Carlos Tevez grætur í hálfleik á leikjum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2020 09:01 Carlos Tevez í leik með liði Boca Juniors. Getty/Juan Ignacio Roncoroni Carlos Tevez, fyrrum Englandsmeistari með bæði Manchester United og Manchester City, á erfitt þessa dagana á meðan heilsa föður hans hrakar. Carlos Tevez er nú leikmaður og fyrirliði Boca Juniors liðins í Argentínu en á sama tíma er faðir hans að glíma við eftirmála þess að hafa fengið kórónuveiruna. #ESPNF10 | PERDIÓ BOCA Carlos Tevez hablar con @m_benedetto.¡Sumate a ESPN 2 y @ESPNPLAY! pic.twitter.com/bLTck6MGBL— ESPN Fútbol Club Argentina (@ESPNFCarg) November 16, 2020 Faðir hans Raimundo Tevez var í 45 daga á gjörgæslu á einkaspítala í Buenos Aires eftir að hafa fengið veiruna en var síðan útskrifaður 4. september síðastliðinn. Raimundo Tevez er með sykursýki og hann var kominn aftur á sjúkrahúsið fyrir nokkrum dögum eftir að heilsu hans hrakaði. „Þetta er mjög erfitt,“ sagði Carlos Tevez við ESPN í Argentínu eftir að leik liðsins á móti Talleres á sunnudaginn. Boca Juniors tapaði 1-0. „Ég fer í gegnum allan tilfinningaskalann. Stundum líður mér vel en á öðrum tímum þá græt ég í hálfleik. Ég get ekki útskýrt það,“ sagði Tevez. Carlos Tevez está pasando por un mal momento. Su padre, Segundo Tevez, está internado en terapia desde hace algunas semana: "Tengo sensaciones muy complicadas. Son momentos difíciles. Son momentos que uno no puede explicar". ESPN 2 pic.twitter.com/QkbnC4PZfK— TyC Sports (@TyCSports) November 16, 2020 „Þetta eru erfiðir tímar. Ég heimsæki föður minn en svo þarf ég að herða mig upp og spila fótbolta,“ sagði Tevez. „Það mikilvægasta er að ég er sterkur þökk sé fólkinu hjá Boca og fjölskyldu minnar. Þau hjálpa mér að brotna ekki saman og að halda áfram baráttunni. Ég er standandi, alveg eins og fjölskyldan mín, og við verðum að halda áfram,“ sagði Carlos Tevez. Raimundo Tevez er ekki líffræðilegur faðir hans því sá dó áður en Carlos fæddist. Carlos Tevez var alinn upp af Raimundo og eiginkonu hans Adriönu Martinez sem er frænka Carlosar. Fótbolti Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Fleiri fréttir Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Sjá meira
Carlos Tevez, fyrrum Englandsmeistari með bæði Manchester United og Manchester City, á erfitt þessa dagana á meðan heilsa föður hans hrakar. Carlos Tevez er nú leikmaður og fyrirliði Boca Juniors liðins í Argentínu en á sama tíma er faðir hans að glíma við eftirmála þess að hafa fengið kórónuveiruna. #ESPNF10 | PERDIÓ BOCA Carlos Tevez hablar con @m_benedetto.¡Sumate a ESPN 2 y @ESPNPLAY! pic.twitter.com/bLTck6MGBL— ESPN Fútbol Club Argentina (@ESPNFCarg) November 16, 2020 Faðir hans Raimundo Tevez var í 45 daga á gjörgæslu á einkaspítala í Buenos Aires eftir að hafa fengið veiruna en var síðan útskrifaður 4. september síðastliðinn. Raimundo Tevez er með sykursýki og hann var kominn aftur á sjúkrahúsið fyrir nokkrum dögum eftir að heilsu hans hrakaði. „Þetta er mjög erfitt,“ sagði Carlos Tevez við ESPN í Argentínu eftir að leik liðsins á móti Talleres á sunnudaginn. Boca Juniors tapaði 1-0. „Ég fer í gegnum allan tilfinningaskalann. Stundum líður mér vel en á öðrum tímum þá græt ég í hálfleik. Ég get ekki útskýrt það,“ sagði Tevez. Carlos Tevez está pasando por un mal momento. Su padre, Segundo Tevez, está internado en terapia desde hace algunas semana: "Tengo sensaciones muy complicadas. Son momentos difíciles. Son momentos que uno no puede explicar". ESPN 2 pic.twitter.com/QkbnC4PZfK— TyC Sports (@TyCSports) November 16, 2020 „Þetta eru erfiðir tímar. Ég heimsæki föður minn en svo þarf ég að herða mig upp og spila fótbolta,“ sagði Tevez. „Það mikilvægasta er að ég er sterkur þökk sé fólkinu hjá Boca og fjölskyldu minnar. Þau hjálpa mér að brotna ekki saman og að halda áfram baráttunni. Ég er standandi, alveg eins og fjölskyldan mín, og við verðum að halda áfram,“ sagði Carlos Tevez. Raimundo Tevez er ekki líffræðilegur faðir hans því sá dó áður en Carlos fæddist. Carlos Tevez var alinn upp af Raimundo og eiginkonu hans Adriönu Martinez sem er frænka Carlosar.
Fótbolti Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Fleiri fréttir Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Sjá meira