Alexandra: Viljinn hjá okkur er bara rosalega mikill að komast þangað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2020 12:00 Alexandra Jóhannsdóttir spilaði frábærlega með Blikum í sumar þegar liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Skjámynd/Twitter/@footballiceland Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu getur tryggt sig inn á sitt fjórða Evrópumót í röð með sigri á Ungverjum í dag en það eru nokkrar ungar í liðinu sem væru þá að komast á sitt fyrsta EM. Alexandra Jóhannsdóttir er búin að vinna sér fast sæti inn á miðju íslenska landsliðsins og hún var tekin í viðtal fyrir leikinn mikilvæga á móti Ungverjum í dag. „Ég held að við séum allar rosalega spenntar fyrir því að fá að spila svona úrslitaleik því það eru bara langskemmtilegustu leikirnir. Mér finnst stemmningin í hópnum vera góðir og allir spenntir að fara spila,“ sagði Alexandra Jóhannsdóttir í viðtali við starfsmann KSÍ á æfingu íslenska liðsins. Íslenski hópurinn er í sinni búbblu í Búdapest eftir að hafa byrjað landsliðsverkefnið í nágrannalandinu Slóvakíu. ,,Við þurfum að byrja leikinn almennilega."#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/yzrX8JOIBA— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 1, 2020 Íslenska liðið átti ekki góðan fyrri hálfleik í Slóvakíu og var 1-0 undir í hálfleik. Stelpurnar fóru í gang í þeim seinni og skoruðu þá þrjú mörk. „Við þurfum að byrja leikinn almennilega. Það þýðir ekkert að byrja hann þegar það eru 45 mínútur búnar. Við þurfum bara að byrja frá fyrstu mínútu og klára níutíu plús,“ sagði Alexandra. Íslensku stelpurnar gætu tryggt sér sæti á Evrópumótinu með sigri á Ungverjum. „Við vitum allar að því. Við förum bara með það markmið í leikinn að ná þremur stigum og vonandi gengur það bara,“ sagði Alexandra. Íslenska liðið hefur komist á þrjú síðustu Evrópumót en það eru kynslóðaskipti í liðinu núna. „Það yrði bara geggjað að koma á EM. Við eru margar hérna sem eru komnar nýjar inn og þetta yrði þá fyrsta stóra verkefnið hjá okkur. Ég held að viljinn hjá flestum sé bara rosalega mikill að komast þangað,“ sagði Alexandra en það má sjá viðtalið í brotum hér fyrir ofan og neðan. ,,Ég held að viljinn hjá flestum sé bara rosalega mikill að komast þangað."#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/PIP84oYoUk— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 1, 2020 EM 2021 í Englandi Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sjá meira
Alexandra Jóhannsdóttir er búin að vinna sér fast sæti inn á miðju íslenska landsliðsins og hún var tekin í viðtal fyrir leikinn mikilvæga á móti Ungverjum í dag. „Ég held að við séum allar rosalega spenntar fyrir því að fá að spila svona úrslitaleik því það eru bara langskemmtilegustu leikirnir. Mér finnst stemmningin í hópnum vera góðir og allir spenntir að fara spila,“ sagði Alexandra Jóhannsdóttir í viðtali við starfsmann KSÍ á æfingu íslenska liðsins. Íslenski hópurinn er í sinni búbblu í Búdapest eftir að hafa byrjað landsliðsverkefnið í nágrannalandinu Slóvakíu. ,,Við þurfum að byrja leikinn almennilega."#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/yzrX8JOIBA— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 1, 2020 Íslenska liðið átti ekki góðan fyrri hálfleik í Slóvakíu og var 1-0 undir í hálfleik. Stelpurnar fóru í gang í þeim seinni og skoruðu þá þrjú mörk. „Við þurfum að byrja leikinn almennilega. Það þýðir ekkert að byrja hann þegar það eru 45 mínútur búnar. Við þurfum bara að byrja frá fyrstu mínútu og klára níutíu plús,“ sagði Alexandra. Íslensku stelpurnar gætu tryggt sér sæti á Evrópumótinu með sigri á Ungverjum. „Við vitum allar að því. Við förum bara með það markmið í leikinn að ná þremur stigum og vonandi gengur það bara,“ sagði Alexandra. Íslenska liðið hefur komist á þrjú síðustu Evrópumót en það eru kynslóðaskipti í liðinu núna. „Það yrði bara geggjað að koma á EM. Við eru margar hérna sem eru komnar nýjar inn og þetta yrði þá fyrsta stóra verkefnið hjá okkur. Ég held að viljinn hjá flestum sé bara rosalega mikill að komast þangað,“ sagði Alexandra en það má sjá viðtalið í brotum hér fyrir ofan og neðan. ,,Ég held að viljinn hjá flestum sé bara rosalega mikill að komast þangað."#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/PIP84oYoUk— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 1, 2020
EM 2021 í Englandi Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sjá meira