Búið að draga í riðla fyrir undankeppni HM 2022 í Katar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. desember 2020 18:15 Frakkland og Úkraína eru bæði í D-riðli undankeppninnar. Þar eru einnig Finnland, Bosnía og Hersegóvína og Kasakstan. Xavier Laine/Getty Images Búið er að draga í riðla fyrir undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Ísland leikur í J-riðli en fjöldi áhugaverðra leikja verða í undankeppninni. Hér að neðan má sjá alla riðlana. Drátturinn fór fram á nýja Al Bayt-leikvanginum í Katar og voru það fyrrum knattspyrnumennir Daniele De Rossi [Ítalía] og Rafael van der Vaart [Holland] sem hjálpuðu til við dráttinn. Byrjað var að draga úr fyrsta styrkleikaflokki. Alls eru 55 þjóðir eru í pottinum, þeim var skipt niður í tíu riðla en aðeins fimm lið eru í sjötta styrkleikaflokki og því verða bara fimm lið í helmingi riðlanna. Riðlar A til E verða með fimm lið en riðlar F til J verða með sex lið en þrettán laus sæti eru á HM í Katar 2022. Ísland leikur í J-riðli ásamt Þýskaland, Rúmenía, Ísland, Norður-Makedónía, Armenía og Liechtenstein. Meira um það hér. Undankeppni mun fara fram frá mars til nóvember 2021 en úrslitakeppnin í Katar hefst síðan 21. nóvember 2022. Riðlar undankeppninnar A-riðill: Portúgal, Serbía, Írland, Lúxemborg og Aserbaídsjan. B-riðill: Spánn, Svíþjóð, Grikkland, Georgía og Kósovó C-riðill: Ítalía, Sviss, Norður-Írland, Búlgaría og Litáen D-riðill: Frakkland, Úkraína, Finnland, Bosnía og Hersegóvína og Kasakstan. E-riðill: Belgía, Wales, Tékkland, Hvíta-Rússland og Eistland F-riðill: Danmörk, Austurríki, Skotland, Ísrael, Færeyjar og Moldóva. G-riðill: Holland, Tyrkland, Noregur, Svartfjallaland, Lettland og Gíbraltar. H-riðill: Króatía, Slóvakía, Rússland, Slóvenía, Kýpur og Malta. I-riðill: England, Pólland, Ungverjaland, Albanía, Andorra og San Marínó. J-riðill: Þýskaland, Rúmenía, Ísland, Norður-Makedónía, Armenía og Liechtenstein. CONFIRMED: Here are the groups for @UEFA's #WCQ on the road to #WorldCup Qatar 2022! Which games stand out to YOU? pic.twitter.com/sLsXolLR3t— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) December 7, 2020
Drátturinn fór fram á nýja Al Bayt-leikvanginum í Katar og voru það fyrrum knattspyrnumennir Daniele De Rossi [Ítalía] og Rafael van der Vaart [Holland] sem hjálpuðu til við dráttinn. Byrjað var að draga úr fyrsta styrkleikaflokki. Alls eru 55 þjóðir eru í pottinum, þeim var skipt niður í tíu riðla en aðeins fimm lið eru í sjötta styrkleikaflokki og því verða bara fimm lið í helmingi riðlanna. Riðlar A til E verða með fimm lið en riðlar F til J verða með sex lið en þrettán laus sæti eru á HM í Katar 2022. Ísland leikur í J-riðli ásamt Þýskaland, Rúmenía, Ísland, Norður-Makedónía, Armenía og Liechtenstein. Meira um það hér. Undankeppni mun fara fram frá mars til nóvember 2021 en úrslitakeppnin í Katar hefst síðan 21. nóvember 2022. Riðlar undankeppninnar A-riðill: Portúgal, Serbía, Írland, Lúxemborg og Aserbaídsjan. B-riðill: Spánn, Svíþjóð, Grikkland, Georgía og Kósovó C-riðill: Ítalía, Sviss, Norður-Írland, Búlgaría og Litáen D-riðill: Frakkland, Úkraína, Finnland, Bosnía og Hersegóvína og Kasakstan. E-riðill: Belgía, Wales, Tékkland, Hvíta-Rússland og Eistland F-riðill: Danmörk, Austurríki, Skotland, Ísrael, Færeyjar og Moldóva. G-riðill: Holland, Tyrkland, Noregur, Svartfjallaland, Lettland og Gíbraltar. H-riðill: Króatía, Slóvakía, Rússland, Slóvenía, Kýpur og Malta. I-riðill: England, Pólland, Ungverjaland, Albanía, Andorra og San Marínó. J-riðill: Þýskaland, Rúmenía, Ísland, Norður-Makedónía, Armenía og Liechtenstein. CONFIRMED: Here are the groups for @UEFA's #WCQ on the road to #WorldCup Qatar 2022! Which games stand out to YOU? pic.twitter.com/sLsXolLR3t— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) December 7, 2020
HM 2022 í Katar KSÍ Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Fleiri fréttir Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Sjá meira