UEFA staðfestir að leik Íslands og Rúmeníu verði frestað þar til í júní Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2020 15:18 Íslenska landsliðið fagnar marki á móti Albaníu í undankeppni EM. EPA-EFE/MALTON DIBRA Nú er það endalega ljóst sem allir vissu svo sem að leikur Íslands og Rúmeníu fer ekki fram á Laugardalsvellinum í mars. Pólska knattspyrnusambandið sagði fyrst frá því á sínum miðlum að umspilsleikirnir og vináttulandsleikirnir sem áttu að fara fram í mars hafi nú verið færðir til júní. UEFA hefur nú staðfest þær breytingar. The UEFA EURO 2020 Play-off matches and international friendlies, scheduled for the end of March, will now be played in the international window at the start of June, subject to a review of the situation.— UEFA (@UEFA) March 17, 2020 Íslenska landsliðið mætir Rúmeníu í undanúrslitum síns umspils og fer sá leikur fram á Laugardalsvellinum. Vinni íslenska liðið þann leik þá tekur við úrslitaleikur á útivelli á móti annað hvort Búlgaríu eða Ungverjalandi. UEFA hefur líka staðfest að EM 2020 verði að EM 2021 og fari fram frá 11. júní til 11. júli 2021. Pólska sambandið hefur heimildir fyrir því að Þjóðadeildinni verði ekki aflýst en að úrslitakeppni hennar verði spiluð síðar en sumarið 2021 alveg eins og úrslitakeppni Evrópumóts kvenna. KOMUNIKAT UEFA podj a kluczowe decyzje dotycz ce europejskiego futbolu reprezentacyjnego, a tak e klubowego w nadchod cych miesi cach.Najwa niejsza informacja: EURO 2020 ODB DZIE SI W 2021 ROKU!Szczegó y https://t.co/WstERm6znY pic.twitter.com/D7CjfzXDw1— PZPN (@pzpn_pl) March 17, 2020 Þá verða leikir í undankeppni HM 2022, sem eiga að fara fram í júní 2021, færðir á annan tíma. EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þjóðadeild UEFA UEFA KSÍ Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Sjá meira
Nú er það endalega ljóst sem allir vissu svo sem að leikur Íslands og Rúmeníu fer ekki fram á Laugardalsvellinum í mars. Pólska knattspyrnusambandið sagði fyrst frá því á sínum miðlum að umspilsleikirnir og vináttulandsleikirnir sem áttu að fara fram í mars hafi nú verið færðir til júní. UEFA hefur nú staðfest þær breytingar. The UEFA EURO 2020 Play-off matches and international friendlies, scheduled for the end of March, will now be played in the international window at the start of June, subject to a review of the situation.— UEFA (@UEFA) March 17, 2020 Íslenska landsliðið mætir Rúmeníu í undanúrslitum síns umspils og fer sá leikur fram á Laugardalsvellinum. Vinni íslenska liðið þann leik þá tekur við úrslitaleikur á útivelli á móti annað hvort Búlgaríu eða Ungverjalandi. UEFA hefur líka staðfest að EM 2020 verði að EM 2021 og fari fram frá 11. júní til 11. júli 2021. Pólska sambandið hefur heimildir fyrir því að Þjóðadeildinni verði ekki aflýst en að úrslitakeppni hennar verði spiluð síðar en sumarið 2021 alveg eins og úrslitakeppni Evrópumóts kvenna. KOMUNIKAT UEFA podj a kluczowe decyzje dotycz ce europejskiego futbolu reprezentacyjnego, a tak e klubowego w nadchod cych miesi cach.Najwa niejsza informacja: EURO 2020 ODB DZIE SI W 2021 ROKU!Szczegó y https://t.co/WstERm6znY pic.twitter.com/D7CjfzXDw1— PZPN (@pzpn_pl) March 17, 2020 Þá verða leikir í undankeppni HM 2022, sem eiga að fara fram í júní 2021, færðir á annan tíma.
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þjóðadeild UEFA UEFA KSÍ Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Sjá meira