Jamie Redknapp sagði söguna af því þegar hann kom sautján ára til Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2020 11:31 Jamie Redknapp var um tíma fyrirliði Liverpool liðsins. Getty/Clive Brunskill Jamie Redknapp lék með Liverpool í áratug en knattspyrnustjórinn sem sóttist svo mikið eftir því að fá hann stýrði honum þó aldrei í leik. Jamie Redknapp lék með Liverpool frá 1991 til 2002 en hann var ekki búinn að halda upp á átján ára afmælið þegar hann kom til félagsins. Redknapp hefur nú sagt söguna af því þegar hann skipti yfir frá Bournemouth til Liverpool í janúar 1991. Kenny Dalglish, sem þarna var knattspyrnustjóri Liverpool, hafði mikla trú á stráknum og vann markvisst af því að fá hann. Dalglish keypti hann á endanum á 350 þúsund pund 15. janúar 1991 en náði þó aldrei að setja hann inn á völlinn. Kenny Dalglish hætti óvænt sem knattspyrnustjóri Liverpool í febrúar 1991. Redknapp fékk fyrsta tækifærið með aðalliði Liverpool í október 1991 en þá var Graeme Souness knattspyrnustjóri liðsins. Redknapp var á þeim tíma yngsti Liverpool leikmaðurinn til að spila Evrópuleik. Hér fyrir neðan má sjá skemmtilegt myndband af því þegar Redknapp segir frá þessum tíma þegar Dalglish var að reyna að sannfæra hann um að koma til Liverpool og hver fyrstu kynni hans voru af stórstjörnum Liverpool liðsins sem voru á þeim árum búnir að vinna fjölda titla með liðinu. Það var á endanum John Barnes sem tók hann undir sinn væng og þeir eru enn miklir vinir í dag. Jamie Redknapp reveals how he joined @LFC @RocketLong3 #LFC pic.twitter.com/X149ogv1BM— GiveMeSport (@GiveMeSport) December 10, 2020 Jamie Redknapp lék 237 deildarleikir fyrir Liverpool og alls 308 leiki í öllum keppnum. Hans besta tímabil var 1998-99 þegar hann skoraði 8 mörk í 34 leikjum en hann var þá einnig í enska landsliðinu. Redknapp vann aðeins þrjá titla með Liverpool, enska deildabikarinn 1995, Samfélagsskjöldinn 2001 og ofurbikar Evrópu 2001. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Jamie Redknapp lék með Liverpool frá 1991 til 2002 en hann var ekki búinn að halda upp á átján ára afmælið þegar hann kom til félagsins. Redknapp hefur nú sagt söguna af því þegar hann skipti yfir frá Bournemouth til Liverpool í janúar 1991. Kenny Dalglish, sem þarna var knattspyrnustjóri Liverpool, hafði mikla trú á stráknum og vann markvisst af því að fá hann. Dalglish keypti hann á endanum á 350 þúsund pund 15. janúar 1991 en náði þó aldrei að setja hann inn á völlinn. Kenny Dalglish hætti óvænt sem knattspyrnustjóri Liverpool í febrúar 1991. Redknapp fékk fyrsta tækifærið með aðalliði Liverpool í október 1991 en þá var Graeme Souness knattspyrnustjóri liðsins. Redknapp var á þeim tíma yngsti Liverpool leikmaðurinn til að spila Evrópuleik. Hér fyrir neðan má sjá skemmtilegt myndband af því þegar Redknapp segir frá þessum tíma þegar Dalglish var að reyna að sannfæra hann um að koma til Liverpool og hver fyrstu kynni hans voru af stórstjörnum Liverpool liðsins sem voru á þeim árum búnir að vinna fjölda titla með liðinu. Það var á endanum John Barnes sem tók hann undir sinn væng og þeir eru enn miklir vinir í dag. Jamie Redknapp reveals how he joined @LFC @RocketLong3 #LFC pic.twitter.com/X149ogv1BM— GiveMeSport (@GiveMeSport) December 10, 2020 Jamie Redknapp lék 237 deildarleikir fyrir Liverpool og alls 308 leiki í öllum keppnum. Hans besta tímabil var 1998-99 þegar hann skoraði 8 mörk í 34 leikjum en hann var þá einnig í enska landsliðinu. Redknapp vann aðeins þrjá titla með Liverpool, enska deildabikarinn 1995, Samfélagsskjöldinn 2001 og ofurbikar Evrópu 2001.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira