Dómari á launaskrá hjá málsaðila Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. desember 2020 18:18 Kristinn Sigurjónsson í dómsal. Vísir/Jóik Synjun Hæstaréttar um áfrýjunarbeiðni Kristins Sigurjónssonar fyrrverandi lektors við Háskólann í Reykjavík hefur verið felld úr gildi. Það var gert vegna þess að einn dómaranna sem afgreiddi synjuninna er einnig kennari við HR. Mbl.is greindi frá málinu í gær og er haft eftir Jóni Steinari Gunnlaugssyni, lögmanni Kristins, að óskað verði aftur eftir því að Hæstiréttur taki málið fyrir. Í ljós hafi komið við nánari athugun eftir að áfrýjunarbeiðninni var synjað að dómarinn, Sigurður Tómas Magnússon, hafi verið að vinna í kennslu og prófdómarastörfum á þessu haustmisseri. Það sé því ljóst að hann hafi þegið greiðslur fyrir störf hjá öðrum málsaðilanum. Rekinn vegna ummæla um konur Mál Kristins hefur verið tekið fyrir bæði í héraðsdómi og Landsrétti. Þar krafðist Kristinn tæplega 57 milljóna króna í miska- og skaðabætur vegna þess sem hann telur ólögmæta uppsögn. Kristni var í október 2018 gert að segja upp störfum sem lektor við tækni- og verkfræðibraut Háskólans í Reykjavík vegna ummæla sem lektorinn lét falla um konur á Facebook-síðunni Karlmennskuspjallið. Þar sagði hann að konur troði sér inn á alla vinnustaði og eyðileggi þá því karlmenn eigi að „tala, hugsa og hegða sér eins og kerlingar, allt annað er áreiti.“ Landsréttur tók málið fyrir eftir að Kristinn áfrýjaði málinu í kjölfar þess að héraðsdómur hafnaði kröfu hans. Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í lok október síðastliðnum þar sem kröfu Kristins var hafnað. Dómsmál Skóla - og menntamál Uppsögn lektors við HR Tengdar fréttir Lektorinn tapaði máli sínu gegn HR fyrir Landsrétti Landsréttur hafnaði kröfu Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við Háskólann í Reykjavík, á hendur skólanum í dag. HR sagði Kristni upp vegna ummæla sem hann lét falla um konur í lokuðum Facebook-hóp í tengslum við MeToo-umræðuna fyrir tveimur árum. 30. október 2020 14:56 Lektor sem var sagt upp við HR kennir við HÍ Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor ið Háskólann í Reykjavík, kenndi í haust námskeið við Háskóla Íslands og mun hann halda kennslu áfram nú á vormisseri. 1. janúar 2020 19:43 Kristinn áfrýjar til Landsréttar Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. 8. ágúst 2019 06:30 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum Sjá meira
Mbl.is greindi frá málinu í gær og er haft eftir Jóni Steinari Gunnlaugssyni, lögmanni Kristins, að óskað verði aftur eftir því að Hæstiréttur taki málið fyrir. Í ljós hafi komið við nánari athugun eftir að áfrýjunarbeiðninni var synjað að dómarinn, Sigurður Tómas Magnússon, hafi verið að vinna í kennslu og prófdómarastörfum á þessu haustmisseri. Það sé því ljóst að hann hafi þegið greiðslur fyrir störf hjá öðrum málsaðilanum. Rekinn vegna ummæla um konur Mál Kristins hefur verið tekið fyrir bæði í héraðsdómi og Landsrétti. Þar krafðist Kristinn tæplega 57 milljóna króna í miska- og skaðabætur vegna þess sem hann telur ólögmæta uppsögn. Kristni var í október 2018 gert að segja upp störfum sem lektor við tækni- og verkfræðibraut Háskólans í Reykjavík vegna ummæla sem lektorinn lét falla um konur á Facebook-síðunni Karlmennskuspjallið. Þar sagði hann að konur troði sér inn á alla vinnustaði og eyðileggi þá því karlmenn eigi að „tala, hugsa og hegða sér eins og kerlingar, allt annað er áreiti.“ Landsréttur tók málið fyrir eftir að Kristinn áfrýjaði málinu í kjölfar þess að héraðsdómur hafnaði kröfu hans. Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í lok október síðastliðnum þar sem kröfu Kristins var hafnað.
Dómsmál Skóla - og menntamál Uppsögn lektors við HR Tengdar fréttir Lektorinn tapaði máli sínu gegn HR fyrir Landsrétti Landsréttur hafnaði kröfu Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við Háskólann í Reykjavík, á hendur skólanum í dag. HR sagði Kristni upp vegna ummæla sem hann lét falla um konur í lokuðum Facebook-hóp í tengslum við MeToo-umræðuna fyrir tveimur árum. 30. október 2020 14:56 Lektor sem var sagt upp við HR kennir við HÍ Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor ið Háskólann í Reykjavík, kenndi í haust námskeið við Háskóla Íslands og mun hann halda kennslu áfram nú á vormisseri. 1. janúar 2020 19:43 Kristinn áfrýjar til Landsréttar Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. 8. ágúst 2019 06:30 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum Sjá meira
Lektorinn tapaði máli sínu gegn HR fyrir Landsrétti Landsréttur hafnaði kröfu Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við Háskólann í Reykjavík, á hendur skólanum í dag. HR sagði Kristni upp vegna ummæla sem hann lét falla um konur í lokuðum Facebook-hóp í tengslum við MeToo-umræðuna fyrir tveimur árum. 30. október 2020 14:56
Lektor sem var sagt upp við HR kennir við HÍ Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor ið Háskólann í Reykjavík, kenndi í haust námskeið við Háskóla Íslands og mun hann halda kennslu áfram nú á vormisseri. 1. janúar 2020 19:43
Kristinn áfrýjar til Landsréttar Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. 8. ágúst 2019 06:30