Mbappe: Stoltur af liðinu fyrir að hafa gengið af velli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2020 16:45 Kylian Mbappe sést hér fyrir leik en leikmenn beggja fór niður á hné í miðjuhringnum til þess að styðja við baráttuna gegn kynþáttafordómum. EPA-EFE/IAN LANGSDON Kylian Mbappe, framherji franska liðsins Paris Saint Germain, var mjög ánægður með viðbrögð liðsfélaga sinna þegar þeir gengu af velli með leikmönnum Istanbul Basaksehir í þriðjudagskvöldið. Liðsmenn Istanbul Basaksehir töldu að fjórði dómari leiksins hafi gerst sekur um rasisma gagnvart aðstoðarþjálfar liðsins, Pierre Webo, þegar hann var að benda dómara leiksins á það hver ætti að fá rautt spjald á varamannabekknum. Það þurfti að fresta leiknum um sólarhring því leikmenn Istanbul Basaksehir neituðu að spila ef sami fjórði dómari væri enn að störfum. Liðin spiluðu síðan með nýtt dómarateymi í gær og Paris Saint-Germain vann leikinn 5-1. Kylian Mbappe skoraði tvö mörk en Neymar var með þrennu. Kylian Mbappe is the youngest player to hit 20 goals in #UCL history.On track to be a great pic.twitter.com/n724yFGxdV— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 9, 2020 Leikmenn beggja liða fóru niður á hné í miðjuhringnum fyrir leikinn. „Við erum orðnir þreyttir á þessu og viljum ekki þurfa að ganga í gegnum svona aftur,“ sagði Kylian Mbappe eftir leikinn. „Auðvitað er ég stoltur af því sem við gerðum. Við vorum ekki vonsviknir með að halda ekki áfram leik. Við tókum ákvörðun og við erum stoltir af henni,“ sagði Mbappe. „Menn sögðu ýmislegt en það er ekkert áhrifameira en að láta verkin tala,“ sagði Mbappe. Kylian Mbappe tók met af Lionel Messi í gær en hann er nú yngsti leikmaðurinn sem nær að skora tuttugu mörk í Meistaradeildinni. Kylian Mbappe overtakes Leo Messi as the youngest player ever to reach 20 Champions League goals pic.twitter.com/ihqEDSnHXb— B/R Football (@brfootball) December 9, 2020 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Liðsmenn Istanbul Basaksehir töldu að fjórði dómari leiksins hafi gerst sekur um rasisma gagnvart aðstoðarþjálfar liðsins, Pierre Webo, þegar hann var að benda dómara leiksins á það hver ætti að fá rautt spjald á varamannabekknum. Það þurfti að fresta leiknum um sólarhring því leikmenn Istanbul Basaksehir neituðu að spila ef sami fjórði dómari væri enn að störfum. Liðin spiluðu síðan með nýtt dómarateymi í gær og Paris Saint-Germain vann leikinn 5-1. Kylian Mbappe skoraði tvö mörk en Neymar var með þrennu. Kylian Mbappe is the youngest player to hit 20 goals in #UCL history.On track to be a great pic.twitter.com/n724yFGxdV— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 9, 2020 Leikmenn beggja liða fóru niður á hné í miðjuhringnum fyrir leikinn. „Við erum orðnir þreyttir á þessu og viljum ekki þurfa að ganga í gegnum svona aftur,“ sagði Kylian Mbappe eftir leikinn. „Auðvitað er ég stoltur af því sem við gerðum. Við vorum ekki vonsviknir með að halda ekki áfram leik. Við tókum ákvörðun og við erum stoltir af henni,“ sagði Mbappe. „Menn sögðu ýmislegt en það er ekkert áhrifameira en að láta verkin tala,“ sagði Mbappe. Kylian Mbappe tók met af Lionel Messi í gær en hann er nú yngsti leikmaðurinn sem nær að skora tuttugu mörk í Meistaradeildinni. Kylian Mbappe overtakes Leo Messi as the youngest player ever to reach 20 Champions League goals pic.twitter.com/ihqEDSnHXb— B/R Football (@brfootball) December 9, 2020
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira