Of snemmt að segja til um hvort hægt verði að fara í tilslakanir fyrir jól Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. desember 2020 12:00 Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, á blaðamannafundi Almannavarna. Vísir/Vilhelm Aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavörnum segir of snemmt að segja til um hvort hægt verði að fara í tilslakanir fyrir jól, en að tölur síðustu daga séu jákvæðar. Fjórtán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Tveir voru utan sóttkvíar. Fólki í einangrun fer fækkandi en í dag eru 195 í einangrun miðað við 212 í gær. Þá eru 544 í sóttkví í dag samanborið við 679 í gær. Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir of snemmt að segja til um hvort smitum fari fækkandi eða hvort þetta séu tilviljanir. „Það er aðeins of snemmt að lesa í tölurnar til lengri tíma en þetta eru sannarlega jákvæðar vísbendingar sem við erum að sjá, bæði varðandi fjöldann og hvað hátt hlutfall er í sóttkví. Í gær voru allir í sóttkví og núna eru rúmlega 80 prósent í sóttkví, þannig að við viljum sjá meira af þessu,“ segir Rögnvaldur. Hann segir of snemmt til að hægt sé að segja til um hvort von sé á tilslökunum um jólin. „Við þurfum að fá meiri upplýsingar til þess að byggja á. Við verðum að sjá hvort þetta sé eitthvað tilfallandi eða hvort það sé fylgni í þessu og þetta muni haldast. En þetta verður sennilega haft til hliðsjónar þegar teknar verða ákvarðanir um næstu slakanir og hvort það verði tilslakanir,“ segir Rögnvaldur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Jól Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Fjórtán greindust með veiruna Fjórtán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Tveir voru utan sóttkvíar við greiningu. 5. desember 2020 10:53 Rússland hefur bólusetningar fyrir Covid-19 Bólusetningar fyrir Covid-19 eru hafnar í Rússlandi. Nú um helgina verður aðeins bólusett á heilsugæslustöðvum í Moskvu og verða þeir sem eru í mestri áhættu vegna veirunnar bólusettir fyrst. 5. desember 2020 09:57 Tegnell biðst afsökunar á „óheppilegum“ ummælum um innflytjendur og Covid Anders Tegnell sóttvarnalæknir Svíþjóðar baðst í dag afsökunar á orðum sínum um innflytjendur og tengsl þeirra við dreifingu kórónuveirunnar Í Svíþjóð. Tegnell segir orðalagið, sem hann notaði í sjónvarpsþætti á SVT í gærkvöldi, hafa verið „óheppilegt“. 4. desember 2020 23:15 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira
Fjórtán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Tveir voru utan sóttkvíar. Fólki í einangrun fer fækkandi en í dag eru 195 í einangrun miðað við 212 í gær. Þá eru 544 í sóttkví í dag samanborið við 679 í gær. Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir of snemmt að segja til um hvort smitum fari fækkandi eða hvort þetta séu tilviljanir. „Það er aðeins of snemmt að lesa í tölurnar til lengri tíma en þetta eru sannarlega jákvæðar vísbendingar sem við erum að sjá, bæði varðandi fjöldann og hvað hátt hlutfall er í sóttkví. Í gær voru allir í sóttkví og núna eru rúmlega 80 prósent í sóttkví, þannig að við viljum sjá meira af þessu,“ segir Rögnvaldur. Hann segir of snemmt til að hægt sé að segja til um hvort von sé á tilslökunum um jólin. „Við þurfum að fá meiri upplýsingar til þess að byggja á. Við verðum að sjá hvort þetta sé eitthvað tilfallandi eða hvort það sé fylgni í þessu og þetta muni haldast. En þetta verður sennilega haft til hliðsjónar þegar teknar verða ákvarðanir um næstu slakanir og hvort það verði tilslakanir,“ segir Rögnvaldur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Jól Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Fjórtán greindust með veiruna Fjórtán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Tveir voru utan sóttkvíar við greiningu. 5. desember 2020 10:53 Rússland hefur bólusetningar fyrir Covid-19 Bólusetningar fyrir Covid-19 eru hafnar í Rússlandi. Nú um helgina verður aðeins bólusett á heilsugæslustöðvum í Moskvu og verða þeir sem eru í mestri áhættu vegna veirunnar bólusettir fyrst. 5. desember 2020 09:57 Tegnell biðst afsökunar á „óheppilegum“ ummælum um innflytjendur og Covid Anders Tegnell sóttvarnalæknir Svíþjóðar baðst í dag afsökunar á orðum sínum um innflytjendur og tengsl þeirra við dreifingu kórónuveirunnar Í Svíþjóð. Tegnell segir orðalagið, sem hann notaði í sjónvarpsþætti á SVT í gærkvöldi, hafa verið „óheppilegt“. 4. desember 2020 23:15 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira
Fjórtán greindust með veiruna Fjórtán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Tveir voru utan sóttkvíar við greiningu. 5. desember 2020 10:53
Rússland hefur bólusetningar fyrir Covid-19 Bólusetningar fyrir Covid-19 eru hafnar í Rússlandi. Nú um helgina verður aðeins bólusett á heilsugæslustöðvum í Moskvu og verða þeir sem eru í mestri áhættu vegna veirunnar bólusettir fyrst. 5. desember 2020 09:57
Tegnell biðst afsökunar á „óheppilegum“ ummælum um innflytjendur og Covid Anders Tegnell sóttvarnalæknir Svíþjóðar baðst í dag afsökunar á orðum sínum um innflytjendur og tengsl þeirra við dreifingu kórónuveirunnar Í Svíþjóð. Tegnell segir orðalagið, sem hann notaði í sjónvarpsþætti á SVT í gærkvöldi, hafa verið „óheppilegt“. 4. desember 2020 23:15