Fjölskylda Zinchenko fékk líflátshótanir eftir tapið gegn Þýskalandi Anton Ingi Leifsson skrifar 17. nóvember 2020 20:30 Zinchenko í leiknum á laugardaginn. Maja Hitij/Getty Images Oleksandr Zinchenko, leikmaður Man. City og úkraínska landsliðsins, segir að fjölskyldu hans hafi borist líflátshótanir eftir mistök hans í 3-1 tapinu gegn Þýskalandi á dögunum í Þjóðadeildinni. Zinchenko, sem leikur vanalega sem vinstri bakvörður hjá Man. City, var í stöðu miðjumanns í landsleiknum á dögunum. Hann missti boltann illa til Leon Goretzka áður en Leroy Sane kom boltanum í netið. Stuðningsmenn Úkraínu voru allt annað sáttir við Zinchenko en Úkraínumenn eru að berjast við að falla ekki niður úr A-deild Þjóðadeildarinnar. „Að lesa allan skítinn sem fólk segir við mig og fjölsyldu mína eftir leikinn í gær, sannfærir mig enn eina ferðina um hvaða fólk er til og hvernig þau styðja við liðið,“ skrifaði Zinchenko á Instagram síðu sína. „Að tapa boltanum á vallarhelmingi mótherjans þá óskar fólk þér og fjölskyldu þinni dauða. Ég tek ábyrgð á tapinu og það er úrslitaleikur framundan. Standið með liðinu.“ Síðar meir hefur svo úrslitaleikurinn sem Zinchenko ræddi um, gegn Sviss í kvöld, verið frestað vegna kórónuveirunnar. Oleksandr Zinchenko reveals his family have had death threats after his error against Germany https://t.co/wTSPV5ahFW— MailOnline Sport (@MailSport) November 17, 2020 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sjá meira
Oleksandr Zinchenko, leikmaður Man. City og úkraínska landsliðsins, segir að fjölskyldu hans hafi borist líflátshótanir eftir mistök hans í 3-1 tapinu gegn Þýskalandi á dögunum í Þjóðadeildinni. Zinchenko, sem leikur vanalega sem vinstri bakvörður hjá Man. City, var í stöðu miðjumanns í landsleiknum á dögunum. Hann missti boltann illa til Leon Goretzka áður en Leroy Sane kom boltanum í netið. Stuðningsmenn Úkraínu voru allt annað sáttir við Zinchenko en Úkraínumenn eru að berjast við að falla ekki niður úr A-deild Þjóðadeildarinnar. „Að lesa allan skítinn sem fólk segir við mig og fjölsyldu mína eftir leikinn í gær, sannfærir mig enn eina ferðina um hvaða fólk er til og hvernig þau styðja við liðið,“ skrifaði Zinchenko á Instagram síðu sína. „Að tapa boltanum á vallarhelmingi mótherjans þá óskar fólk þér og fjölskyldu þinni dauða. Ég tek ábyrgð á tapinu og það er úrslitaleikur framundan. Standið með liðinu.“ Síðar meir hefur svo úrslitaleikurinn sem Zinchenko ræddi um, gegn Sviss í kvöld, verið frestað vegna kórónuveirunnar. Oleksandr Zinchenko reveals his family have had death threats after his error against Germany https://t.co/wTSPV5ahFW— MailOnline Sport (@MailSport) November 17, 2020
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sjá meira