Segir titilbaráttuna „mjög flókna“ eftir jafntefli gærdagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. desember 2020 17:01 Ronald Koeman viðurkenndi að Barcelona ætti ekki mikla möguleika á spænska meistaratitlinum eftir 1-1 jafntefli gegn Eibar í gærkvöldi. EPA-EFE/SERGEY DOLZHENKO Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, segir titilbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu „mjög flókna“ eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn Eibar í gærkvöldi. Börsungar eru nú sjö stigum á eftir toppliðum Atlético og Real Madrid. Koeman vissi að tímabilið yrði strembið en það er ef til vill að reynast töluvert erfiðara, eða flóknara, en hann óraði fyrir. „Ef ég er raunsær þá er titillinn „flókinn.“ Ekkert er ómögulegt en það er langt í toppliðin. Atlético virka á mig sem mjög gott og sterkt lið. Fá ekki á sig mikið af mörkum,“ sagði Hollendingurinn eftir leik. „Við áttum skili að vinna. Við gerðum það sem við þurftum að gera. Þeir áttu aðeins eitt skot á markið. Við sköpuðum færi, klikkuðum á vítaspyrnu og gerðum mistök í vörninni,“ bætti Koeman við. Difficult for Barca to win league, admits Koeman after Eibar draw https://t.co/0ax2UhBec7 pic.twitter.com/i3GNGtTMBp— Reuters UK (@ReutersUK) December 29, 2020 Lionel Messi var ekki með í gær vegna ökklameiðsla. Samningur hans rennur út næsta sumar sem þýðir að hann getur rætt við önnur félög strax í janúar. „Ég vill ekki segja að okkur hafi skort reynslu. Við spiluðum fimm eða sex ungum leikmönnum í dag, við höfðum einnig reynslumikla leikmenn en einnig töluvert af meiðslum.“ „Við vorum án Leo sem skiptir sköpum. Okkur líður samt eins og við hefðum átt að vinna. Við sköpuðum mörg færi, klikkuðum á víti og gáfum mark. Einstaklingsmistök kostuðu okkur stig,“ sagði Koeman að lokum á blaðamannafundi eftir leik. Næsti leikur Barcelona er á útivelli gegn Huesca þann 3. janúar næstkomandi. Er leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona náði bara einu stigi gegn Eibar á heimavelli Barcelona náði einungis í eitt stig á heimavelli gegn Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en lokatölurnar urðu 1-1. 29. desember 2020 20:06 Coutinho meiddist gegn Eibar og gæti verið frá í dágóða stund Brasiíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho haltraði meiddur af velli undir leiks er Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Nú hefur komið í ljós að hann gæti hafa skaddað liðbönd í hné. 30. desember 2020 15:00 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Fleiri fréttir FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Sjá meira
Koeman vissi að tímabilið yrði strembið en það er ef til vill að reynast töluvert erfiðara, eða flóknara, en hann óraði fyrir. „Ef ég er raunsær þá er titillinn „flókinn.“ Ekkert er ómögulegt en það er langt í toppliðin. Atlético virka á mig sem mjög gott og sterkt lið. Fá ekki á sig mikið af mörkum,“ sagði Hollendingurinn eftir leik. „Við áttum skili að vinna. Við gerðum það sem við þurftum að gera. Þeir áttu aðeins eitt skot á markið. Við sköpuðum færi, klikkuðum á vítaspyrnu og gerðum mistök í vörninni,“ bætti Koeman við. Difficult for Barca to win league, admits Koeman after Eibar draw https://t.co/0ax2UhBec7 pic.twitter.com/i3GNGtTMBp— Reuters UK (@ReutersUK) December 29, 2020 Lionel Messi var ekki með í gær vegna ökklameiðsla. Samningur hans rennur út næsta sumar sem þýðir að hann getur rætt við önnur félög strax í janúar. „Ég vill ekki segja að okkur hafi skort reynslu. Við spiluðum fimm eða sex ungum leikmönnum í dag, við höfðum einnig reynslumikla leikmenn en einnig töluvert af meiðslum.“ „Við vorum án Leo sem skiptir sköpum. Okkur líður samt eins og við hefðum átt að vinna. Við sköpuðum mörg færi, klikkuðum á víti og gáfum mark. Einstaklingsmistök kostuðu okkur stig,“ sagði Koeman að lokum á blaðamannafundi eftir leik. Næsti leikur Barcelona er á útivelli gegn Huesca þann 3. janúar næstkomandi. Er leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona náði bara einu stigi gegn Eibar á heimavelli Barcelona náði einungis í eitt stig á heimavelli gegn Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en lokatölurnar urðu 1-1. 29. desember 2020 20:06 Coutinho meiddist gegn Eibar og gæti verið frá í dágóða stund Brasiíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho haltraði meiddur af velli undir leiks er Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Nú hefur komið í ljós að hann gæti hafa skaddað liðbönd í hné. 30. desember 2020 15:00 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Fleiri fréttir FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Sjá meira
Barcelona náði bara einu stigi gegn Eibar á heimavelli Barcelona náði einungis í eitt stig á heimavelli gegn Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en lokatölurnar urðu 1-1. 29. desember 2020 20:06
Coutinho meiddist gegn Eibar og gæti verið frá í dágóða stund Brasiíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho haltraði meiddur af velli undir leiks er Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Nú hefur komið í ljós að hann gæti hafa skaddað liðbönd í hné. 30. desember 2020 15:00