Aron stefnir á að fara til Þýskalands eða Bandaríkjanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. nóvember 2020 23:15 Aron í leik með bandaríska landsliðinu. vísir/epa Aron Jóhannsson, framherji sænska úrvalsdeildarliðsins Hammarby, stefnir ekki á að vera áfram í Svíþjóð þegar samningur hans rennur út í janúar. Aron, sem á að baki 19 landsleiki fyrir bandaríska landsliðið, stefnir á að reyna fyrir sér í MLS-deildinni þar í landi eða þýsku úrvalsdeildinni. Þessi þrítugi framherji ræddi við íþróttavefinn ESPN í dag og fór þar framtíðaráform sín. Hann lék með Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni en var mikið frá vegna meiðsla. Það heillar að snúa þangað aftur. In an interview with @SebiSalazarFUT , #usmnt forward Aron Johannsson says he ll leave Hammarby in January, and is exploring MLS and Bundesliga options. https://t.co/WokUUotS0O— Jeff Carlisle (@JeffreyCarlisle) November 25, 2020 „Eftir að tímabilinu lýkur er útlit fyrir að ég muni fara frá Hammarby. Veit ekki nákvæmlega hvert en eins og staðan er núna mun ég yfirgefa félagið í janúar. Frá því að ég yfirgaf Þýskaland hefur mér fundist ég þurfa að fara þangað aftur og sýna hvað í mér býr. Sanna að ég sé nægilega góður til að spila þar í landi.“ Aron er í dag fjórði markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar. Hann hefur skorað 12 mörk í 22 leikjum á leiktíðinni. Framherjinn er laus við meiðsli í dag og skoðar einnig að snúa aftur til Bandaríkjanna. Hann hefur eins og áður sagði leikið 19 leiki fyrir landslið Bandaríkjanna og gert í þeim fjögur mörk. „Hef alltaf sagt að markmið mitt sé að spila í MLS-deildinni. Ég hef mikinn áhuga á deildinni og mig hefur dreymt um að spila í henni í langan tíma,“ sagði Aron að lokum við ESPN. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Aron Jóhannsson, framherji sænska úrvalsdeildarliðsins Hammarby, stefnir ekki á að vera áfram í Svíþjóð þegar samningur hans rennur út í janúar. Aron, sem á að baki 19 landsleiki fyrir bandaríska landsliðið, stefnir á að reyna fyrir sér í MLS-deildinni þar í landi eða þýsku úrvalsdeildinni. Þessi þrítugi framherji ræddi við íþróttavefinn ESPN í dag og fór þar framtíðaráform sín. Hann lék með Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni en var mikið frá vegna meiðsla. Það heillar að snúa þangað aftur. In an interview with @SebiSalazarFUT , #usmnt forward Aron Johannsson says he ll leave Hammarby in January, and is exploring MLS and Bundesliga options. https://t.co/WokUUotS0O— Jeff Carlisle (@JeffreyCarlisle) November 25, 2020 „Eftir að tímabilinu lýkur er útlit fyrir að ég muni fara frá Hammarby. Veit ekki nákvæmlega hvert en eins og staðan er núna mun ég yfirgefa félagið í janúar. Frá því að ég yfirgaf Þýskaland hefur mér fundist ég þurfa að fara þangað aftur og sýna hvað í mér býr. Sanna að ég sé nægilega góður til að spila þar í landi.“ Aron er í dag fjórði markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar. Hann hefur skorað 12 mörk í 22 leikjum á leiktíðinni. Framherjinn er laus við meiðsli í dag og skoðar einnig að snúa aftur til Bandaríkjanna. Hann hefur eins og áður sagði leikið 19 leiki fyrir landslið Bandaríkjanna og gert í þeim fjögur mörk. „Hef alltaf sagt að markmið mitt sé að spila í MLS-deildinni. Ég hef mikinn áhuga á deildinni og mig hefur dreymt um að spila í henni í langan tíma,“ sagði Aron að lokum við ESPN.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira