Leggja fram þingsályktunartillögu um Sundabraut í einkaframkvæmd Sunna Sæmundsdóttir skrifar 18. nóvember 2020 15:39 Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. vísir/Vilhelm Þingsályktunartillaga sem kveður á um að samgönguráðherra verði falið að bjóða út hönnun, fjármögnun og rekstur Sundabrautar í einkaframkvæmd hefur verið lögð fram á Alþingi. Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagðist í umræðum um störf þingins á Alþingi í dag ætla leggja tillöguna fram ásamt fleiri þingmönnum. „Þannig fá einkaaðilar tækifæri til að glíma við það sem hið opinbera hefur verið með til umræðu í 50 ár. Sjáum hvort einkaframtakið treysti sér til að framkvæma verkefni frá A til Ö án fjármagns frá ríkinu, en í stað heimild til að rukka veggjöld,“ sagði Bryndís. Hún sagði höfuðborgarsvæðið hafa verið skilið eftir í uppbyggingu samgöngumannvirkja. Á tíu ára tímabili hafi aðeins 17% af framkvæmdafé Vegagerðarinnar farið til svæðisins. Þetta horfi þó til bóta með fyrirhuguðum framkvæmdum við borgarlínu. „En meira þarf til. Við þurfum nefnilega bæði borgarlínu og Sundabraut,“ sagði hún og bætti við að Sundabraut væri einn dýrasti raunhæfi framkvæmdamöguleikinn sem til skoðunar sé í vegakerfinu. Ef ráðast ætti í verkið þyrfti því annað hvort að auka framlög til nýframkvæmda umtalsvert, eða draga saman á öðrum stöðum. „Hvorug þessi leið er æskileg,“ sagði Bryndís og bætti við að því þyrfti að skoða möguleikann á einkaframkvæmd. Alþingi Sundabraut Reykjavík Samgöngur Mosfellsbær Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Sjá meira
Þingsályktunartillaga sem kveður á um að samgönguráðherra verði falið að bjóða út hönnun, fjármögnun og rekstur Sundabrautar í einkaframkvæmd hefur verið lögð fram á Alþingi. Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagðist í umræðum um störf þingins á Alþingi í dag ætla leggja tillöguna fram ásamt fleiri þingmönnum. „Þannig fá einkaaðilar tækifæri til að glíma við það sem hið opinbera hefur verið með til umræðu í 50 ár. Sjáum hvort einkaframtakið treysti sér til að framkvæma verkefni frá A til Ö án fjármagns frá ríkinu, en í stað heimild til að rukka veggjöld,“ sagði Bryndís. Hún sagði höfuðborgarsvæðið hafa verið skilið eftir í uppbyggingu samgöngumannvirkja. Á tíu ára tímabili hafi aðeins 17% af framkvæmdafé Vegagerðarinnar farið til svæðisins. Þetta horfi þó til bóta með fyrirhuguðum framkvæmdum við borgarlínu. „En meira þarf til. Við þurfum nefnilega bæði borgarlínu og Sundabraut,“ sagði hún og bætti við að Sundabraut væri einn dýrasti raunhæfi framkvæmdamöguleikinn sem til skoðunar sé í vegakerfinu. Ef ráðast ætti í verkið þyrfti því annað hvort að auka framlög til nýframkvæmda umtalsvert, eða draga saman á öðrum stöðum. „Hvorug þessi leið er æskileg,“ sagði Bryndís og bætti við að því þyrfti að skoða möguleikann á einkaframkvæmd.
Alþingi Sundabraut Reykjavík Samgöngur Mosfellsbær Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Sjá meira