„Mín stærsta eftirsjá var að neita Liverpool“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. mars 2020 10:45 Bowyer liggur eftir á meðan leikmenn Middlesbrough fagna. vísir/getty Lee Bowyer, fyrrum leikmaður Leeds og núverandi stjóri Charlton, var gestur Monday Night Football í gærkvöldi þar sem spekingarnir Gary Neville, Jamie Carragher og Roy Keane gerðu upp gamla leiki. Boywer var einn besti leikmaður Leeds er liðið stóð sig sem best í ensku úrvalsdeildinni og var meðal annars orðaður við Liverpool árið 2002 þegar Gerard Houlier stýrði þeim rauðklæddu. „Ég var mjög nálægt því að ganga í raðir Liverpool. Ég var hálfnaður í gegnum læknisskoðuna en mér fannst þetta ekki rétta skrefið á þeim tímapunkti,“ sagði Bowyer við Monday Night Football Retro í gær. "It was probably my biggest regret" Lee Bowyer reveals how he turned down Liverpool, despite having a medical, as @Carra23 discusses how hard the Reds tried to sign him from Leeds Watch #MNF retro live on Sky Sports PL and Sky Sports News pic.twitter.com/8qPsG04q4k— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 23, 2020 „Þetta er mín stærsta eftirsjá á ferlinum. Ef ég gæti breytt klukkunni þá hefði ég farið. Ég vissi að tími minn hjá Leeds væri senn á enda vegna nokkurra hluta sem gerðust á bakvið tjöldin.“ „Mér fannst það ekki rétt að fara enn lengra norður eftir að hafa verið frá fjölskyldu minni öll sex árin í Leeds en ég endaði í Newcastle svo það var ekki skynsamlegt! En á þessum tíma þá þótti mér það ekki rétt.“ Bowyer lék með Leeds frá 1996 til 2003 áður en hann fór til Newcastle og svo þaðan til West Ham. Hann er líklega þekktastur fyrir atvik sitt hjá Newcastle er hann og Kieron Dyer, samherji hans, slógust í miðjum leik. Enski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Fleiri fréttir Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Sjá meira
Lee Bowyer, fyrrum leikmaður Leeds og núverandi stjóri Charlton, var gestur Monday Night Football í gærkvöldi þar sem spekingarnir Gary Neville, Jamie Carragher og Roy Keane gerðu upp gamla leiki. Boywer var einn besti leikmaður Leeds er liðið stóð sig sem best í ensku úrvalsdeildinni og var meðal annars orðaður við Liverpool árið 2002 þegar Gerard Houlier stýrði þeim rauðklæddu. „Ég var mjög nálægt því að ganga í raðir Liverpool. Ég var hálfnaður í gegnum læknisskoðuna en mér fannst þetta ekki rétta skrefið á þeim tímapunkti,“ sagði Bowyer við Monday Night Football Retro í gær. "It was probably my biggest regret" Lee Bowyer reveals how he turned down Liverpool, despite having a medical, as @Carra23 discusses how hard the Reds tried to sign him from Leeds Watch #MNF retro live on Sky Sports PL and Sky Sports News pic.twitter.com/8qPsG04q4k— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 23, 2020 „Þetta er mín stærsta eftirsjá á ferlinum. Ef ég gæti breytt klukkunni þá hefði ég farið. Ég vissi að tími minn hjá Leeds væri senn á enda vegna nokkurra hluta sem gerðust á bakvið tjöldin.“ „Mér fannst það ekki rétt að fara enn lengra norður eftir að hafa verið frá fjölskyldu minni öll sex árin í Leeds en ég endaði í Newcastle svo það var ekki skynsamlegt! En á þessum tíma þá þótti mér það ekki rétt.“ Bowyer lék með Leeds frá 1996 til 2003 áður en hann fór til Newcastle og svo þaðan til West Ham. Hann er líklega þekktastur fyrir atvik sitt hjá Newcastle er hann og Kieron Dyer, samherji hans, slógust í miðjum leik.
Enski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Fleiri fréttir Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Sjá meira