„Hneykslaður ef Ighalo fer frá United“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. mars 2020 22:00 Ighalo fagnar marki gegn LASK í Evrópudeildinni skömmu áður en allur fótbolti var settur á ís. vísir/getty Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður í enska boltanum, segir að Odion Ighalo hafi verið frábær síðan hann gekk í raðir Manchester United í janúarglugganum á láni Shanghai Shenhua. Ighalo hefur komið vel inn í lið United frá því að hann kom á láni frá Kína en hann hafði áður spilað á Englandi með Watford. Þar hafði hann átt misjafna tíma og Merson vildi þar af leiðandi ekki blanda sér í umræðuna er Ighalo kom tli félagsins. „Þegar Ighalo kom til Man. United í janúar þá vildi ég ekki taka þátt í umræðunni því það var áhætta að maður kæmi kjánalega út úr umræðunni. Ef þú hefðir sagt að hann myndi vera skelfilegur gæti hann niðurlægt þig með sömu frammistöðunni og eitt árið hjá Watford,“ sagði Merson og hélt áfram: „En ef þú hefðir sagt að þetta væru góð kaup, þá hefði hann mögulega einnig getað verið leikmaðurinn sem var stundum skelfilegur rétt áður en hann fór frá Watford. Ég vildi ekki taka þátt í umræðunni því maður myndi aldrei koma út sem sigurvegari út úr henni.“ United íhugar að kaupa nígeríska framherjann í sumar en hann er á láni fram að sumri. Lið hans í Kína, Shanghai, hefur boðið honum gull og græna skóga með framlengingu á samningi hans í Kína. Manchester United loanee Odion Ighalo has been offered a two-year contract extension worth more than £400,000 per week by his parent club Shanghai Shenhua.— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 26, 2020 „Það sem ég get sagt núna er að hann hefur verið magnaður síðan hann kom á Old Trafford. Ég veit að hann hefur ekki spilað mikið en þegar hann hefur komið af bekknum og þegar hann hefur fengið að spila þá lítur hann vel út.“ „Þetta er erfitt fyrir United að ákveða með framtíðina og getur hann gert það sama á næstu leiktíð? Hann hefur rætt mikið um það síðan hann kom til félagsins að þetta væri draumur hans og ég sé hann ekki neita tilboði félagsins. Ef United býður honum samning, yrði ég hneykslaður ef hann myndi fara,“ sagði Merson. Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Sjá meira
Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður í enska boltanum, segir að Odion Ighalo hafi verið frábær síðan hann gekk í raðir Manchester United í janúarglugganum á láni Shanghai Shenhua. Ighalo hefur komið vel inn í lið United frá því að hann kom á láni frá Kína en hann hafði áður spilað á Englandi með Watford. Þar hafði hann átt misjafna tíma og Merson vildi þar af leiðandi ekki blanda sér í umræðuna er Ighalo kom tli félagsins. „Þegar Ighalo kom til Man. United í janúar þá vildi ég ekki taka þátt í umræðunni því það var áhætta að maður kæmi kjánalega út úr umræðunni. Ef þú hefðir sagt að hann myndi vera skelfilegur gæti hann niðurlægt þig með sömu frammistöðunni og eitt árið hjá Watford,“ sagði Merson og hélt áfram: „En ef þú hefðir sagt að þetta væru góð kaup, þá hefði hann mögulega einnig getað verið leikmaðurinn sem var stundum skelfilegur rétt áður en hann fór frá Watford. Ég vildi ekki taka þátt í umræðunni því maður myndi aldrei koma út sem sigurvegari út úr henni.“ United íhugar að kaupa nígeríska framherjann í sumar en hann er á láni fram að sumri. Lið hans í Kína, Shanghai, hefur boðið honum gull og græna skóga með framlengingu á samningi hans í Kína. Manchester United loanee Odion Ighalo has been offered a two-year contract extension worth more than £400,000 per week by his parent club Shanghai Shenhua.— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 26, 2020 „Það sem ég get sagt núna er að hann hefur verið magnaður síðan hann kom á Old Trafford. Ég veit að hann hefur ekki spilað mikið en þegar hann hefur komið af bekknum og þegar hann hefur fengið að spila þá lítur hann vel út.“ „Þetta er erfitt fyrir United að ákveða með framtíðina og getur hann gert það sama á næstu leiktíð? Hann hefur rætt mikið um það síðan hann kom til félagsins að þetta væri draumur hans og ég sé hann ekki neita tilboði félagsins. Ef United býður honum samning, yrði ég hneykslaður ef hann myndi fara,“ sagði Merson.
Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Sjá meira