Laporta: Barcelona laug að Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2020 15:02 Lionel Messi jafnaði met Pele í leik með Barcelona á móti Valencia um helgina. Getty/Eric Alonso Joan Laporta, fyrrum forseti Barcelona, segir að félagið hafi ítrekað logið að Lionel Messi en hann telur líka að Argentínumaðurinn fari ekki frá Barcelona í sumar. Laporta var forseti Barcelona frá 2003 til 2010 og er einn af þeim sem bjóða sig fram í forsetakosningunum 24. janúar næstkomandi. Barcelona er þar að leita að eftirmanni Josep Maria Bartomeu sem sagði af sér í október. Laporta segir að eitt sitt fyrsta verk, ef hann verður kjörinn, sé að tryggja það að Messi verði áfram hjá félaginu. Lionel Messi jafnaði um helgina markamet Pele en enginn leikmaður hefur nú skorað fleiri mörk fyrir eitt félag. Samningur Messi og Barcelona rennur út 30. júní 2021 en hann má byrja að tala við önnur félög 1. janúar næstkomandi. „Ég er viss um að Messi vilji halda áfram að spila fyrir Barcelona,“ sagði Joan Laporta í einkaviðtali við ESPN. „Það mun allt fara eftir tilboðinu sem nýr forseti mun bjóða honum. Hann verður að sjá fram á það að það verði hér samkeppnishæft lið sem getur endurvakið ástarsögu Barcelona og Meistaradeildarinnar sem hefur legið í dvala undanfarin ár,“ sagði Laporta. A goal for the history books #Messi pic.twitter.com/U7QY91gSN5— FC Barcelona (@FCBarcelona) December 21, 2020 „Félagið hefur ítrekað logið að honum og ofan á það þá hafa hlutirnir ekki gengið eftir eins og allir vonuðust til. Hann er á þeim stað á ferlinum þegar hann vill ná árangri og vinna titla,“ sagði Laporta. „Hann getur ekki sætt sig við það að önnur félög séu að vinna Meistaradeildina og Barca með Lionel, besta leikmann sögunnar, hefur ekki samkeppnishæft lið í baráttunni um Meistaradeildartitilinn,“ sagði Laporta. „Ég get ekki séð Messi fyrir mér í öðrum búningi en í búningi Barca. Saga hans og félagsins er svo falleg að nýr forseti verður að tryggja það að hún haldi áfram. Ég sé hann ekki í öðru félagi og sé hann bara spila í Barcelona treyjunni,“ sagði Joan Laporta. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Sjá meira
Laporta var forseti Barcelona frá 2003 til 2010 og er einn af þeim sem bjóða sig fram í forsetakosningunum 24. janúar næstkomandi. Barcelona er þar að leita að eftirmanni Josep Maria Bartomeu sem sagði af sér í október. Laporta segir að eitt sitt fyrsta verk, ef hann verður kjörinn, sé að tryggja það að Messi verði áfram hjá félaginu. Lionel Messi jafnaði um helgina markamet Pele en enginn leikmaður hefur nú skorað fleiri mörk fyrir eitt félag. Samningur Messi og Barcelona rennur út 30. júní 2021 en hann má byrja að tala við önnur félög 1. janúar næstkomandi. „Ég er viss um að Messi vilji halda áfram að spila fyrir Barcelona,“ sagði Joan Laporta í einkaviðtali við ESPN. „Það mun allt fara eftir tilboðinu sem nýr forseti mun bjóða honum. Hann verður að sjá fram á það að það verði hér samkeppnishæft lið sem getur endurvakið ástarsögu Barcelona og Meistaradeildarinnar sem hefur legið í dvala undanfarin ár,“ sagði Laporta. A goal for the history books #Messi pic.twitter.com/U7QY91gSN5— FC Barcelona (@FCBarcelona) December 21, 2020 „Félagið hefur ítrekað logið að honum og ofan á það þá hafa hlutirnir ekki gengið eftir eins og allir vonuðust til. Hann er á þeim stað á ferlinum þegar hann vill ná árangri og vinna titla,“ sagði Laporta. „Hann getur ekki sætt sig við það að önnur félög séu að vinna Meistaradeildina og Barca með Lionel, besta leikmann sögunnar, hefur ekki samkeppnishæft lið í baráttunni um Meistaradeildartitilinn,“ sagði Laporta. „Ég get ekki séð Messi fyrir mér í öðrum búningi en í búningi Barca. Saga hans og félagsins er svo falleg að nýr forseti verður að tryggja það að hún haldi áfram. Ég sé hann ekki í öðru félagi og sé hann bara spila í Barcelona treyjunni,“ sagði Joan Laporta.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Sjá meira