from Liverpool https://t.co/IfqFayAywm— MailOnline Sport (@MailSport) March 29, 2020 Dean Henderson, markvörður Sheffield United, er í markinu og aðrir leikmenn fyrir utan leikmenn toppliðsins eru þeir Kevin de Bruyene, Jack Grealish og Sergio Aguero. Liðið í heild má sjá hér að neðan. Úrvarslið Carragher: Dean Henderson Trent Alexander-Arnold Joe Gomez Virgil Van Dijk Andy Robertson Kevin de Bruyne Jordan Henderson Jack Grealish Mo Salah Sergio Aguero Sadio Mane Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports, ákvað að nýta hléið sem er í enska boltanum þessar vikurnar vegna kórónuveirunnar til þess að velja úrvalslið tímabilsins hingað til en liðin eiga níu til tíu leiki eftir á leiktíðinni. Það var eðlilega mikið um leikmenn Liverpool í liðinu enda liðið á toppi deildarinnar með öruggt forskot og titilinn vísan, það er að segja ef tímabilið verður klárað á einhvern hátt. Sjö leikmenn Liverpool eru í liðinu. Carragher sagði ekki fyrir svo löngu að Roberto Firmino væri mikilvægasti hlekkurinn í liði Liverpool en það er ekkert pláss fyrir hann í liðinu. Það er heldur ekkert pláss fyrir markvörðurinn Alisson. Jamie Carragher names his Premier League team of the season... but there are TWO major omissions from Liverpool https://t.co/IfqFayAywm— MailOnline Sport (@MailSport) March 29, 2020 Dean Henderson, markvörður Sheffield United, er í markinu og aðrir leikmenn fyrir utan leikmenn toppliðsins eru þeir Kevin de Bruyene, Jack Grealish og Sergio Aguero. Liðið í heild má sjá hér að neðan. Úrvarslið Carragher: Dean Henderson Trent Alexander-Arnold Joe Gomez Virgil Van Dijk Andy Robertson Kevin de Bruyne Jordan Henderson Jack Grealish Mo Salah Sergio Aguero Sadio Mane
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira