Fótbolti

Þetta hafði Twitter að segja um tapið gegn Dönum

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Ari Freyr brýtur á Daniel Wass og vítaspyrna dæmd. Eriksen kom Dönm í kjölfarið yfir.
Ari Freyr brýtur á Daniel Wass og vítaspyrna dæmd. Eriksen kom Dönm í kjölfarið yfir. Lars Ronbog/Getty Images

Það var fremur rólegt yfir samfélagsmiðlinum Twitter yfir svekkjandi tapi gegn Dönum í kvöld. Lokatölur 2-1 en jöfnunarmark Viðars Arnar Kjartanssonar lyfti mannskapnum þó upp tímabundið.

Christian Eriksen skoraði úr vítaspyrnu snemma leiks en Viðar Örn Kjartansson jafnaði metin þegar sex mínútur voru eftir. Danir fengu aðra vítaspyrnu undir lok leiks og skoraði Eriksen aftur. Lokatölur því 2-1.

Hér að neðan má sjá svona það helsta sem átti sér stað á netmiðlum yfir leik kvöldsins.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.