Innlent

Góðir gestir fara yfir árið 2020 á Sprengi­sandi

Sylvía Hall skrifar
Gestagangur á Sprengisandi í dag.
Gestagangur á Sprengisandi í dag. Vísir

Síðasti þáttur Sprengisands í ár fer í loftið klukkan tíu í dag á Bylgjunni.

Andri Snær Magnason rithöfundur mætir í heimsókn og fer yfir viðbrögðin við veirunni miklu og hvernig þau viðbrögð eru ólík þeim sem eru vegna loftslagsvárinnar.

Friðjón R. Friðjónsson, Halla Gunnarsdóttir og Bergur Ebbi Benediktsson ætla að velta fyrir sér straumum og stefnum innanlands og leyfa sér að horfa fram og aftur í senn.

Kristján Guy Burgess og Silja Bára Ómarsdóttir eiga lokaorð þáttarins þar sem verður umfjöllun um alþjóðamál.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að neðan.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×