Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar færður til 27. júní og ekkert Copa í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2020 13:54 Meistaradeildarbikarinn fer ekki á loft fyrr en í lok júní. Vísir/Getty Knattspyrnusamband Evrópu frestaði EM karla í fótbolta um eitt ár fyrr í dag og hefur nú líklega fært úrslitaleiki Evrópukeppnanna aftur um einn mánuð. Erlendir miðlar greina frá þessu en það hefur ekki komið formleg staðfesting frá UEFA. Evrópska sambandið ætlar að gera allt til þess að klára Evrópukeppninnar í ár og lykilatriði í því var að færa Evrópukeppni landsliða af komandi sumri. Með því skapaðist meira svigrúm til að spila síðustu leikina í Evrópukeppnum félagsliða. BREAKING Coronavirus outbreak sees Champions League and Europa League finals postponed https://t.co/wXMlcib7KA pic.twitter.com/FoJrRjvTe2— Mirror Football (@MirrorFootball) March 17, 2020 Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar 2020 sem fer fram á Atatürk Ólympíuleikvanginum í Istanbul í Tyrklandi hefur nú verið settur á 27. júní næstkomandi samkvæmt heimildum erlendra miðla en hann átti að fara fram 30. maí. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar hefur jafnframt verið færður til 24. júní og fer því fram þremur dögum á undan úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar átti að fara fram 27. maí en hann verður spilaður á Stadion Energa Gdańsk leikvanginum í Gdańsk í Póllandi. Vinnuhópar hafa einnig verið settir saman til að vinna að því að skipuleggja alla leiki á næstunni og hvernig sé besta að stilla upp deildarkeppnunum í tengslum við leiki í Evrópukeppnum. Knattspyrnusamband Suður-Ameríku hefur einnig ákveðið að Suðurameríkukeppnin, Copa America, sem átti að fara fram í sumar, fari ekki fram fyrr en á næsta ári. Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA UEFA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu frestaði EM karla í fótbolta um eitt ár fyrr í dag og hefur nú líklega fært úrslitaleiki Evrópukeppnanna aftur um einn mánuð. Erlendir miðlar greina frá þessu en það hefur ekki komið formleg staðfesting frá UEFA. Evrópska sambandið ætlar að gera allt til þess að klára Evrópukeppninnar í ár og lykilatriði í því var að færa Evrópukeppni landsliða af komandi sumri. Með því skapaðist meira svigrúm til að spila síðustu leikina í Evrópukeppnum félagsliða. BREAKING Coronavirus outbreak sees Champions League and Europa League finals postponed https://t.co/wXMlcib7KA pic.twitter.com/FoJrRjvTe2— Mirror Football (@MirrorFootball) March 17, 2020 Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar 2020 sem fer fram á Atatürk Ólympíuleikvanginum í Istanbul í Tyrklandi hefur nú verið settur á 27. júní næstkomandi samkvæmt heimildum erlendra miðla en hann átti að fara fram 30. maí. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar hefur jafnframt verið færður til 24. júní og fer því fram þremur dögum á undan úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar átti að fara fram 27. maí en hann verður spilaður á Stadion Energa Gdańsk leikvanginum í Gdańsk í Póllandi. Vinnuhópar hafa einnig verið settir saman til að vinna að því að skipuleggja alla leiki á næstunni og hvernig sé besta að stilla upp deildarkeppnunum í tengslum við leiki í Evrópukeppnum. Knattspyrnusamband Suður-Ameríku hefur einnig ákveðið að Suðurameríkukeppnin, Copa America, sem átti að fara fram í sumar, fari ekki fram fyrr en á næsta ári.
Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA UEFA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Sjá meira