Laporta: Barcelona laug að Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2020 15:02 Lionel Messi jafnaði met Pele í leik með Barcelona á móti Valencia um helgina. Getty/Eric Alonso Joan Laporta, fyrrum forseti Barcelona, segir að félagið hafi ítrekað logið að Lionel Messi en hann telur líka að Argentínumaðurinn fari ekki frá Barcelona í sumar. Laporta var forseti Barcelona frá 2003 til 2010 og er einn af þeim sem bjóða sig fram í forsetakosningunum 24. janúar næstkomandi. Barcelona er þar að leita að eftirmanni Josep Maria Bartomeu sem sagði af sér í október. Laporta segir að eitt sitt fyrsta verk, ef hann verður kjörinn, sé að tryggja það að Messi verði áfram hjá félaginu. Lionel Messi jafnaði um helgina markamet Pele en enginn leikmaður hefur nú skorað fleiri mörk fyrir eitt félag. Samningur Messi og Barcelona rennur út 30. júní 2021 en hann má byrja að tala við önnur félög 1. janúar næstkomandi. „Ég er viss um að Messi vilji halda áfram að spila fyrir Barcelona,“ sagði Joan Laporta í einkaviðtali við ESPN. „Það mun allt fara eftir tilboðinu sem nýr forseti mun bjóða honum. Hann verður að sjá fram á það að það verði hér samkeppnishæft lið sem getur endurvakið ástarsögu Barcelona og Meistaradeildarinnar sem hefur legið í dvala undanfarin ár,“ sagði Laporta. A goal for the history books #Messi pic.twitter.com/U7QY91gSN5— FC Barcelona (@FCBarcelona) December 21, 2020 „Félagið hefur ítrekað logið að honum og ofan á það þá hafa hlutirnir ekki gengið eftir eins og allir vonuðust til. Hann er á þeim stað á ferlinum þegar hann vill ná árangri og vinna titla,“ sagði Laporta. „Hann getur ekki sætt sig við það að önnur félög séu að vinna Meistaradeildina og Barca með Lionel, besta leikmann sögunnar, hefur ekki samkeppnishæft lið í baráttunni um Meistaradeildartitilinn,“ sagði Laporta. „Ég get ekki séð Messi fyrir mér í öðrum búningi en í búningi Barca. Saga hans og félagsins er svo falleg að nýr forseti verður að tryggja það að hún haldi áfram. Ég sé hann ekki í öðru félagi og sé hann bara spila í Barcelona treyjunni,“ sagði Joan Laporta. Spænski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Sjá meira
Laporta var forseti Barcelona frá 2003 til 2010 og er einn af þeim sem bjóða sig fram í forsetakosningunum 24. janúar næstkomandi. Barcelona er þar að leita að eftirmanni Josep Maria Bartomeu sem sagði af sér í október. Laporta segir að eitt sitt fyrsta verk, ef hann verður kjörinn, sé að tryggja það að Messi verði áfram hjá félaginu. Lionel Messi jafnaði um helgina markamet Pele en enginn leikmaður hefur nú skorað fleiri mörk fyrir eitt félag. Samningur Messi og Barcelona rennur út 30. júní 2021 en hann má byrja að tala við önnur félög 1. janúar næstkomandi. „Ég er viss um að Messi vilji halda áfram að spila fyrir Barcelona,“ sagði Joan Laporta í einkaviðtali við ESPN. „Það mun allt fara eftir tilboðinu sem nýr forseti mun bjóða honum. Hann verður að sjá fram á það að það verði hér samkeppnishæft lið sem getur endurvakið ástarsögu Barcelona og Meistaradeildarinnar sem hefur legið í dvala undanfarin ár,“ sagði Laporta. A goal for the history books #Messi pic.twitter.com/U7QY91gSN5— FC Barcelona (@FCBarcelona) December 21, 2020 „Félagið hefur ítrekað logið að honum og ofan á það þá hafa hlutirnir ekki gengið eftir eins og allir vonuðust til. Hann er á þeim stað á ferlinum þegar hann vill ná árangri og vinna titla,“ sagði Laporta. „Hann getur ekki sætt sig við það að önnur félög séu að vinna Meistaradeildina og Barca með Lionel, besta leikmann sögunnar, hefur ekki samkeppnishæft lið í baráttunni um Meistaradeildartitilinn,“ sagði Laporta. „Ég get ekki séð Messi fyrir mér í öðrum búningi en í búningi Barca. Saga hans og félagsins er svo falleg að nýr forseti verður að tryggja það að hún haldi áfram. Ég sé hann ekki í öðru félagi og sé hann bara spila í Barcelona treyjunni,“ sagði Joan Laporta.
Spænski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Sjá meira