Pele sendi Messi kveðju: Sögur eins og okkar eru sjaldgæfar Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. desember 2020 09:01 Lionel Messi. vísir/Getty Argentínumaðurinn Lionel Messi og Brasilíumaðurinn Pele deila nú meti sem mætti telja ólíklegt að verði aftur jafnað. Reyndar má reikna fastlega með að Messi muni eigna sér það einn á allra næstu vikum en mark hans gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í gær var mark númer 643 fyrir Barcelona í öllum keppnum. Hinn áttræði Pele fylgdist greinilega með leik Barcelona í gær því hann sendi kveðju til Messi skömmu eftir að leik lauk og var hún birt á heimasíðu Barcelona í kjölfarið. „Eins og þú, veit ég hvaða tilfinning það er að elska að vera í sömu treyjunni á hverjum degi. Eins og þú, veit ég að það er ekkert betra en staðurinn þar sem við finnum að við eigum heima.“ „Til hamingju með þetta sögulega met, Messi. En fyrst og fremst, til hamingju með þinn fallega feril hjá Barcelona. Sögur eins og okkar, að elska sitt félag svo lengi, eru því miðar sjaldséðar í fótbolta. Ég dáist að þér,“ Pele lék nær allan sinn feril með Santos í heimalandinu en lauk ferlinum á að spila þrjú tímabil í Bandaríkjunum með liði New York Cosmos. Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
Reyndar má reikna fastlega með að Messi muni eigna sér það einn á allra næstu vikum en mark hans gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í gær var mark númer 643 fyrir Barcelona í öllum keppnum. Hinn áttræði Pele fylgdist greinilega með leik Barcelona í gær því hann sendi kveðju til Messi skömmu eftir að leik lauk og var hún birt á heimasíðu Barcelona í kjölfarið. „Eins og þú, veit ég hvaða tilfinning það er að elska að vera í sömu treyjunni á hverjum degi. Eins og þú, veit ég að það er ekkert betra en staðurinn þar sem við finnum að við eigum heima.“ „Til hamingju með þetta sögulega met, Messi. En fyrst og fremst, til hamingju með þinn fallega feril hjá Barcelona. Sögur eins og okkar, að elska sitt félag svo lengi, eru því miðar sjaldséðar í fótbolta. Ég dáist að þér,“ Pele lék nær allan sinn feril með Santos í heimalandinu en lauk ferlinum á að spila þrjú tímabil í Bandaríkjunum með liði New York Cosmos.
Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira