Hefur áhyggjur af partístandi og veisluhöldum á aðventunni Nadine Guðrún Yaghi og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 21. nóvember 2020 11:54 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir tölur dagsins ekki koma á óvart þó hann hefði viljað sjá þær lægri. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur mestar áhyggjur af veisluhöldum á aðventunni eins og staðan er í dag. Fimmtán manns greindust smitaðir af kórónuveirunni innanlands síðasta sólarhringinn og voru aðeins tveir utan sóttkvíar. Ekki hafa fleiri greinst síðan 13. nóvember. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að hann hefði viljað sjá færri smit í tölum dagsins þó þær komi ekki á óvart. „Það voru tíu alls í gær en þetta eru náttúrulega lang flestir í sóttkví og við vitum það að við eigum eftir að fá fleiri tilfelli úr þeim hópi þannig það kemur manni ekkert á óvart. Það er ánægjulegt að sjá að það voru bara tveir utan sóttkvíar,“ segir Þórólfur. Hann segir að það muni taka einhvern tíma að ná smitunum alveg niður. „Ég held að maður þurfi bara að vera aðeins þolinmóður.“ Ef vel eigi að ganga þurfi fólk áfram að huga vel að sóttvörnum. „Það eru kannski þessi veisluhöld og partístand sem maður hefur mestar áhyggjur af, að fólk fari ekki að missa sig í því núna á aðventunni og yfir jólin,“ segir Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur mestar áhyggjur af veisluhöldum á aðventunni eins og staðan er í dag. Fimmtán manns greindust smitaðir af kórónuveirunni innanlands síðasta sólarhringinn og voru aðeins tveir utan sóttkvíar. Ekki hafa fleiri greinst síðan 13. nóvember. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að hann hefði viljað sjá færri smit í tölum dagsins þó þær komi ekki á óvart. „Það voru tíu alls í gær en þetta eru náttúrulega lang flestir í sóttkví og við vitum það að við eigum eftir að fá fleiri tilfelli úr þeim hópi þannig það kemur manni ekkert á óvart. Það er ánægjulegt að sjá að það voru bara tveir utan sóttkvíar,“ segir Þórólfur. Hann segir að það muni taka einhvern tíma að ná smitunum alveg niður. „Ég held að maður þurfi bara að vera aðeins þolinmóður.“ Ef vel eigi að ganga þurfi fólk áfram að huga vel að sóttvörnum. „Það eru kannski þessi veisluhöld og partístand sem maður hefur mestar áhyggjur af, að fólk fari ekki að missa sig í því núna á aðventunni og yfir jólin,“ segir Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Sjá meira