Gjöfum stolið úr bíl leikmanns Chelsea Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. desember 2020 10:31 Reece James í leiknum gegn Wolves á þriðjudaginn sem Chelsea tapaði, 2-1. getty/Darren Walsh Gjöfum sem gefa átti til góðgerðarmála var stolið úr bíl Reece James, leikmanns Chelsea, í gær. Þegar James sneri aftur í bílinn sinn eftir að hafa hjálpað til við að gefa bágstöddum börnum að borða í gær sá hann að rúðan hafði verið brotinn og allar gjafirnar sem voru í bílnum á bak og burt. Gjafirnar áttu að fara til góðgerðarmála. „Önnur gefandi reynsla með Felix verkefninu í dag, að gefa ungu kynslóðinni að borða. Vonandi gátum við glatt einhverja fyrir þessi krefjandi jól,“ skrifaði James á Instagram og birti mynd af bílnum sínum sem búið var að brjótast inn í. „Því miður varð ég fyrir miklum vonbrigðum þegar ég sneri aftur í bílinn minn. Meðan á atburðinum stóð fann einhver hjá sér þörf til að stela gjöfum sem ég ætlaði að gefa seinna um daginn,“ bætti James við. James, sem er 21 árs, hefur leikið fimmtán leiki í öllum keppnum með Chelsea í vetur og skorað eitt mark. Næsti leikur James og félaga er gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni á mánudaginn. Í fyrradag tapaði Chelsea fyrir Wolves, 2-1. Pedro Neto skoraði sigurmark Úlfanna í uppbótartíma. Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Sjá meira
Þegar James sneri aftur í bílinn sinn eftir að hafa hjálpað til við að gefa bágstöddum börnum að borða í gær sá hann að rúðan hafði verið brotinn og allar gjafirnar sem voru í bílnum á bak og burt. Gjafirnar áttu að fara til góðgerðarmála. „Önnur gefandi reynsla með Felix verkefninu í dag, að gefa ungu kynslóðinni að borða. Vonandi gátum við glatt einhverja fyrir þessi krefjandi jól,“ skrifaði James á Instagram og birti mynd af bílnum sínum sem búið var að brjótast inn í. „Því miður varð ég fyrir miklum vonbrigðum þegar ég sneri aftur í bílinn minn. Meðan á atburðinum stóð fann einhver hjá sér þörf til að stela gjöfum sem ég ætlaði að gefa seinna um daginn,“ bætti James við. James, sem er 21 árs, hefur leikið fimmtán leiki í öllum keppnum með Chelsea í vetur og skorað eitt mark. Næsti leikur James og félaga er gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni á mánudaginn. Í fyrradag tapaði Chelsea fyrir Wolves, 2-1. Pedro Neto skoraði sigurmark Úlfanna í uppbótartíma.
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Sjá meira