Sjáðu mörk Atalanta á Anfield, sigurmark Fodens og fíflaganginn í Vidal gegn Real Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. nóvember 2020 12:15 Josip Ilicic kemur Atalanta yfir gegn Liverpool í gær. getty/Laurence Griffiths Mikið gekk á í leikjum gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Real Madrid og Atalanta unnu góða útisigra. Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Leikið var í A-, B-, C- og D-riðlum. Atalanta varð fyrsta liðið til að vinna Liverpool í Meistaradeildinni í vetur. Ítalarnir gerðu góða ferð á Anfield og sigruðu Englandsmeistarana, 0-2. Josip Ilicic og Robin Gosens skoruðu mörkin með fjögurra mínútna millibili í seinni hálfleik. Liverpool er með níu stig á toppi A-riðils, tveimur stigum á undan Ajax og Atalanta þegar tveimur leikjum er ólokið. Manchester City er enn með fullt hús stiga í C-riðli eftir 0-1 sigur á Olympiakos í Grikklandi. Phil Foden skoraði eina mark leiksins á 36. mínútu. Í stórleik gærkvöldsins vann svo Real Madrid 0-2 sigur á Inter á San Siro. Þetta var fyrsti sigur Real Madrid í Mílanó í Evrópukeppni frá upphafi. Eden Hazard kom Real Madrid yfir með marki úr víti á 7. mínútu og Achraf Hakimi, fyrrverandi leikmaður Madrídarliðsins, skoraði svo sjálfsmark á 59. mínútu. Arturo Vidal, leikmaður Inter, var rekinn af velli vegna tveggja gulra spjalda sem hann fékk á sömu mínútunni fyrir mótmæli. Real Madrid er í 2. sæti B-riðils með sjö stig, einu stigi á eftir toppliði Borussia Mönchengladbach sem rústaði Shakhtar Donetsk í gær, 4-0. Inter er í neðsta sæti riðilsins með einungis tvö stig. Klippa: Liverpool 0-2 Atalanta Klippa: Olympiacos 0-1 Man. City Klippa: Inter 0-2 Real Madrid Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Í beinni: KA - Afturelding | Botnliðið vill bíta frá sér Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Í beinni: Valur - ÍBV | Á sömu slóðum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Í beinni: Real Madrid - Real Sociedad | Ancelotti kvaddur Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Sjá meira
Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Leikið var í A-, B-, C- og D-riðlum. Atalanta varð fyrsta liðið til að vinna Liverpool í Meistaradeildinni í vetur. Ítalarnir gerðu góða ferð á Anfield og sigruðu Englandsmeistarana, 0-2. Josip Ilicic og Robin Gosens skoruðu mörkin með fjögurra mínútna millibili í seinni hálfleik. Liverpool er með níu stig á toppi A-riðils, tveimur stigum á undan Ajax og Atalanta þegar tveimur leikjum er ólokið. Manchester City er enn með fullt hús stiga í C-riðli eftir 0-1 sigur á Olympiakos í Grikklandi. Phil Foden skoraði eina mark leiksins á 36. mínútu. Í stórleik gærkvöldsins vann svo Real Madrid 0-2 sigur á Inter á San Siro. Þetta var fyrsti sigur Real Madrid í Mílanó í Evrópukeppni frá upphafi. Eden Hazard kom Real Madrid yfir með marki úr víti á 7. mínútu og Achraf Hakimi, fyrrverandi leikmaður Madrídarliðsins, skoraði svo sjálfsmark á 59. mínútu. Arturo Vidal, leikmaður Inter, var rekinn af velli vegna tveggja gulra spjalda sem hann fékk á sömu mínútunni fyrir mótmæli. Real Madrid er í 2. sæti B-riðils með sjö stig, einu stigi á eftir toppliði Borussia Mönchengladbach sem rústaði Shakhtar Donetsk í gær, 4-0. Inter er í neðsta sæti riðilsins með einungis tvö stig. Klippa: Liverpool 0-2 Atalanta Klippa: Olympiacos 0-1 Man. City Klippa: Inter 0-2 Real Madrid Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Í beinni: KA - Afturelding | Botnliðið vill bíta frá sér Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Í beinni: Valur - ÍBV | Á sömu slóðum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Í beinni: Real Madrid - Real Sociedad | Ancelotti kvaddur Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Sjá meira