Paolo Rossi kvaddi okkur í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2020 07:30 Paolo Rossi á hápunkti ferils síns á heimsmeistaramótinu á Spáni 1982 þar sem hann varð heimsmeistari, markakóngur og besti leikmaður. Getty/Mark Leech Árið 2020 heldur áfram að taka. Ítalska knattspyrnugoðsögnin Paolo Rossi lést í gær 64 ára að aldri. Paolo Rossi er önnur stjarna heimsmeistarakeppni í knattspyrnu sem yfirgefur okkur á stuttum tíma því Diego Maradona lést í lok nóvember. Paolo Rossi var markakóngur og besti leikmaður heimsmeistarakeppninnar á Spáni árið 1982 þegar Ítalir urðu heimsmeistarar í þriðja sinn. Ítalska sjónvarpsstöðin RAI Sport tilkynnti um fráfall Rossi en hann var knattspyrnusérfræðingur hjá stöðinni. Rossi skoraði sex mörk á HM á Spáni en öll mörkin komu í þremur síðustu leikjum ítalska liðsins, þrenna í mikilvægum sigri á Brasilíu, tvö mörk í undanúrslitum á móti Póllandi og loks fyrsta markið í sigri á Vestur-Þjóðverjum í úrslitaleiknum. Paolo Rossi, Italian football great and World Cup winner, dies aged 64 https://t.co/WdOmTquRTd— Guardian sport (@guardian_sport) December 10, 2020 Cappelletti Federica, eiginkona Rossi, staðfesti fréttirnar með því að birta minningarorð um eiginmann sinn á Instagram en hvergi hefur komið fram úr hverju Paolo Rossi lést. Paolo Rossi lék með Juventus á hápunkti ferils síns og varð tvisvar ítalskur meistari og tvisvar Evrópumeistari með liðinu. Rossi er aðeins einn þriggja leikmanna sem hefur unnið öll verðlaun í boði á einni heimsmeistarakeppni, það er Gullskóinn sem markahæsti leikmaður, Gullhnöttinn sem besti leikmaður og svo gullverðlaun sem heimsmeistari. Hann afrekaði þetta eins og áður sagði með Ítalíu 1982 en hinir eru Garrincha með Brasilíu árið 1962 og Mario Kempes með Argentínu árið 1978. Rossi skoraði alls níu mörk fyrir Ítalíu á heimsmeistaramótum og er markahæsti leikmaður þjóðarinnar ásamt þeim Roberto Baggio og Christian Vieri. Ítalski boltinn HM 2022 í Katar Ítalía Andlát Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Sjá meira
Paolo Rossi er önnur stjarna heimsmeistarakeppni í knattspyrnu sem yfirgefur okkur á stuttum tíma því Diego Maradona lést í lok nóvember. Paolo Rossi var markakóngur og besti leikmaður heimsmeistarakeppninnar á Spáni árið 1982 þegar Ítalir urðu heimsmeistarar í þriðja sinn. Ítalska sjónvarpsstöðin RAI Sport tilkynnti um fráfall Rossi en hann var knattspyrnusérfræðingur hjá stöðinni. Rossi skoraði sex mörk á HM á Spáni en öll mörkin komu í þremur síðustu leikjum ítalska liðsins, þrenna í mikilvægum sigri á Brasilíu, tvö mörk í undanúrslitum á móti Póllandi og loks fyrsta markið í sigri á Vestur-Þjóðverjum í úrslitaleiknum. Paolo Rossi, Italian football great and World Cup winner, dies aged 64 https://t.co/WdOmTquRTd— Guardian sport (@guardian_sport) December 10, 2020 Cappelletti Federica, eiginkona Rossi, staðfesti fréttirnar með því að birta minningarorð um eiginmann sinn á Instagram en hvergi hefur komið fram úr hverju Paolo Rossi lést. Paolo Rossi lék með Juventus á hápunkti ferils síns og varð tvisvar ítalskur meistari og tvisvar Evrópumeistari með liðinu. Rossi er aðeins einn þriggja leikmanna sem hefur unnið öll verðlaun í boði á einni heimsmeistarakeppni, það er Gullskóinn sem markahæsti leikmaður, Gullhnöttinn sem besti leikmaður og svo gullverðlaun sem heimsmeistari. Hann afrekaði þetta eins og áður sagði með Ítalíu 1982 en hinir eru Garrincha með Brasilíu árið 1962 og Mario Kempes með Argentínu árið 1978. Rossi skoraði alls níu mörk fyrir Ítalíu á heimsmeistaramótum og er markahæsti leikmaður þjóðarinnar ásamt þeim Roberto Baggio og Christian Vieri.
Ítalski boltinn HM 2022 í Katar Ítalía Andlát Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Sjá meira