Luiz keyrði heim þrátt fyrir svakalegt höfuðhögg Anton Ingi Leifsson skrifar 30. nóvember 2020 22:32 Luiz liggur óvígur eftir höfuðhöggið. Catherine Ivill/Getty Images David Luiz var með meðvitund og fékk þar af leiðandi leyfi frá læknum Arsenal að keyra heim frá Emirates leikvanginum í gær. David Luiz og Raul Jimenez lentu í rosalegu samstuði í leik Arsenal og Wolves í gærkvöldi. Leikmennirnir skullu saman eftir hornspyrnu. Jimenez var borinn af velli en Luiz kláraði fyrri hálfleikinn. Leikurinn var stopp í tæpar tíu mínútur vegna meiðslanna en Jiemenz var eins og áður segir borinn af velli. Hann þurfti súrefni og komst fyrst til meðvitundar er hann kom upp á sjúkrahús í Lundúnum. Luiz spilaði þó fyrri hálfleikinn en var tekinn af velli í hálfleik. Mikið blæddi úr höfði hans og settu einhverjir spurningarmerki við að hann hafi klárað fyrri hálfleikinn. Læknateymi Arsenal tók heilahristingsprófið á Luiz inni á vellinum sagði Mikel Arteta, stjóri félagsins, eftir leikinn og sagði að það hafi verið neikvætt. Því hafi hann klárað fyrri hálfleikinn. Gary O’Driscoll, læknir Arsenal sem er talinn einn færasti læknir í bransanum, sagði að Luiz hafi verið við fulla meðvitund en hann fékk þar af leiðandi leyfi frá félaginu að keyra heim til sín eftir leikinn þar sem hann þurfti ekki að gangast undir frekari skoðun. Brassinn fékk þó þau skilaboð að hann ætti að láta læknateymið vita ef hann myndi finna fyrir einhverjum einkennum um kvöldið eða nóttina eftir leikinn. Arsenal allowed David Luiz to drive home following horrific clash of heads | @SamiMokbel81_DM https://t.co/olHgSAaE2Z— MailOnline Sport (@MailSport) November 30, 2020 Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
David Luiz og Raul Jimenez lentu í rosalegu samstuði í leik Arsenal og Wolves í gærkvöldi. Leikmennirnir skullu saman eftir hornspyrnu. Jimenez var borinn af velli en Luiz kláraði fyrri hálfleikinn. Leikurinn var stopp í tæpar tíu mínútur vegna meiðslanna en Jiemenz var eins og áður segir borinn af velli. Hann þurfti súrefni og komst fyrst til meðvitundar er hann kom upp á sjúkrahús í Lundúnum. Luiz spilaði þó fyrri hálfleikinn en var tekinn af velli í hálfleik. Mikið blæddi úr höfði hans og settu einhverjir spurningarmerki við að hann hafi klárað fyrri hálfleikinn. Læknateymi Arsenal tók heilahristingsprófið á Luiz inni á vellinum sagði Mikel Arteta, stjóri félagsins, eftir leikinn og sagði að það hafi verið neikvætt. Því hafi hann klárað fyrri hálfleikinn. Gary O’Driscoll, læknir Arsenal sem er talinn einn færasti læknir í bransanum, sagði að Luiz hafi verið við fulla meðvitund en hann fékk þar af leiðandi leyfi frá félaginu að keyra heim til sín eftir leikinn þar sem hann þurfti ekki að gangast undir frekari skoðun. Brassinn fékk þó þau skilaboð að hann ætti að láta læknateymið vita ef hann myndi finna fyrir einhverjum einkennum um kvöldið eða nóttina eftir leikinn. Arsenal allowed David Luiz to drive home following horrific clash of heads | @SamiMokbel81_DM https://t.co/olHgSAaE2Z— MailOnline Sport (@MailSport) November 30, 2020
Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn