Lífið

Euro­visionað­dá­endur krýna Daða sigur­vegara keppninnar

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
dadi2

Tilkynnt var í dag að Eurovision keppnin yrði ekki haldin í ár vegna kórónuveirufaraldursins en Eurovisionaðdáendur hafa leitað á samfélagsmiðla til að kalla eftir því að Daði og Gagnamagnið vinni keppnina sjálfkrafa.

Lagið hefur vakið mikla athygli frá því það kom út og vakti fjöldi frægra athygli á laginu á samfélagsmiðlum, þar á meðal Russel Corwe og Rylan Clark.

Aðdáendur Daða hafa meira að segja efnt til undirskriftasöfnunar, þar sem Evrópusamtök útvarpsstöðva eru hvött til að krýna Daða og Gagnamagnið sigurvegara keppninnar 2020.

h


Tengdar fréttir

Eurovision aflýst

Ekkert verður af Eurovision þetta árið sem fram átti að fara í Rotterdam þann 16. maí. Jon Ola Sand framkvæmdarstjóri Eurovision tilkynnti þetta á öðrum tímanum í dag.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.