Segir von á frekari aðgerðum fyrir atvinnulausa Sunna Sæmundsdóttir skrifar 17. nóvember 2020 14:14 Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Til stendur að kynna frekari aðgerðir sem eiga að koma til móts við atvinnulausa á allra næstu dögum að sögn Ásmundar Einars Daðasonar, félagsmálaráðherra. Þetta kom fram í svari ráðherra við fyrirspurn Oddnýjar Harðardóttur, þingmanns Samfylkingar, á Alþingi í dag. Hann tilgreindi ekki nánar inntak komandi aðgerða en sagði að á yfirstandandi ári muni úrgreiddar atvinnuleysisbætur líklega slaga í áttatíu milljarða króna. „Ég held að aldrei í Íslandssögunni hafi ríkið stigið jafn myndarlega inn þegar kemur að greiðslum í gegnum Atvinnuleysistryggingasjóð.“ Oddný gagnrýndi að framlenging á tekjutengdu tímabili atvinnuleysisbóta úr þremur mánuðum í sex nái ekki til þeirra sem voru atvinnulausir í febrúar. Í þessu felist mismunun. „Er ekki alveg öruggt að allir í hæstvirtri ríkisstjórn átti sig á að fólkið sem var atvinnulaust í febrúar fær enga vinnu vegna þess að það er enga vinnu að fá? Þau eru ekki betur sett en hinir, þau eru verr sett. Það er nefnilega atvinnukreppa vegna heimsfaraldurs. Og atvinnuleysi á landinu öllu komið í 11,1% og í 21,1% á Suðurnesjum,“ sagði Oddný. Alþingi Félagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinnumarkaður Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Til stendur að kynna frekari aðgerðir sem eiga að koma til móts við atvinnulausa á allra næstu dögum að sögn Ásmundar Einars Daðasonar, félagsmálaráðherra. Þetta kom fram í svari ráðherra við fyrirspurn Oddnýjar Harðardóttur, þingmanns Samfylkingar, á Alþingi í dag. Hann tilgreindi ekki nánar inntak komandi aðgerða en sagði að á yfirstandandi ári muni úrgreiddar atvinnuleysisbætur líklega slaga í áttatíu milljarða króna. „Ég held að aldrei í Íslandssögunni hafi ríkið stigið jafn myndarlega inn þegar kemur að greiðslum í gegnum Atvinnuleysistryggingasjóð.“ Oddný gagnrýndi að framlenging á tekjutengdu tímabili atvinnuleysisbóta úr þremur mánuðum í sex nái ekki til þeirra sem voru atvinnulausir í febrúar. Í þessu felist mismunun. „Er ekki alveg öruggt að allir í hæstvirtri ríkisstjórn átti sig á að fólkið sem var atvinnulaust í febrúar fær enga vinnu vegna þess að það er enga vinnu að fá? Þau eru ekki betur sett en hinir, þau eru verr sett. Það er nefnilega atvinnukreppa vegna heimsfaraldurs. Og atvinnuleysi á landinu öllu komið í 11,1% og í 21,1% á Suðurnesjum,“ sagði Oddný.
Alþingi Félagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinnumarkaður Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira