Hermdi eftir Ronaldo þegar hann skoraði gegn Juventus og bað svo um treyjuna hans eftir leikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2020 09:00 Myrto Uzuni fagnaði eins og Cristiano Ronaldo þegar hann kom Ferencváros yfir gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. getty/Valerio Pennicino Myrto Uzuni, leikmaður Ferencváros, hermdi eftir fagni Cristianos Ronaldo þegar hann kom ungversku meisturunum yfir gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Á 19. mínútu skoraði Uzuni og fagnaði með hoppi eins og Ronaldo gerir venjulega. Uzuni virðist vera mikill aðdáandi Ronaldos því eftir leikinn bað hann Portúgalann um treyju hans. Ferencvarosi's Myrto Uzuni celebrated like Cristiano Ronaldo after scoring against Juventus yesterday.Uzuni then asked Cristiano for his kit at full-time. A dream come true for the 25-year old. pic.twitter.com/o2K5Sa2CIf— FutbolBible (@FutbolBible) November 25, 2020 Hvort fagn Uzunis kveikti í Ronaldo eða ekki skal ósagt látið en hann jafnaði allavega metin á 35. mínútu með skoti af löngu færi. Þetta var fyrsta Meistaradeildarmark Ronaldos á tímabilinu og hans 131. í keppninni á ferlinum. Portúgalinn er markahæstur í sögu Meistaradeildarinnar. Þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði Álvaro Morata sigurmark Juventus með skalla eftir fyrirgjöf Juans Cuadrado. Með markinu tryggði Morata Juventus ekki bara stigin þrjú heldur einnig sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu þrumufleyg Fernandes, dramatískt sigurmark Juventus og mörkin Hålands Nokkur lagleg mörk litu dagsins ljós í Meistaradeild Evrópu í gær. 25. nóvember 2020 08:01 Mest lesið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig Úkraína komst yfir Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM Sjá meira
Myrto Uzuni, leikmaður Ferencváros, hermdi eftir fagni Cristianos Ronaldo þegar hann kom ungversku meisturunum yfir gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Á 19. mínútu skoraði Uzuni og fagnaði með hoppi eins og Ronaldo gerir venjulega. Uzuni virðist vera mikill aðdáandi Ronaldos því eftir leikinn bað hann Portúgalann um treyju hans. Ferencvarosi's Myrto Uzuni celebrated like Cristiano Ronaldo after scoring against Juventus yesterday.Uzuni then asked Cristiano for his kit at full-time. A dream come true for the 25-year old. pic.twitter.com/o2K5Sa2CIf— FutbolBible (@FutbolBible) November 25, 2020 Hvort fagn Uzunis kveikti í Ronaldo eða ekki skal ósagt látið en hann jafnaði allavega metin á 35. mínútu með skoti af löngu færi. Þetta var fyrsta Meistaradeildarmark Ronaldos á tímabilinu og hans 131. í keppninni á ferlinum. Portúgalinn er markahæstur í sögu Meistaradeildarinnar. Þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði Álvaro Morata sigurmark Juventus með skalla eftir fyrirgjöf Juans Cuadrado. Með markinu tryggði Morata Juventus ekki bara stigin þrjú heldur einnig sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu þrumufleyg Fernandes, dramatískt sigurmark Juventus og mörkin Hålands Nokkur lagleg mörk litu dagsins ljós í Meistaradeild Evrópu í gær. 25. nóvember 2020 08:01 Mest lesið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig Úkraína komst yfir Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM Sjá meira
Sjáðu þrumufleyg Fernandes, dramatískt sigurmark Juventus og mörkin Hålands Nokkur lagleg mörk litu dagsins ljós í Meistaradeild Evrópu í gær. 25. nóvember 2020 08:01