Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar færður til 27. júní og ekkert Copa í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2020 13:54 Meistaradeildarbikarinn fer ekki á loft fyrr en í lok júní. Vísir/Getty Knattspyrnusamband Evrópu frestaði EM karla í fótbolta um eitt ár fyrr í dag og hefur nú líklega fært úrslitaleiki Evrópukeppnanna aftur um einn mánuð. Erlendir miðlar greina frá þessu en það hefur ekki komið formleg staðfesting frá UEFA. Evrópska sambandið ætlar að gera allt til þess að klára Evrópukeppninnar í ár og lykilatriði í því var að færa Evrópukeppni landsliða af komandi sumri. Með því skapaðist meira svigrúm til að spila síðustu leikina í Evrópukeppnum félagsliða. BREAKING Coronavirus outbreak sees Champions League and Europa League finals postponed https://t.co/wXMlcib7KA pic.twitter.com/FoJrRjvTe2— Mirror Football (@MirrorFootball) March 17, 2020 Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar 2020 sem fer fram á Atatürk Ólympíuleikvanginum í Istanbul í Tyrklandi hefur nú verið settur á 27. júní næstkomandi samkvæmt heimildum erlendra miðla en hann átti að fara fram 30. maí. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar hefur jafnframt verið færður til 24. júní og fer því fram þremur dögum á undan úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar átti að fara fram 27. maí en hann verður spilaður á Stadion Energa Gdańsk leikvanginum í Gdańsk í Póllandi. Vinnuhópar hafa einnig verið settir saman til að vinna að því að skipuleggja alla leiki á næstunni og hvernig sé besta að stilla upp deildarkeppnunum í tengslum við leiki í Evrópukeppnum. Knattspyrnusamband Suður-Ameríku hefur einnig ákveðið að Suðurameríkukeppnin, Copa America, sem átti að fara fram í sumar, fari ekki fram fyrr en á næsta ári. Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA UEFA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu frestaði EM karla í fótbolta um eitt ár fyrr í dag og hefur nú líklega fært úrslitaleiki Evrópukeppnanna aftur um einn mánuð. Erlendir miðlar greina frá þessu en það hefur ekki komið formleg staðfesting frá UEFA. Evrópska sambandið ætlar að gera allt til þess að klára Evrópukeppninnar í ár og lykilatriði í því var að færa Evrópukeppni landsliða af komandi sumri. Með því skapaðist meira svigrúm til að spila síðustu leikina í Evrópukeppnum félagsliða. BREAKING Coronavirus outbreak sees Champions League and Europa League finals postponed https://t.co/wXMlcib7KA pic.twitter.com/FoJrRjvTe2— Mirror Football (@MirrorFootball) March 17, 2020 Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar 2020 sem fer fram á Atatürk Ólympíuleikvanginum í Istanbul í Tyrklandi hefur nú verið settur á 27. júní næstkomandi samkvæmt heimildum erlendra miðla en hann átti að fara fram 30. maí. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar hefur jafnframt verið færður til 24. júní og fer því fram þremur dögum á undan úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar átti að fara fram 27. maí en hann verður spilaður á Stadion Energa Gdańsk leikvanginum í Gdańsk í Póllandi. Vinnuhópar hafa einnig verið settir saman til að vinna að því að skipuleggja alla leiki á næstunni og hvernig sé besta að stilla upp deildarkeppnunum í tengslum við leiki í Evrópukeppnum. Knattspyrnusamband Suður-Ameríku hefur einnig ákveðið að Suðurameríkukeppnin, Copa America, sem átti að fara fram í sumar, fari ekki fram fyrr en á næsta ári.
Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA UEFA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira