Ótrúlegt sjónarspil fyrir utan heimavöll Napoli til minningar um Maradona Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2020 15:01 Diego Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli sem minntust hans með því að kveikja á blysum fyrir leik liðsins í gær. getty/Marco Cantile Diego Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli sem minntust hans með því að kveikja á blysum fyrir leik liðsins í gær. Þetta var fyrsti leikur Napoli eftir að Maradona lést. Stuðningsmenn Napoli röðuðu sér upp hringinn í kringum heimavöll liðsins, San Paolo, héldu á rauðum, logandi blysum og mynduðu eins konar eldvegg. Þetta magnaða sjónarspil má sjá í myndböndunum hér fyrir neðan. Klippa: Eldveggur fyrir utan heimavöll Napoli Napoli giving Diego Maradona the send off he deserves outside their stadium tonight (via @sempreciro)pic.twitter.com/Al7SQoAhCt— ESPN FC (@ESPNFC) November 26, 2020 Þegar leikmenn Napoli stilltu sér upp fyrir einnar mínútu þögnina fyrir leikinn voru þeir allir í treyju númer 10 með nafni Maradona á bakinu. Klippa: Klæddust treyju Maradona fyrir leik Napoli hefur gefið út að heimavöllur liðsins verði nefndur í höfuðið á Maradona sem leiddi Napoli til tveggja ítalskra meistaratitla (1987 og 1990) auk sigurs í Evrópukeppni félagsliða 1989. Napoli vann leikinn gegn Rijeka í gær með tveimur mörkum gegn engu. Matteo Politano og Hirving Lozano voru á skotskónum. Napoli er á toppi F-riðils Evrópudeildarinnar með níu stig, tveimur stigum meira en Real Sociedad og AZ Alkmaar. Evrópudeild UEFA Ítalski boltinn Andlát Diegos Maradona Ítalía Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Stuðningsmenn Napoli röðuðu sér upp hringinn í kringum heimavöll liðsins, San Paolo, héldu á rauðum, logandi blysum og mynduðu eins konar eldvegg. Þetta magnaða sjónarspil má sjá í myndböndunum hér fyrir neðan. Klippa: Eldveggur fyrir utan heimavöll Napoli Napoli giving Diego Maradona the send off he deserves outside their stadium tonight (via @sempreciro)pic.twitter.com/Al7SQoAhCt— ESPN FC (@ESPNFC) November 26, 2020 Þegar leikmenn Napoli stilltu sér upp fyrir einnar mínútu þögnina fyrir leikinn voru þeir allir í treyju númer 10 með nafni Maradona á bakinu. Klippa: Klæddust treyju Maradona fyrir leik Napoli hefur gefið út að heimavöllur liðsins verði nefndur í höfuðið á Maradona sem leiddi Napoli til tveggja ítalskra meistaratitla (1987 og 1990) auk sigurs í Evrópukeppni félagsliða 1989. Napoli vann leikinn gegn Rijeka í gær með tveimur mörkum gegn engu. Matteo Politano og Hirving Lozano voru á skotskónum. Napoli er á toppi F-riðils Evrópudeildarinnar með níu stig, tveimur stigum meira en Real Sociedad og AZ Alkmaar.
Evrópudeild UEFA Ítalski boltinn Andlát Diegos Maradona Ítalía Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira