Hráefnisskortur ástæða þess að Ísland fær færri skammta frá Pfizer Birgir Olgeirsson skrifar 15. desember 2020 13:36 Margir bíða spenntir eftir bóluefninu frá Pfizer. Ástæðan fyrir því að Íslendingar munu fá færri skammta af bóluefni frá Pfizer er hráefnisskortur. Þetta kemur fram í bæði í svari heilbrigðisráðuneytisins og Evrópuútibúi lyfjaframleiðandans Pfizer við fyrirspurn fréttastofu. Heilbrigðisráðuneytið greindi frá því fyrir hádegi að samkvæmt samningum áttu 21.000 skammtar að berast til landsins um áramót, en þeir verða um 10 þúsund. Í tilkynningu frá ráðuneytinu kom fram ekki fram ástæða þess að Íslendingar fái færri skammta í janúar en ráðgert var. Von er á 17.500 skömmtum til viðbótar í janúar og febrúar. Samanlagt eru það 27.500 skammtar sem á að duga fyrir 14.000 manns. Samkvæmt svari Pfizer þá hafði fyrirtækið strax í nóvember greint frá því að það gæti ekki afhent alla þá skammta sem til stóð árið 2020. Áætlanir gerður ráð fyrir að Pfizer myndi afhenda 100 milljónir skammta í ár en vegna skorts á hráefni verður niðurstaðan 50 milljónir skammta. Andy Widger, sem sér um samskipti við fjölmiðla í Evrópu fyrir Pfizer, segir í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis að ástæðurnar fyrir því að færri skammtar verða afhentir í ár séu nokkrar. Aldrei hafi bóluefni verið þróað hraðar og því hafi verið erfitt að áætla hvað þyrfti mikið í fjöldaframleiðslu þess. Þá vekur hann athygli á því að klínískar rannsóknir hafi tekið lengri tíma en til stóð, sem varð til þess að athygli fyrirtækisins fór að mestu í að ljúka þeim. Hann segir fyrirtækið þó fullvisst um að það muni ná að afhenda 1,3 milljarða skammta af bóluefninu við lok næsta árs. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Innlent Fleiri fréttir Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar Sjá meira
Heilbrigðisráðuneytið greindi frá því fyrir hádegi að samkvæmt samningum áttu 21.000 skammtar að berast til landsins um áramót, en þeir verða um 10 þúsund. Í tilkynningu frá ráðuneytinu kom fram ekki fram ástæða þess að Íslendingar fái færri skammta í janúar en ráðgert var. Von er á 17.500 skömmtum til viðbótar í janúar og febrúar. Samanlagt eru það 27.500 skammtar sem á að duga fyrir 14.000 manns. Samkvæmt svari Pfizer þá hafði fyrirtækið strax í nóvember greint frá því að það gæti ekki afhent alla þá skammta sem til stóð árið 2020. Áætlanir gerður ráð fyrir að Pfizer myndi afhenda 100 milljónir skammta í ár en vegna skorts á hráefni verður niðurstaðan 50 milljónir skammta. Andy Widger, sem sér um samskipti við fjölmiðla í Evrópu fyrir Pfizer, segir í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis að ástæðurnar fyrir því að færri skammtar verða afhentir í ár séu nokkrar. Aldrei hafi bóluefni verið þróað hraðar og því hafi verið erfitt að áætla hvað þyrfti mikið í fjöldaframleiðslu þess. Þá vekur hann athygli á því að klínískar rannsóknir hafi tekið lengri tíma en til stóð, sem varð til þess að athygli fyrirtækisins fór að mestu í að ljúka þeim. Hann segir fyrirtækið þó fullvisst um að það muni ná að afhenda 1,3 milljarða skammta af bóluefninu við lok næsta árs.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Innlent Fleiri fréttir Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar Sjá meira