Bent setur spurningarmerki við vinnuframlag Aubameyang Anton Ingi Leifsson skrifar 1. desember 2020 20:46 Pierre-Emerick Aubameyang er í vandræðum sem og allt Arsenal liðið. Getty/Visionhaus Darren Bent, fyrrum framherji í enska boltanum og nú spekingur, segir að Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Arsenal, sé ekki að leggja sig eins mikið fram og áður, eftir að hann fékk nýjan samning. Framherjinn skrifaði undir nýjan samning þann 15. september og hann hefur einungis skorað fjögur mörk í tólf leikjum í ár. Arsenal er í miklum vandræðum og margir sett spurningarmerki við Aubameyang. „Þeir eru ekki að ná því besta úr Aybameyang. Hann er ekki að spila vel. Ég veit að við tölum um að þeir eru ekki að skapa færin fyrir hann en hann þarf að vinna meira fyrir þessu sjálfur,“ sagði Bent í samtali við talkSPORT. „Þú getur augljóslega ekki bara kennt öllum öðrum um. Hann var frábær þangað til hann skrifaði undir nýjan samning. Við þurfum einhvern til þess að skapa, ég skil það, en hann þarf einnig að gera meira sjálfur.“ „Fyrir undirskriftina var hann að hlaupa út um allt, hlaupa til baka og tæklandi. Hann var að gera ansi mikið og fólk hélt að það myndi halda áfram en eftir að hann skrifaði undir samninginn þá hefur það horfið.“ „Ég veit að framherjar fara í gegnum erfiða tíma þegar þú ert ekki að skora mörk og sjálfstraustið er lágt en þú getur enn lagt þig fram og það er skiljanlegt að fólk spyrji sig spurninga,“ bætti Bent við. Arsenal ace Aubameyang has stopped 'running, tracking back and tackling' since signing £250k-a-week contract, blasts Darren Bent https://t.co/uojddDWH8j— MailOnline Sport (@MailSport) December 1, 2020 Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Framherjinn skrifaði undir nýjan samning þann 15. september og hann hefur einungis skorað fjögur mörk í tólf leikjum í ár. Arsenal er í miklum vandræðum og margir sett spurningarmerki við Aubameyang. „Þeir eru ekki að ná því besta úr Aybameyang. Hann er ekki að spila vel. Ég veit að við tölum um að þeir eru ekki að skapa færin fyrir hann en hann þarf að vinna meira fyrir þessu sjálfur,“ sagði Bent í samtali við talkSPORT. „Þú getur augljóslega ekki bara kennt öllum öðrum um. Hann var frábær þangað til hann skrifaði undir nýjan samning. Við þurfum einhvern til þess að skapa, ég skil það, en hann þarf einnig að gera meira sjálfur.“ „Fyrir undirskriftina var hann að hlaupa út um allt, hlaupa til baka og tæklandi. Hann var að gera ansi mikið og fólk hélt að það myndi halda áfram en eftir að hann skrifaði undir samninginn þá hefur það horfið.“ „Ég veit að framherjar fara í gegnum erfiða tíma þegar þú ert ekki að skora mörk og sjálfstraustið er lágt en þú getur enn lagt þig fram og það er skiljanlegt að fólk spyrji sig spurninga,“ bætti Bent við. Arsenal ace Aubameyang has stopped 'running, tracking back and tackling' since signing £250k-a-week contract, blasts Darren Bent https://t.co/uojddDWH8j— MailOnline Sport (@MailSport) December 1, 2020
Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira