Aron minnist góðs félaga | Elskaði hverja mínútu með þér Sindri Sverrisson skrifar 19. mars 2020 18:00 Aron Einar Gunnarsson faðmar Peter Whittingham en þeir léku lengi saman hjá Cardiff og voru góðir félagar. vísir/getty Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson lék um langt árabil með Peter Whittingham hjá Cardiff og minnist kærs félaga í skrifum á Instagram. Whittingham lést í dag, 35 ára að aldri, en hann hafði legið í öndunarvél frá 7. mars eftir að hafa meiðst á höfði þegar hann féll niður stiga. Whittingham var í 10 ár leikmaður Cardiff og lék þar meðal annars með Aroni og Heiðari Helgusyni, en hann er sjöundi leikjahæsti og níundi markahæsti leikmaður í sögu velska félagsins. Færslu Arons má sjá hér að neðan sem og lauslega þýðingu. View this post on Instagram Im absolutely devastated to have heard the news you have passed away, gone way to soon and you will be sorely missed my friend! I loved every minute of the time we shared together , you made it easy for me to settle in at Cardiff with your down to earth and easy going attitude My thoughts are with amanda , your family and your friends rest easy my mate A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Mar 19, 2020 at 9:15am PDT „Ég er algjörlega miður mín eftir að hafa heyrt að þú værir fallinn frá, farinn allt of snemma og þín verður sárt saknað vinur minn. Ég elskaði hverja mínútu af þeim tíma sem við vörðum saman. Þú gerðir mér auðvelt fyrir að koma mér fyrir hjá Cardiff með því hvað þú varst jarðbundinn og léttur í lund. Hugur minn er hjá Amöndu, fjölskyldu þinni og vinum. Hvíl í friði félagi minn.“ Enski boltinn Andlát Tengdar fréttir Peter Whittingham látinn Peter Whittingham, einn af bestu leikmönnum í sögu Cardiff City, er látinn, aðeins 35 ára gamall. 19. mars 2020 14:40 Öllu frestað hjá Heimi og Aroni í Katar Knattspyrnusambandið í Katar hefur frestað öllum leikjum þar í landi um tvær vikur eða til 29. mars. 15. mars 2020 11:15 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson lék um langt árabil með Peter Whittingham hjá Cardiff og minnist kærs félaga í skrifum á Instagram. Whittingham lést í dag, 35 ára að aldri, en hann hafði legið í öndunarvél frá 7. mars eftir að hafa meiðst á höfði þegar hann féll niður stiga. Whittingham var í 10 ár leikmaður Cardiff og lék þar meðal annars með Aroni og Heiðari Helgusyni, en hann er sjöundi leikjahæsti og níundi markahæsti leikmaður í sögu velska félagsins. Færslu Arons má sjá hér að neðan sem og lauslega þýðingu. View this post on Instagram Im absolutely devastated to have heard the news you have passed away, gone way to soon and you will be sorely missed my friend! I loved every minute of the time we shared together , you made it easy for me to settle in at Cardiff with your down to earth and easy going attitude My thoughts are with amanda , your family and your friends rest easy my mate A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Mar 19, 2020 at 9:15am PDT „Ég er algjörlega miður mín eftir að hafa heyrt að þú værir fallinn frá, farinn allt of snemma og þín verður sárt saknað vinur minn. Ég elskaði hverja mínútu af þeim tíma sem við vörðum saman. Þú gerðir mér auðvelt fyrir að koma mér fyrir hjá Cardiff með því hvað þú varst jarðbundinn og léttur í lund. Hugur minn er hjá Amöndu, fjölskyldu þinni og vinum. Hvíl í friði félagi minn.“
Enski boltinn Andlát Tengdar fréttir Peter Whittingham látinn Peter Whittingham, einn af bestu leikmönnum í sögu Cardiff City, er látinn, aðeins 35 ára gamall. 19. mars 2020 14:40 Öllu frestað hjá Heimi og Aroni í Katar Knattspyrnusambandið í Katar hefur frestað öllum leikjum þar í landi um tvær vikur eða til 29. mars. 15. mars 2020 11:15 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Peter Whittingham látinn Peter Whittingham, einn af bestu leikmönnum í sögu Cardiff City, er látinn, aðeins 35 ára gamall. 19. mars 2020 14:40
Öllu frestað hjá Heimi og Aroni í Katar Knattspyrnusambandið í Katar hefur frestað öllum leikjum þar í landi um tvær vikur eða til 29. mars. 15. mars 2020 11:15