Suárez með veiruna og missir af leiknum gegn Barcelona Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2020 12:04 Luis Suárez fagnar marki sínu fyrir Úrúgvæ gegn Kólumbíu á föstudaginn. Þetta var hans 63. landsliðsmark. getty/Gabriel Aponte Luis Suárez, framherji Atlético Madrid og úrúgvæska landsliðsins, er með kórónuveiruna og missir því af leiknum gegn sínum gömlu félögum í Barcelona um helgina. Suárez skoraði í 0-3 sigri Úrúgvæ á Kólumbíu í undankeppni HM á föstudaginn. Hann hefur nú greinst með kórónuveiruna líkt og markvörðurinn Rodrigo Munoz. Þeir missa af leiknum gegn Brasilíu í dag. Suárez og Munoz eru sagðir einkennalausir og við ágæta heilsu. Þeir eru nú í einangrun. Ljóst er að Suárez missir af leik Atlético og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Suárez fór frá Barcelona í haust eftir sex ár hjá félaginu. Hann átti eitt ár eftir af samningi sínum við Barcelona en nýr knattspyrnustjóri liðsins, Ronald Koeman, tjáði Úrúgvæanum að hann hefði ekki not fyrir hann. Suárez var í kjölfarið seldur til Atlético og hann hefur farið vel af stað með Madrídarliðinu. Hann hefur skorað fimm mörk í fyrstu átta leikjum sínum með Atlético sem er í 3. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með sautján stig, sex stigum á undan Barcelona sem er í áttunda sætinu. Suárez lék 283 leiki fyrir Barcelona og skorað 198 mörk. Hann er þriðji markahæsti leikmaður í sögu félagsins. Suárez varð fjórum sinnum Spánarmeistari með Barcelona, fjórum sinnum bikarmeistari og einu sinni Evrópumeistari. Spænski boltinn HM 2022 í Katar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Fótbolti Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Gæti hætt snemma eins og Björn Borg Sport Geitungur truflaði úrslitaleik HM í pílu Sport Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Sjá meira
Luis Suárez, framherji Atlético Madrid og úrúgvæska landsliðsins, er með kórónuveiruna og missir því af leiknum gegn sínum gömlu félögum í Barcelona um helgina. Suárez skoraði í 0-3 sigri Úrúgvæ á Kólumbíu í undankeppni HM á föstudaginn. Hann hefur nú greinst með kórónuveiruna líkt og markvörðurinn Rodrigo Munoz. Þeir missa af leiknum gegn Brasilíu í dag. Suárez og Munoz eru sagðir einkennalausir og við ágæta heilsu. Þeir eru nú í einangrun. Ljóst er að Suárez missir af leik Atlético og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Suárez fór frá Barcelona í haust eftir sex ár hjá félaginu. Hann átti eitt ár eftir af samningi sínum við Barcelona en nýr knattspyrnustjóri liðsins, Ronald Koeman, tjáði Úrúgvæanum að hann hefði ekki not fyrir hann. Suárez var í kjölfarið seldur til Atlético og hann hefur farið vel af stað með Madrídarliðinu. Hann hefur skorað fimm mörk í fyrstu átta leikjum sínum með Atlético sem er í 3. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með sautján stig, sex stigum á undan Barcelona sem er í áttunda sætinu. Suárez lék 283 leiki fyrir Barcelona og skorað 198 mörk. Hann er þriðji markahæsti leikmaður í sögu félagsins. Suárez varð fjórum sinnum Spánarmeistari með Barcelona, fjórum sinnum bikarmeistari og einu sinni Evrópumeistari.
Spænski boltinn HM 2022 í Katar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Fótbolti Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Gæti hætt snemma eins og Björn Borg Sport Geitungur truflaði úrslitaleik HM í pílu Sport Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Sjá meira