Bein útsending frá leikjum dagsins í Þjóðadeildinni: Dregur nær úrslitastundu Sindri Sverrisson skrifar 14. nóvember 2020 19:05 Sergio Ramos og félagar í spænska landsliðinu eru í baráttu um að komast í undanúrslit Þjóðadeildarinnar. Getty/Dean Mouhtaropoulos Níu leikir eru á dagskrá í dag í Þjóðadeildinni í fótbolta, þar á meðal stórleikur ríkjandi Evrópumeistarar og heimsmeistara. Þrír leikir eru á rásum Stöðvar 2 Sport en sex eru í opinni dagskrá hér á Vísi. Þá má finna hér að neðan. Portúgal og Frakkland leika hálfgerðan úrslitaleik um efsta sæti 3. riðils og þar með sæti í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Sá leikur er á Stöð 2 Sport 2 og hefst kl. 19.45. Svíþjóð og Króatía mætast í sama riðli þar sem Svíar verða helst að vinna til að geta haldið sér í A-deildinni. Hörð keppni er um efsta sætið í 4. riðli og eru báðir leikir riðilsins sýndir hér á Vísi. Sviss mætir Spáni sem er efst í riðlinum með 7 stig, en Þýskaland og Úkraína eru með 6 stig og mætast í Leipzig. Lista yfir alla leiki dagsins og kvöldsins má sjá hér að neðan. Hægt er að horfa á útsendingar frá leikjum á Vísi með því að smella á viðeigandi hlekk hér að neðan. Útsendingarnar birtast neðst í textalýsingu hvers leiks, svo að lesendur gætu þurft að skruna niður í gegnum textalýsingu til að finna beina útsendingu. Markaþáttur Þjóðadeildarinnar er svo sýndur á Stöð 2 Sport 2 kl. 21.45 í kvöld. Leikir í beinni í dag: A-deild: 3. riðill: 19.45 Portúgal - Frakkland (Stöð 2 Sport 2) 19.45 Svíþjóð - Króatía (Stöð 2 Sport 4) 4. riðill: 19.45 Sviss - Spánn (Vísir) 19.45 Þýskaland - Úkraína (Vísir) C-deild: 1. riðill: 17.00 Aserbaídsjan - Svartfjallaland (Vísir) 17.00 Kýpur - Lúxemborg (Vísir) D-deild: 1. riðill: 14.00 Malta 3 - 1 Andorra 17.00 Lettland - Færeyjar (Stöð 2 Sport 2) 2. riðill: 14.00 San Marínó 0 - 0 Gíbraltar Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira
Níu leikir eru á dagskrá í dag í Þjóðadeildinni í fótbolta, þar á meðal stórleikur ríkjandi Evrópumeistarar og heimsmeistara. Þrír leikir eru á rásum Stöðvar 2 Sport en sex eru í opinni dagskrá hér á Vísi. Þá má finna hér að neðan. Portúgal og Frakkland leika hálfgerðan úrslitaleik um efsta sæti 3. riðils og þar með sæti í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Sá leikur er á Stöð 2 Sport 2 og hefst kl. 19.45. Svíþjóð og Króatía mætast í sama riðli þar sem Svíar verða helst að vinna til að geta haldið sér í A-deildinni. Hörð keppni er um efsta sætið í 4. riðli og eru báðir leikir riðilsins sýndir hér á Vísi. Sviss mætir Spáni sem er efst í riðlinum með 7 stig, en Þýskaland og Úkraína eru með 6 stig og mætast í Leipzig. Lista yfir alla leiki dagsins og kvöldsins má sjá hér að neðan. Hægt er að horfa á útsendingar frá leikjum á Vísi með því að smella á viðeigandi hlekk hér að neðan. Útsendingarnar birtast neðst í textalýsingu hvers leiks, svo að lesendur gætu þurft að skruna niður í gegnum textalýsingu til að finna beina útsendingu. Markaþáttur Þjóðadeildarinnar er svo sýndur á Stöð 2 Sport 2 kl. 21.45 í kvöld. Leikir í beinni í dag: A-deild: 3. riðill: 19.45 Portúgal - Frakkland (Stöð 2 Sport 2) 19.45 Svíþjóð - Króatía (Stöð 2 Sport 4) 4. riðill: 19.45 Sviss - Spánn (Vísir) 19.45 Þýskaland - Úkraína (Vísir) C-deild: 1. riðill: 17.00 Aserbaídsjan - Svartfjallaland (Vísir) 17.00 Kýpur - Lúxemborg (Vísir) D-deild: 1. riðill: 14.00 Malta 3 - 1 Andorra 17.00 Lettland - Færeyjar (Stöð 2 Sport 2) 2. riðill: 14.00 San Marínó 0 - 0 Gíbraltar
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira