Tjáði sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið sakaður um að stinga fjölskyldumeðlim Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2020 09:30 Quincy Promes og Jamal Amofa vinalegir í leik Ajax og Den Haag um helgina. Angelo Blankespoor/Getty Quincy Promes, hollenskur landsliðsmaður og leikmaður Ajax, var handtekinn fyrr í þessum mánuði vegna stunguárásar. Hann tjáði sig um helgina í fyrsta skipti um ásakanirnar. Málið snýr að fjölskylduboði sem haldið var í Abcoude, úthverfi Amsterdam í sumar. Þar mun Promes hafa lent í áflogum við skyldmenni sitt sem endaði með því að fjölskyldumeðlimurinn var stunginn með hníf og hlaut alvarleg meiðsli. Atvikið átti sér stað í júní en Promes var fyrst handtekinn í síðustu viku en hann var leystur úr haldi lögreglu tveimur dögum síðar. Hann er þó enn sakaður um árásina. „Það var gaman að spila fótbolta aftur,“ sagði Promes eftir að hann spilaði síðari hálfleikinn gegn ADO Den Haag á sunnudaginn. Ajax player Quincy Promes speaks out about his arrest for allegedly stabbing a family member https://t.co/WgXxNVbRyt— MailOnline Sport (@MailSport) December 21, 2020 „Það var gaman að einbeita mér aftur að fótboltanum og skilja annað á bak við mig. Þetta var áfall fyrir alla en ég var ánægður með að vera leystur úr haldi svo fljótt. Ég get ekki sagt meira en það.“ „Ég er bara í eins miklu áfalli og allur heimurinn. Þetta er þó eitthvað í mínu einkalífi og ég get ekki sagt meira um þetta mál.“ „Ég er núna laus og ég held að það segi sitt. Það er gott að sjá að félagið styður mig: ekki bara stjórinn Erik ten Hag, heldur einnig liðsfélagarnir,“ sagði Quincy. Quincy á að baki 47 landsleiki og hefur hann skorað sjö mörk í þeim leikjum. Hollenski boltinn Holland Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira
Málið snýr að fjölskylduboði sem haldið var í Abcoude, úthverfi Amsterdam í sumar. Þar mun Promes hafa lent í áflogum við skyldmenni sitt sem endaði með því að fjölskyldumeðlimurinn var stunginn með hníf og hlaut alvarleg meiðsli. Atvikið átti sér stað í júní en Promes var fyrst handtekinn í síðustu viku en hann var leystur úr haldi lögreglu tveimur dögum síðar. Hann er þó enn sakaður um árásina. „Það var gaman að spila fótbolta aftur,“ sagði Promes eftir að hann spilaði síðari hálfleikinn gegn ADO Den Haag á sunnudaginn. Ajax player Quincy Promes speaks out about his arrest for allegedly stabbing a family member https://t.co/WgXxNVbRyt— MailOnline Sport (@MailSport) December 21, 2020 „Það var gaman að einbeita mér aftur að fótboltanum og skilja annað á bak við mig. Þetta var áfall fyrir alla en ég var ánægður með að vera leystur úr haldi svo fljótt. Ég get ekki sagt meira en það.“ „Ég er bara í eins miklu áfalli og allur heimurinn. Þetta er þó eitthvað í mínu einkalífi og ég get ekki sagt meira um þetta mál.“ „Ég er núna laus og ég held að það segi sitt. Það er gott að sjá að félagið styður mig: ekki bara stjórinn Erik ten Hag, heldur einnig liðsfélagarnir,“ sagði Quincy. Quincy á að baki 47 landsleiki og hefur hann skorað sjö mörk í þeim leikjum.
Hollenski boltinn Holland Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira