„Mín stærsta eftirsjá var að neita Liverpool“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. mars 2020 10:45 Bowyer liggur eftir á meðan leikmenn Middlesbrough fagna. vísir/getty Lee Bowyer, fyrrum leikmaður Leeds og núverandi stjóri Charlton, var gestur Monday Night Football í gærkvöldi þar sem spekingarnir Gary Neville, Jamie Carragher og Roy Keane gerðu upp gamla leiki. Boywer var einn besti leikmaður Leeds er liðið stóð sig sem best í ensku úrvalsdeildinni og var meðal annars orðaður við Liverpool árið 2002 þegar Gerard Houlier stýrði þeim rauðklæddu. „Ég var mjög nálægt því að ganga í raðir Liverpool. Ég var hálfnaður í gegnum læknisskoðuna en mér fannst þetta ekki rétta skrefið á þeim tímapunkti,“ sagði Bowyer við Monday Night Football Retro í gær. "It was probably my biggest regret" Lee Bowyer reveals how he turned down Liverpool, despite having a medical, as @Carra23 discusses how hard the Reds tried to sign him from Leeds Watch #MNF retro live on Sky Sports PL and Sky Sports News pic.twitter.com/8qPsG04q4k— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 23, 2020 „Þetta er mín stærsta eftirsjá á ferlinum. Ef ég gæti breytt klukkunni þá hefði ég farið. Ég vissi að tími minn hjá Leeds væri senn á enda vegna nokkurra hluta sem gerðust á bakvið tjöldin.“ „Mér fannst það ekki rétt að fara enn lengra norður eftir að hafa verið frá fjölskyldu minni öll sex árin í Leeds en ég endaði í Newcastle svo það var ekki skynsamlegt! En á þessum tíma þá þótti mér það ekki rétt.“ Bowyer lék með Leeds frá 1996 til 2003 áður en hann fór til Newcastle og svo þaðan til West Ham. Hann er líklega þekktastur fyrir atvik sitt hjá Newcastle er hann og Kieron Dyer, samherji hans, slógust í miðjum leik. Enski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira
Lee Bowyer, fyrrum leikmaður Leeds og núverandi stjóri Charlton, var gestur Monday Night Football í gærkvöldi þar sem spekingarnir Gary Neville, Jamie Carragher og Roy Keane gerðu upp gamla leiki. Boywer var einn besti leikmaður Leeds er liðið stóð sig sem best í ensku úrvalsdeildinni og var meðal annars orðaður við Liverpool árið 2002 þegar Gerard Houlier stýrði þeim rauðklæddu. „Ég var mjög nálægt því að ganga í raðir Liverpool. Ég var hálfnaður í gegnum læknisskoðuna en mér fannst þetta ekki rétta skrefið á þeim tímapunkti,“ sagði Bowyer við Monday Night Football Retro í gær. "It was probably my biggest regret" Lee Bowyer reveals how he turned down Liverpool, despite having a medical, as @Carra23 discusses how hard the Reds tried to sign him from Leeds Watch #MNF retro live on Sky Sports PL and Sky Sports News pic.twitter.com/8qPsG04q4k— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 23, 2020 „Þetta er mín stærsta eftirsjá á ferlinum. Ef ég gæti breytt klukkunni þá hefði ég farið. Ég vissi að tími minn hjá Leeds væri senn á enda vegna nokkurra hluta sem gerðust á bakvið tjöldin.“ „Mér fannst það ekki rétt að fara enn lengra norður eftir að hafa verið frá fjölskyldu minni öll sex árin í Leeds en ég endaði í Newcastle svo það var ekki skynsamlegt! En á þessum tíma þá þótti mér það ekki rétt.“ Bowyer lék með Leeds frá 1996 til 2003 áður en hann fór til Newcastle og svo þaðan til West Ham. Hann er líklega þekktastur fyrir atvik sitt hjá Newcastle er hann og Kieron Dyer, samherji hans, slógust í miðjum leik.
Enski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira