Fótboltastjarna fann aftur vegabréfið sitt með hjálp samfélagsmiðla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2020 15:30 Pervis Estupinan fagnar hér marki með liðsfélaga sínum í landsliði Ekvador, Michael Estrada. Getty/Rodrigo Buendia Skemmtilegur landsleikjagluggi breyttist snögglega fyrir landsliðsbakvörð Ekvador sem hafði skorað sitt fyrsta mark fyrir landsliðið á dögunum í stórsigri í undankeppni HM. Ekvadorinn Pervis Estupinan lenti nefnilega í vandræðum sem sum okkar þekkja aðeins of vel. Hann týndi vegabréfinu sínu. Estupinan var þar með kominn í vandræði því hann komst ekki aftur í vinnuna þar sem hann spilar með spænska liðinu Villarreal. Það leit út fyrir að hann myndi missa af leiknum á móti Real Madrid um helgina. After scoring in Ecuador's 6-1 win over Colombia, former #WatfordFC left-back Pervis Estupiñán lost his passport after his bag fell out of his car.People in Quito are urgently looking for it to allow him to travel back to Spain. pic.twitter.com/HznNBJ4D14— Sam Street (@samstreetwrites) November 18, 2020 Pervis Estupinan var staddur í landsliðsverkefni með Ekvador í heimalandinu og hjálpaði landsliðinu sínu meðal annars að vinna 6-1 sigur á Kólumbíu í undankeppni HM 2022 þar sem Estupinan skoraði eitt markanna. Þegar Pervis Estupinan var á leið aftur til Spánar þá týndi hann farangrinum sínum og þar á meðal vegabréfinu. Pervis dó samt ekki ráðalaus og nýtti sér samfélagsmiðla til að finna aftur töskurnar sínar. Hann fékk líka hjálp frá knattspyrnusambandi Ekvador. „Ég vil kalla eftir hjálp við að finna þrjár svartar töskur og vegabréf. Ég týndi þeim í Carapungo (Quito),“ skrifaði Pervis Estupinan á Twitter. „Ég myndi meta það með öllu mínu hjarta ef þú gætir fundið þær fyrir mig,“ skrifaði Pervis. Skilaboðum hans var endurtíst næstum því fimm þúsund sinnum. Leitin bar árangur. „Takk fyrir hjálpina. Mér tókst að finna mikilvægustu töskuna og vegabréfið mitt. Guð blessi ykkur,“ skrifaði Pervis Estupinan á Twitter. Gracias a su ayuda conseguí recuperar la maleta más importante y el pasaporte. Que DIOS les bendiga. pic.twitter.com/OB5HUICiAi— Pervis Estupiñan (@PervisEstupinan) November 18, 2020 Triunfo histórico en Quito 3ª victoria al hilo @LaTri 6-1 @FCFSeleccionCol @PervisEstupinan marca el primer de falta directa.#Eliminatorias #Qatar2022 @CONMEBOL pic.twitter.com/Ecdlbj9xx8— Copa Mundial FIFA (@fifaworldcup_es) November 18, 2020 HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira
Skemmtilegur landsleikjagluggi breyttist snögglega fyrir landsliðsbakvörð Ekvador sem hafði skorað sitt fyrsta mark fyrir landsliðið á dögunum í stórsigri í undankeppni HM. Ekvadorinn Pervis Estupinan lenti nefnilega í vandræðum sem sum okkar þekkja aðeins of vel. Hann týndi vegabréfinu sínu. Estupinan var þar með kominn í vandræði því hann komst ekki aftur í vinnuna þar sem hann spilar með spænska liðinu Villarreal. Það leit út fyrir að hann myndi missa af leiknum á móti Real Madrid um helgina. After scoring in Ecuador's 6-1 win over Colombia, former #WatfordFC left-back Pervis Estupiñán lost his passport after his bag fell out of his car.People in Quito are urgently looking for it to allow him to travel back to Spain. pic.twitter.com/HznNBJ4D14— Sam Street (@samstreetwrites) November 18, 2020 Pervis Estupinan var staddur í landsliðsverkefni með Ekvador í heimalandinu og hjálpaði landsliðinu sínu meðal annars að vinna 6-1 sigur á Kólumbíu í undankeppni HM 2022 þar sem Estupinan skoraði eitt markanna. Þegar Pervis Estupinan var á leið aftur til Spánar þá týndi hann farangrinum sínum og þar á meðal vegabréfinu. Pervis dó samt ekki ráðalaus og nýtti sér samfélagsmiðla til að finna aftur töskurnar sínar. Hann fékk líka hjálp frá knattspyrnusambandi Ekvador. „Ég vil kalla eftir hjálp við að finna þrjár svartar töskur og vegabréf. Ég týndi þeim í Carapungo (Quito),“ skrifaði Pervis Estupinan á Twitter. „Ég myndi meta það með öllu mínu hjarta ef þú gætir fundið þær fyrir mig,“ skrifaði Pervis. Skilaboðum hans var endurtíst næstum því fimm þúsund sinnum. Leitin bar árangur. „Takk fyrir hjálpina. Mér tókst að finna mikilvægustu töskuna og vegabréfið mitt. Guð blessi ykkur,“ skrifaði Pervis Estupinan á Twitter. Gracias a su ayuda conseguí recuperar la maleta más importante y el pasaporte. Que DIOS les bendiga. pic.twitter.com/OB5HUICiAi— Pervis Estupiñan (@PervisEstupinan) November 18, 2020 Triunfo histórico en Quito 3ª victoria al hilo @LaTri 6-1 @FCFSeleccionCol @PervisEstupinan marca el primer de falta directa.#Eliminatorias #Qatar2022 @CONMEBOL pic.twitter.com/Ecdlbj9xx8— Copa Mundial FIFA (@fifaworldcup_es) November 18, 2020
HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira