„Hneykslaður ef Ighalo fer frá United“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. mars 2020 22:00 Ighalo fagnar marki gegn LASK í Evrópudeildinni skömmu áður en allur fótbolti var settur á ís. vísir/getty Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður í enska boltanum, segir að Odion Ighalo hafi verið frábær síðan hann gekk í raðir Manchester United í janúarglugganum á láni Shanghai Shenhua. Ighalo hefur komið vel inn í lið United frá því að hann kom á láni frá Kína en hann hafði áður spilað á Englandi með Watford. Þar hafði hann átt misjafna tíma og Merson vildi þar af leiðandi ekki blanda sér í umræðuna er Ighalo kom tli félagsins. „Þegar Ighalo kom til Man. United í janúar þá vildi ég ekki taka þátt í umræðunni því það var áhætta að maður kæmi kjánalega út úr umræðunni. Ef þú hefðir sagt að hann myndi vera skelfilegur gæti hann niðurlægt þig með sömu frammistöðunni og eitt árið hjá Watford,“ sagði Merson og hélt áfram: „En ef þú hefðir sagt að þetta væru góð kaup, þá hefði hann mögulega einnig getað verið leikmaðurinn sem var stundum skelfilegur rétt áður en hann fór frá Watford. Ég vildi ekki taka þátt í umræðunni því maður myndi aldrei koma út sem sigurvegari út úr henni.“ United íhugar að kaupa nígeríska framherjann í sumar en hann er á láni fram að sumri. Lið hans í Kína, Shanghai, hefur boðið honum gull og græna skóga með framlengingu á samningi hans í Kína. Manchester United loanee Odion Ighalo has been offered a two-year contract extension worth more than £400,000 per week by his parent club Shanghai Shenhua.— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 26, 2020 „Það sem ég get sagt núna er að hann hefur verið magnaður síðan hann kom á Old Trafford. Ég veit að hann hefur ekki spilað mikið en þegar hann hefur komið af bekknum og þegar hann hefur fengið að spila þá lítur hann vel út.“ „Þetta er erfitt fyrir United að ákveða með framtíðina og getur hann gert það sama á næstu leiktíð? Hann hefur rætt mikið um það síðan hann kom til félagsins að þetta væri draumur hans og ég sé hann ekki neita tilboði félagsins. Ef United býður honum samning, yrði ég hneykslaður ef hann myndi fara,“ sagði Merson. Enski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Sjá meira
Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður í enska boltanum, segir að Odion Ighalo hafi verið frábær síðan hann gekk í raðir Manchester United í janúarglugganum á láni Shanghai Shenhua. Ighalo hefur komið vel inn í lið United frá því að hann kom á láni frá Kína en hann hafði áður spilað á Englandi með Watford. Þar hafði hann átt misjafna tíma og Merson vildi þar af leiðandi ekki blanda sér í umræðuna er Ighalo kom tli félagsins. „Þegar Ighalo kom til Man. United í janúar þá vildi ég ekki taka þátt í umræðunni því það var áhætta að maður kæmi kjánalega út úr umræðunni. Ef þú hefðir sagt að hann myndi vera skelfilegur gæti hann niðurlægt þig með sömu frammistöðunni og eitt árið hjá Watford,“ sagði Merson og hélt áfram: „En ef þú hefðir sagt að þetta væru góð kaup, þá hefði hann mögulega einnig getað verið leikmaðurinn sem var stundum skelfilegur rétt áður en hann fór frá Watford. Ég vildi ekki taka þátt í umræðunni því maður myndi aldrei koma út sem sigurvegari út úr henni.“ United íhugar að kaupa nígeríska framherjann í sumar en hann er á láni fram að sumri. Lið hans í Kína, Shanghai, hefur boðið honum gull og græna skóga með framlengingu á samningi hans í Kína. Manchester United loanee Odion Ighalo has been offered a two-year contract extension worth more than £400,000 per week by his parent club Shanghai Shenhua.— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 26, 2020 „Það sem ég get sagt núna er að hann hefur verið magnaður síðan hann kom á Old Trafford. Ég veit að hann hefur ekki spilað mikið en þegar hann hefur komið af bekknum og þegar hann hefur fengið að spila þá lítur hann vel út.“ „Þetta er erfitt fyrir United að ákveða með framtíðina og getur hann gert það sama á næstu leiktíð? Hann hefur rætt mikið um það síðan hann kom til félagsins að þetta væri draumur hans og ég sé hann ekki neita tilboði félagsins. Ef United býður honum samning, yrði ég hneykslaður ef hann myndi fara,“ sagði Merson.
Enski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Sjá meira