Luiz keyrði heim þrátt fyrir svakalegt höfuðhögg Anton Ingi Leifsson skrifar 30. nóvember 2020 22:32 Luiz liggur óvígur eftir höfuðhöggið. Catherine Ivill/Getty Images David Luiz var með meðvitund og fékk þar af leiðandi leyfi frá læknum Arsenal að keyra heim frá Emirates leikvanginum í gær. David Luiz og Raul Jimenez lentu í rosalegu samstuði í leik Arsenal og Wolves í gærkvöldi. Leikmennirnir skullu saman eftir hornspyrnu. Jimenez var borinn af velli en Luiz kláraði fyrri hálfleikinn. Leikurinn var stopp í tæpar tíu mínútur vegna meiðslanna en Jiemenz var eins og áður segir borinn af velli. Hann þurfti súrefni og komst fyrst til meðvitundar er hann kom upp á sjúkrahús í Lundúnum. Luiz spilaði þó fyrri hálfleikinn en var tekinn af velli í hálfleik. Mikið blæddi úr höfði hans og settu einhverjir spurningarmerki við að hann hafi klárað fyrri hálfleikinn. Læknateymi Arsenal tók heilahristingsprófið á Luiz inni á vellinum sagði Mikel Arteta, stjóri félagsins, eftir leikinn og sagði að það hafi verið neikvætt. Því hafi hann klárað fyrri hálfleikinn. Gary O’Driscoll, læknir Arsenal sem er talinn einn færasti læknir í bransanum, sagði að Luiz hafi verið við fulla meðvitund en hann fékk þar af leiðandi leyfi frá félaginu að keyra heim til sín eftir leikinn þar sem hann þurfti ekki að gangast undir frekari skoðun. Brassinn fékk þó þau skilaboð að hann ætti að láta læknateymið vita ef hann myndi finna fyrir einhverjum einkennum um kvöldið eða nóttina eftir leikinn. Arsenal allowed David Luiz to drive home following horrific clash of heads | @SamiMokbel81_DM https://t.co/olHgSAaE2Z— MailOnline Sport (@MailSport) November 30, 2020 Enski boltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
David Luiz og Raul Jimenez lentu í rosalegu samstuði í leik Arsenal og Wolves í gærkvöldi. Leikmennirnir skullu saman eftir hornspyrnu. Jimenez var borinn af velli en Luiz kláraði fyrri hálfleikinn. Leikurinn var stopp í tæpar tíu mínútur vegna meiðslanna en Jiemenz var eins og áður segir borinn af velli. Hann þurfti súrefni og komst fyrst til meðvitundar er hann kom upp á sjúkrahús í Lundúnum. Luiz spilaði þó fyrri hálfleikinn en var tekinn af velli í hálfleik. Mikið blæddi úr höfði hans og settu einhverjir spurningarmerki við að hann hafi klárað fyrri hálfleikinn. Læknateymi Arsenal tók heilahristingsprófið á Luiz inni á vellinum sagði Mikel Arteta, stjóri félagsins, eftir leikinn og sagði að það hafi verið neikvætt. Því hafi hann klárað fyrri hálfleikinn. Gary O’Driscoll, læknir Arsenal sem er talinn einn færasti læknir í bransanum, sagði að Luiz hafi verið við fulla meðvitund en hann fékk þar af leiðandi leyfi frá félaginu að keyra heim til sín eftir leikinn þar sem hann þurfti ekki að gangast undir frekari skoðun. Brassinn fékk þó þau skilaboð að hann ætti að láta læknateymið vita ef hann myndi finna fyrir einhverjum einkennum um kvöldið eða nóttina eftir leikinn. Arsenal allowed David Luiz to drive home following horrific clash of heads | @SamiMokbel81_DM https://t.co/olHgSAaE2Z— MailOnline Sport (@MailSport) November 30, 2020
Enski boltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira