Þakklæðningar fjúka á haf út á Kjalarnesi Samúel Karl Ólason skrifar 14. febrúar 2020 07:24 Björgunarsveitarmenn frá Akranesi eru á leið á Kjalarnes á þungum og brynvörðum bíl sem þolir mikinn vind og brak. Vísir/Jóhann Nokkrir hópar frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg eru að störfum á Kjalarnesi þar sem mikið hefur borist af tilkynningum um foktjón. Björgunarsveitarmenn eiga þó erfitt með að athafna sig vegna vinds og hættu frá fjúkandi braki. Björgunarsveitarmenn frá Akranesi eru á leið á Kjalarnes á þungum og brynvörðum bíl sem þolir mikinn vind og brak. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir nóg um að vera hjá björgunarsveitum landsins og fyrstu tilkynningar hafi borist um eitt leytið í nótt vegna foks í Vestmannaeyjum. Núna sé ástandið þó hvað verst á Kjalarnesi, þar séu þakklæðningar „bókstaflega að fjúka á haf út“. Á höfuðborgarsvæðinu voru hópar frá björgunarsveitunum klárir í húsum frá klukkan sex í morgun og er fólk Landsbjargar í viðbragðsstöðu víða um land. Núna upp úr sjö fóru að berast tilkynningar um verkefni á Suðurnesjum og Davíð segir stöðuna passa við spár Veðurstofunnar. Fréttamenn okkar komust ekki upp á Kjalarnes í morgun vegna veðurs. Jóhann K. Jóhannsson sagði í fréttum Bylgjunnar klukkan sjö að þeir hafi átt í vandræðum með að opna dyrnar á bíl þeirra við norðurenda Mosfellsbæjar, þar sem myndin hér að ofan er tekin. Óveður 14. febrúar 2020 Reykjavík Veður Tengdar fréttir 62 m/s á Kjalarnesi Aðgerðastjórn gerir ráð fyrir að aftakaveður gangi inn á höfuðborgarsvæðið núna klukkan 7 14. febrúar 2020 06:17 Óveðursvaktin: Vonskuveður víða um landið Vonskuveður er nú víða um landið en rauðar viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir sunnanvert landið. 14. febrúar 2020 06:00 Best að reikna með því versta "Það er þá bara bónus ef það verður aðeins minna,“ segir Hjálmar Björgvinsson, deildarstjóri Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra. 14. febrúar 2020 06:40 Fjórtán útköll í Eyjum: Þak losnaði nánast í heilu lagi Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, segir lögregluna í Vestmannaeyjum hafa sinnt minnst fjórtán verkefnum vegna óveðursins í nótt. 14. febrúar 2020 06:16 Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Sjá meira
Nokkrir hópar frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg eru að störfum á Kjalarnesi þar sem mikið hefur borist af tilkynningum um foktjón. Björgunarsveitarmenn eiga þó erfitt með að athafna sig vegna vinds og hættu frá fjúkandi braki. Björgunarsveitarmenn frá Akranesi eru á leið á Kjalarnes á þungum og brynvörðum bíl sem þolir mikinn vind og brak. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir nóg um að vera hjá björgunarsveitum landsins og fyrstu tilkynningar hafi borist um eitt leytið í nótt vegna foks í Vestmannaeyjum. Núna sé ástandið þó hvað verst á Kjalarnesi, þar séu þakklæðningar „bókstaflega að fjúka á haf út“. Á höfuðborgarsvæðinu voru hópar frá björgunarsveitunum klárir í húsum frá klukkan sex í morgun og er fólk Landsbjargar í viðbragðsstöðu víða um land. Núna upp úr sjö fóru að berast tilkynningar um verkefni á Suðurnesjum og Davíð segir stöðuna passa við spár Veðurstofunnar. Fréttamenn okkar komust ekki upp á Kjalarnes í morgun vegna veðurs. Jóhann K. Jóhannsson sagði í fréttum Bylgjunnar klukkan sjö að þeir hafi átt í vandræðum með að opna dyrnar á bíl þeirra við norðurenda Mosfellsbæjar, þar sem myndin hér að ofan er tekin.
Óveður 14. febrúar 2020 Reykjavík Veður Tengdar fréttir 62 m/s á Kjalarnesi Aðgerðastjórn gerir ráð fyrir að aftakaveður gangi inn á höfuðborgarsvæðið núna klukkan 7 14. febrúar 2020 06:17 Óveðursvaktin: Vonskuveður víða um landið Vonskuveður er nú víða um landið en rauðar viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir sunnanvert landið. 14. febrúar 2020 06:00 Best að reikna með því versta "Það er þá bara bónus ef það verður aðeins minna,“ segir Hjálmar Björgvinsson, deildarstjóri Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra. 14. febrúar 2020 06:40 Fjórtán útköll í Eyjum: Þak losnaði nánast í heilu lagi Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, segir lögregluna í Vestmannaeyjum hafa sinnt minnst fjórtán verkefnum vegna óveðursins í nótt. 14. febrúar 2020 06:16 Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Sjá meira
62 m/s á Kjalarnesi Aðgerðastjórn gerir ráð fyrir að aftakaveður gangi inn á höfuðborgarsvæðið núna klukkan 7 14. febrúar 2020 06:17
Óveðursvaktin: Vonskuveður víða um landið Vonskuveður er nú víða um landið en rauðar viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir sunnanvert landið. 14. febrúar 2020 06:00
Best að reikna með því versta "Það er þá bara bónus ef það verður aðeins minna,“ segir Hjálmar Björgvinsson, deildarstjóri Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra. 14. febrúar 2020 06:40
Fjórtán útköll í Eyjum: Þak losnaði nánast í heilu lagi Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, segir lögregluna í Vestmannaeyjum hafa sinnt minnst fjórtán verkefnum vegna óveðursins í nótt. 14. febrúar 2020 06:16