Ingibjörg tvöfaldur meistari eftir framlengdan bikarúrslitaleik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. desember 2020 17:00 Vålerenga vann Lilleström í bikarúrslitum Noregs í dag og Ingibjörg Sigurðardóttir er því tvöfaldur meistari á sínuf fyrsta ári hjá félaginu. Vålerenga Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga eru tvöfaldir meistarar eftir 2-0 sigur á Lilleström í úrslitum norska bikarsins í dag. Liðið tryggði sér nýverið norksa meistaratitilinn og draumatímabilið því fullkomnað í dag. Kamp over. VI ER NORGESMESTERE 2020! Haralds pokal og alt. Vi HAR TATT THE DOUBLE! Milde himmel.— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) December 13, 2020 Ingibjörg lék að venju allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Vålerenga. Staðan 0-0 að loknum venjulegum leiktíma en meistarar Vålerenga sýndu klærarnar í framlengingunni. Fór það svo að þær unnu leikinn á endanum 2-0 þökk sé mörkum Njoya Ajara Nchout og Marie Dolvik Markussen. Segja má með sanni að síðara markið hafi verið í glæsilegri kantinum. Wooow!! Fantastisk mål av Marie Markussen @VIFDamer #StoltAv pic.twitter.com/eBQQr5O6ED— Mehran Amundsen-Ansari (@MehranMerry) December 13, 2020 Lokatölur 2-0 og Ingibjörg því tvöfaldur meistari á sínu fyrsta tímabili í Noregi. Ekki nóg með það heldur var tilkynnt fyrr í dag að Ingibjörg hefði verið valinn leikmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni. Þá var hún að sjálfsögðu hluti af íslenska landsliðinu sem tryggði sér sæti á Evrópumótinu sumarið 2022 í Englandi. Fótbolti Norski boltinn Tengdar fréttir Ingibjörg leikmaður ársins í Noregi Landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir hefur verið valin besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Þetta fékk hún að vita á síðustu æfingu Vålerenga fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Lilleström. 13. desember 2020 16:20 Ingibjörg skoraði og er norskur meistari Fullkomin vika Ingibjargar Sigurðardóttur rættist í dag. 6. desember 2020 14:15 Ingibjörg tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi Ingibjörg Sigurðardóttir, miðvörður íslenska landsliðsins og Vålerenga, hefur verið tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi. 3. desember 2020 11:31 Á leiðinni á fjórða Evrópumótið í röð: Mikið vatn runnið til sjávar en sumt breytist seint Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann í gær 1-0 útisigur á Ungverjalandi og eftir að aðrir leikir kvöldsins kláruðust er ljóst að liðið er á leið á sitt fjórða Evrópumót í röð. 2. desember 2020 15:31 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Kamp over. VI ER NORGESMESTERE 2020! Haralds pokal og alt. Vi HAR TATT THE DOUBLE! Milde himmel.— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) December 13, 2020 Ingibjörg lék að venju allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Vålerenga. Staðan 0-0 að loknum venjulegum leiktíma en meistarar Vålerenga sýndu klærarnar í framlengingunni. Fór það svo að þær unnu leikinn á endanum 2-0 þökk sé mörkum Njoya Ajara Nchout og Marie Dolvik Markussen. Segja má með sanni að síðara markið hafi verið í glæsilegri kantinum. Wooow!! Fantastisk mål av Marie Markussen @VIFDamer #StoltAv pic.twitter.com/eBQQr5O6ED— Mehran Amundsen-Ansari (@MehranMerry) December 13, 2020 Lokatölur 2-0 og Ingibjörg því tvöfaldur meistari á sínu fyrsta tímabili í Noregi. Ekki nóg með það heldur var tilkynnt fyrr í dag að Ingibjörg hefði verið valinn leikmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni. Þá var hún að sjálfsögðu hluti af íslenska landsliðinu sem tryggði sér sæti á Evrópumótinu sumarið 2022 í Englandi.
Fótbolti Norski boltinn Tengdar fréttir Ingibjörg leikmaður ársins í Noregi Landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir hefur verið valin besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Þetta fékk hún að vita á síðustu æfingu Vålerenga fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Lilleström. 13. desember 2020 16:20 Ingibjörg skoraði og er norskur meistari Fullkomin vika Ingibjargar Sigurðardóttur rættist í dag. 6. desember 2020 14:15 Ingibjörg tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi Ingibjörg Sigurðardóttir, miðvörður íslenska landsliðsins og Vålerenga, hefur verið tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi. 3. desember 2020 11:31 Á leiðinni á fjórða Evrópumótið í röð: Mikið vatn runnið til sjávar en sumt breytist seint Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann í gær 1-0 útisigur á Ungverjalandi og eftir að aðrir leikir kvöldsins kláruðust er ljóst að liðið er á leið á sitt fjórða Evrópumót í röð. 2. desember 2020 15:31 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Ingibjörg leikmaður ársins í Noregi Landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir hefur verið valin besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Þetta fékk hún að vita á síðustu æfingu Vålerenga fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Lilleström. 13. desember 2020 16:20
Ingibjörg skoraði og er norskur meistari Fullkomin vika Ingibjargar Sigurðardóttur rættist í dag. 6. desember 2020 14:15
Ingibjörg tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi Ingibjörg Sigurðardóttir, miðvörður íslenska landsliðsins og Vålerenga, hefur verið tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi. 3. desember 2020 11:31
Á leiðinni á fjórða Evrópumótið í röð: Mikið vatn runnið til sjávar en sumt breytist seint Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann í gær 1-0 útisigur á Ungverjalandi og eftir að aðrir leikir kvöldsins kláruðust er ljóst að liðið er á leið á sitt fjórða Evrópumót í röð. 2. desember 2020 15:31