Samherji Söru besti markvörðurinn en Lucy Bronze sú besta Anton Ingi Leifsson skrifar 17. desember 2020 19:33 Sarah Bouhaddi í spjalli við Reshmin Chowdhury og Ruud Gullit í gengum vefinn eftir að tilkynnt var um verðlaunin. Valeriano Di Domenico/Getty Images Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. Það var fátt sem kom á óvart í liði ársins en þar mátti meðal annars finna Pernillu Harder, dýrasta leikmann sem hefur skipt um lið í kvennaflokki er hún skipti frá Wolfsburg til Chelsea. Sarah Bouhaddi var markvörður ársins. Hún varði mark Lyon sem vann Meistaradeildina annað árið í röð, sem og að verða franskur meistari deildar- og bikarmeistari. Sarina Wiegman var valin besta þjálfarinn. Hún þjálfar hollenska landsliðið sem fékk silfur á HM á síðasta ári. Liðið tapaði fyrir Bandaríkjunum í úrslitum mótsins sem fór fram í Frakklandi. Lucy Bronze var valinn besti leikmaðurinn. Enkski varnarmaðurinn er á mála hjá Manchester City þar sem hún hefur leikið frábærlega. OFFICIAL: The @FIFPro Women's World XI Christiane Endler Lucy Bronze Wendie Rennard Millie Bright Tobin Heath Verónica Boquete Barbara Bonansea Megan Rapinoe Delphine Cascarino Vivianne Miedema Pernille Harder#TheBest pic.twitter.com/1qLq15Sxir— Squawka News (@SquawkaNews) December 17, 2020 She s written a key chapter in @oranjevrouwen s success story. Sarina Wiegman is #TheBest FIFA Women s Coach!@wiegman_s | @KNVB | #FIFAFootballAwards pic.twitter.com/YmJRoLQdcI— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) December 17, 2020 @BouhaddiSarah is #TheBest FIFA Women s Goalkeeper! You don t create a dynasty without a keeper, right @OLfeminin? @OL | @equipedefrance | #FIFAFootballAwards pic.twitter.com/NhTBWK6tu3— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) December 17, 2020 The FIFA Women's Player of the Year at the #BestAwards is England and Man City star Lucy Bronze— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 17, 2020 Meistaradeild Evrópu FIFA Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Sjá meira
Það var fátt sem kom á óvart í liði ársins en þar mátti meðal annars finna Pernillu Harder, dýrasta leikmann sem hefur skipt um lið í kvennaflokki er hún skipti frá Wolfsburg til Chelsea. Sarah Bouhaddi var markvörður ársins. Hún varði mark Lyon sem vann Meistaradeildina annað árið í röð, sem og að verða franskur meistari deildar- og bikarmeistari. Sarina Wiegman var valin besta þjálfarinn. Hún þjálfar hollenska landsliðið sem fékk silfur á HM á síðasta ári. Liðið tapaði fyrir Bandaríkjunum í úrslitum mótsins sem fór fram í Frakklandi. Lucy Bronze var valinn besti leikmaðurinn. Enkski varnarmaðurinn er á mála hjá Manchester City þar sem hún hefur leikið frábærlega. OFFICIAL: The @FIFPro Women's World XI Christiane Endler Lucy Bronze Wendie Rennard Millie Bright Tobin Heath Verónica Boquete Barbara Bonansea Megan Rapinoe Delphine Cascarino Vivianne Miedema Pernille Harder#TheBest pic.twitter.com/1qLq15Sxir— Squawka News (@SquawkaNews) December 17, 2020 She s written a key chapter in @oranjevrouwen s success story. Sarina Wiegman is #TheBest FIFA Women s Coach!@wiegman_s | @KNVB | #FIFAFootballAwards pic.twitter.com/YmJRoLQdcI— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) December 17, 2020 @BouhaddiSarah is #TheBest FIFA Women s Goalkeeper! You don t create a dynasty without a keeper, right @OLfeminin? @OL | @equipedefrance | #FIFAFootballAwards pic.twitter.com/NhTBWK6tu3— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) December 17, 2020 The FIFA Women's Player of the Year at the #BestAwards is England and Man City star Lucy Bronze— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 17, 2020
Meistaradeild Evrópu FIFA Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn