Bubbi hefur selt verk fyrir 30 milljónir Stefán Árni Pálsson skrifar 9. desember 2020 11:30 Verk Bubba Morthens ruku út. vísir/vilhelm Óhætt er að segja að sala á textaverkum Bubba Morthens gangi ótrúlega vel. Um er að ræða textaverk af frumtextum Bubba sem seld eru ýmist í lit eða svart-hvítu og í takmörkuðu upplagi. Á rúmlega viku eru 24 af þeim 26 verkum sem fóru í sölu uppseld. Hann hefur nú þegar selt verk fyrir 30 milljónir. Verkin ruku hreinlega út en meðal þeirra textaverka sem til sölu eru má meðal annars nefna setningar eins og: „Fingurnir gældu við stálið kalt“ „Hittust á laun leku í friði og ró í skugganum sat talía. Hvítir hestar dróu vaggnin - með Rómeó við hliðans sat Júlíu“ „Elskendum í stormi sem aldrei sáu að ástin var aðeins blindsker“ „Þaug trúðu á drauma mirkvið svart. Fraumarnir tilbáðu þaug.“ „Set Bowí á fónin, þitt uppáhalds var vældis the Wind“ Hér má sjá frumtexta úr laginu Afgan. Öll þessi verk eru uppseld. Þegar þessi grein er skrifuð eru aðeins 50 verk eftir, 15 af verkinu Ha – Ha – Hæ Þúsund þorskar og 35 verk af Það er æla inn á baðinu. Ef þau seljast öll tekur Bubbi inn 1,7 milljónir í viðbót. „Þetta er langt fram úr því sem við reiknuðum með,“ sagði Páll Eyjólfsson umboðsmaður Bubba í samtali við Vísi á laugardagskvöldið. Vefsíðan Bubbi.is hefur nú verið breytt í vefverslun og eru öll verkin nánast orðin uppseld. Eins og áður segir eru aðeins tvö verk eftir og eru þau bæði svart-hvít en öll litaverkin eru uppseld og kostar stykkið af litaverkunum fjörutíu þúsund. Bubbi fór á dögunum af stað með miðasölu fyrir Þorláksmessutónleikana árlegu en þeir verða í beinni útsendingu og hægt verður að kaupa miða á tónleikana í gegnum myndlykla Símans og Vodafone og síðan verður einnig hægt að kaupa streymi á tix.is. Miðinn á tónleikana kostar 2000 krónur. Menning Mest lesið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Fleiri fréttir Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Sjá meira
Á rúmlega viku eru 24 af þeim 26 verkum sem fóru í sölu uppseld. Hann hefur nú þegar selt verk fyrir 30 milljónir. Verkin ruku hreinlega út en meðal þeirra textaverka sem til sölu eru má meðal annars nefna setningar eins og: „Fingurnir gældu við stálið kalt“ „Hittust á laun leku í friði og ró í skugganum sat talía. Hvítir hestar dróu vaggnin - með Rómeó við hliðans sat Júlíu“ „Elskendum í stormi sem aldrei sáu að ástin var aðeins blindsker“ „Þaug trúðu á drauma mirkvið svart. Fraumarnir tilbáðu þaug.“ „Set Bowí á fónin, þitt uppáhalds var vældis the Wind“ Hér má sjá frumtexta úr laginu Afgan. Öll þessi verk eru uppseld. Þegar þessi grein er skrifuð eru aðeins 50 verk eftir, 15 af verkinu Ha – Ha – Hæ Þúsund þorskar og 35 verk af Það er æla inn á baðinu. Ef þau seljast öll tekur Bubbi inn 1,7 milljónir í viðbót. „Þetta er langt fram úr því sem við reiknuðum með,“ sagði Páll Eyjólfsson umboðsmaður Bubba í samtali við Vísi á laugardagskvöldið. Vefsíðan Bubbi.is hefur nú verið breytt í vefverslun og eru öll verkin nánast orðin uppseld. Eins og áður segir eru aðeins tvö verk eftir og eru þau bæði svart-hvít en öll litaverkin eru uppseld og kostar stykkið af litaverkunum fjörutíu þúsund. Bubbi fór á dögunum af stað með miðasölu fyrir Þorláksmessutónleikana árlegu en þeir verða í beinni útsendingu og hægt verður að kaupa miða á tónleikana í gegnum myndlykla Símans og Vodafone og síðan verður einnig hægt að kaupa streymi á tix.is. Miðinn á tónleikana kostar 2000 krónur.
Menning Mest lesið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Fleiri fréttir Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Sjá meira