Kjartan ekki hrifinn af myndbandsdómgæslu: Hægir á leiknum og of mikið af vafaatriðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2020 21:31 Kjartan Henry í leik helgarinnar. Bold.dk Kjartan Henry Finnbogason, framherji AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni er ekki beint aðdáandi myndbandsdómgæslu eða VAR. Þetta kom í ljós í viðtali danska miðilsins Bold.dk við Kjartan Henry eftir 2-1 tap Horsens gegn Bröndby um helgina. Kjartan skoraði eina mark Horsens en það dugði ekki að þessu sinni. Í viðtalinu var rifjað upp þegar Kjartan skoraði tvívegis fyrir Horsens gegn Bröndby árið 2018 í 2-2 jafntefli liðanna. Missti Bröndby af danska meistaratitlinum vegna jafnteflisins. „Get viðurkennt að mörkin gegn Bröndby fyrir tveimur árum rifjuðust upp fyrir manni. Þá voru allt aðrar aðstæður en núna. Veðrið var frábært, leikvangurinn fullur af stuðningsfólki og eitthvað í loftinu,“ sagði Kjartan Henry við Bold. „Núna var leikið án áhorfenda og stuðst við myndbandsdómgæslu sem ég er ekki hrifinn af. Hún hægir á leiknum og það er of mikið af vafaatriðum og ósvöruðum spurningum þegar leik lýkur. Það eru fjórar manneskjur í sendibíl sem fylgjast með og ákveða hvað gerist á vellinum.“ Finnbogason: VAR er til at brække sig over https://t.co/vDQJpJzxD9 #achorsens #sldk #achbif— bold.dk (@bolddk) December 21, 2020 „Ég er lítill aðdáandi VAR en það er ekki ég sem stjórna,“ sagði Kjartan Henry að lokum. Horsens hefur ekki gengið vel það sem af er leiktíð og aðeins unnið einn leik af 13 til þessa. Er liðið með sex stig og ljóst að það þarf að bíta í skjaldarrendur ef ekki á illa að fara. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Þetta kom í ljós í viðtali danska miðilsins Bold.dk við Kjartan Henry eftir 2-1 tap Horsens gegn Bröndby um helgina. Kjartan skoraði eina mark Horsens en það dugði ekki að þessu sinni. Í viðtalinu var rifjað upp þegar Kjartan skoraði tvívegis fyrir Horsens gegn Bröndby árið 2018 í 2-2 jafntefli liðanna. Missti Bröndby af danska meistaratitlinum vegna jafnteflisins. „Get viðurkennt að mörkin gegn Bröndby fyrir tveimur árum rifjuðust upp fyrir manni. Þá voru allt aðrar aðstæður en núna. Veðrið var frábært, leikvangurinn fullur af stuðningsfólki og eitthvað í loftinu,“ sagði Kjartan Henry við Bold. „Núna var leikið án áhorfenda og stuðst við myndbandsdómgæslu sem ég er ekki hrifinn af. Hún hægir á leiknum og það er of mikið af vafaatriðum og ósvöruðum spurningum þegar leik lýkur. Það eru fjórar manneskjur í sendibíl sem fylgjast með og ákveða hvað gerist á vellinum.“ Finnbogason: VAR er til at brække sig over https://t.co/vDQJpJzxD9 #achorsens #sldk #achbif— bold.dk (@bolddk) December 21, 2020 „Ég er lítill aðdáandi VAR en það er ekki ég sem stjórna,“ sagði Kjartan Henry að lokum. Horsens hefur ekki gengið vel það sem af er leiktíð og aðeins unnið einn leik af 13 til þessa. Er liðið með sex stig og ljóst að það þarf að bíta í skjaldarrendur ef ekki á illa að fara.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira