Fögnuðu Noregsmeistaratitli með því að bursta Rosenborg og niðurlægja þá á Twitter Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. nóvember 2020 19:30 Gaman að vera í Bodo/Glimt þessa dagana vísir/getty Nýkrýndir Noregsmeistarar Bodo/Glimt fóru illa með stórveldið Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í kvöld og fóru stuðningsmenn meistaranna mikið á Twitter reikningi félagsins á meðan. Alfons Sampsted var á sínum stað í byrjunarliði Bodo/Glimt en Rosenborg er stórveldi í norskum fótbolta og það hlakkaði svo sannarlega í stuðningsmönnum Bodo/Glimt þegar Rosenborg steinlág fyrir nýkrýndu meisturunum. Bodo vann leikinn 5-1 og spilaði Alfons 88 mínútur. Eins og sjá má fóru þeir aðilar er sjá um Twitter reikning Bodo/Glimt mikinn á samfélagsmiðlinum á meðan þeir lýstu leiknum í textalýsingu með reglulegum háðsglósum. Kampen på Aspmyra er over. Det ble lekende lett og en suveren 5-1-seier til seriemesterne fra Bodø. Takk for kampen, @RBKfotball! Takk for at dere sto æresvakt, selv om det var unødvendig å stå i samtlige 90 minutter.— FK Bodø/Glimt (@Glimt) November 29, 2020 Þegar leiknum lauk var Rosenborg þakkað fyrir leikinn með þessum orðum: Takk fyrir að standa heiðursvörð en það var óþarfi að gera það í 90 mínútur. Á sama tíma lék Valdimar Þór Ingimundarson allan leikinn fyrir Stromsgodset sem tapaði 2-1 fyrir Kristiansund. Í Danmörku spilaði Jón Dagur Þorsteinsson 90 mínútur í 3-1 tapi AGF gegn Nordsjælland en Jóni var skipt af velli í uppbótartíma. Norski boltinn Danski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Sjá meira
Alfons Sampsted var á sínum stað í byrjunarliði Bodo/Glimt en Rosenborg er stórveldi í norskum fótbolta og það hlakkaði svo sannarlega í stuðningsmönnum Bodo/Glimt þegar Rosenborg steinlág fyrir nýkrýndu meisturunum. Bodo vann leikinn 5-1 og spilaði Alfons 88 mínútur. Eins og sjá má fóru þeir aðilar er sjá um Twitter reikning Bodo/Glimt mikinn á samfélagsmiðlinum á meðan þeir lýstu leiknum í textalýsingu með reglulegum háðsglósum. Kampen på Aspmyra er over. Det ble lekende lett og en suveren 5-1-seier til seriemesterne fra Bodø. Takk for kampen, @RBKfotball! Takk for at dere sto æresvakt, selv om det var unødvendig å stå i samtlige 90 minutter.— FK Bodø/Glimt (@Glimt) November 29, 2020 Þegar leiknum lauk var Rosenborg þakkað fyrir leikinn með þessum orðum: Takk fyrir að standa heiðursvörð en það var óþarfi að gera það í 90 mínútur. Á sama tíma lék Valdimar Þór Ingimundarson allan leikinn fyrir Stromsgodset sem tapaði 2-1 fyrir Kristiansund. Í Danmörku spilaði Jón Dagur Þorsteinsson 90 mínútur í 3-1 tapi AGF gegn Nordsjælland en Jóni var skipt af velli í uppbótartíma.
Norski boltinn Danski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Sjá meira