Sektaður um 3,9 milljarða ef hann fer til Barcelona eða Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2020 12:31 Diego Costa vonast til að finna sér nýtt félag á næstunni. EPA-EFE/JUANJO MARTIN Diego Costa vill losna frá Atletico Madrid í janúar og finna sér nýtt félag sem allra fyrst. Það lítur út fyrir að þrjú félög komi alls ekki til greina. Samingur Diego Costa og Atletico Madrid rennur út í sumar en hann er ekki tilbúinn að bíða í þessa sex mánuði. Costa fékk leyfi til að sleppa æfingu í gær svo hann gæti unnið að því að finna lausn á sínum málum. Spænska útvarpsstöðin Cadena Cope hefur heimildir fyrir því að Diego Costa yrði sektaður um 23 milljónir punda eða 3,9 milljarða ef hann færi síðan á frjálsri sölu til Barcelona, Real Madrid eða Sevilla. Það eru auðvitað engar líkur að það verði af því. Diego Costa 'to be fined £23m if he joins Barcelona or Real Madrid' https://t.co/esUemMDn1D— MailOnline Sport (@MailSport) December 29, 2020 Atletico Madrid vill aftur á móti fullvissa sig um að það komi ekki í bakið á félaginu að leyfa Diego Costa að fara á frjálsri sölu frá félaginu. Það gæti einnig kostað Costa talsverðan pening að semja við nýtt lið í janúar samkvæmt upplýsingum sem útvarpsstöðin hefur yfir höndum. Costa þarf að borga 4,5 milljónir punda ef hann færi í annað lið í Meistaradeildinni og 2,9 milljónir punda ef hann færi í annnað lið. Spænskir fjölmiðlar telja það líklegt að Costa losni undan samningi sínum en hann hefur verið mikið meiddur á þessu tímabili og aðeins skorað eitt mark til þessa. Á sama tíma hafa þeir Luis Suarez og Joao Felix eignað sér framherjastöður liðsins og liðið hefur blómstrað enda á toppi spænsku deildarinnar. Costa hefur eytt samtals átta árum hjá Atletico en þetta er í þriðja sinn sem hann er hjá félaginu. Hann komst síðast til baka árið 2018 eftir að hafa orðið tvisvar Englandsmeistari með Chelsea. Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Samingur Diego Costa og Atletico Madrid rennur út í sumar en hann er ekki tilbúinn að bíða í þessa sex mánuði. Costa fékk leyfi til að sleppa æfingu í gær svo hann gæti unnið að því að finna lausn á sínum málum. Spænska útvarpsstöðin Cadena Cope hefur heimildir fyrir því að Diego Costa yrði sektaður um 23 milljónir punda eða 3,9 milljarða ef hann færi síðan á frjálsri sölu til Barcelona, Real Madrid eða Sevilla. Það eru auðvitað engar líkur að það verði af því. Diego Costa 'to be fined £23m if he joins Barcelona or Real Madrid' https://t.co/esUemMDn1D— MailOnline Sport (@MailSport) December 29, 2020 Atletico Madrid vill aftur á móti fullvissa sig um að það komi ekki í bakið á félaginu að leyfa Diego Costa að fara á frjálsri sölu frá félaginu. Það gæti einnig kostað Costa talsverðan pening að semja við nýtt lið í janúar samkvæmt upplýsingum sem útvarpsstöðin hefur yfir höndum. Costa þarf að borga 4,5 milljónir punda ef hann færi í annað lið í Meistaradeildinni og 2,9 milljónir punda ef hann færi í annnað lið. Spænskir fjölmiðlar telja það líklegt að Costa losni undan samningi sínum en hann hefur verið mikið meiddur á þessu tímabili og aðeins skorað eitt mark til þessa. Á sama tíma hafa þeir Luis Suarez og Joao Felix eignað sér framherjastöður liðsins og liðið hefur blómstrað enda á toppi spænsku deildarinnar. Costa hefur eytt samtals átta árum hjá Atletico en þetta er í þriðja sinn sem hann er hjá félaginu. Hann komst síðast til baka árið 2018 eftir að hafa orðið tvisvar Englandsmeistari með Chelsea.
Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira