Dagný með í lokaleikjunum en Karólína dettur út Sindri Sverrisson skrifar 13. nóvember 2020 10:15 Dagný Brynjarsdóttir lék gegn Svíum þrátt fyrir meiðsli. vísir/vilhelm Dagný Brynjarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Slóvakíu og Ungverjalandi 26. nóvember og 1. desember, í leikjum sem ráða möguleikum Íslands á að komast á EM. Dagný og Rakel Hönnudóttir eru í hópnum sem Jón Þór Hauksson valdi fyrir þessa mikilvægu leiki en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, sem verið hefur í byrjunarliðinu í síðustu þremur leikjum, og Hólmfríður Magnúsdóttir detta út. Hópurinn er annars sá sami og fór til Svíþjóðar í síðasta mánuði, og tapaði 2-0. Ísland mætir Slóvakíu 26. nóvember í Senec í Slóvakíu og Ungverjalandi 1. desember í Búdapest, en þetta eru síðustu leikir liðsins í undankeppni EM. Ísland þarf að tryggja sér 2. sæti og treysta á að það dugi til að komast á EM, en lið með bestan árangur í þremur af níu undanriðlum fara á EM. Hin sex sem enda í 2. sæti fara í umspil. Vinni Ísland leikina tvo eru miklar líkur á því að liðið komist beint á EM. Hópur Íslands sem mætir Slóvakíu og Ungverjalandi í síðustu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2021!This is our squad for games against Slovakia and Hungary in the @UEFAWomensEURO qualifiers!https://t.co/WxJPi6xrmm#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/4EeGelYLAH— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 13, 2020 Íslenski hópurinn: Sandra Sigurðardóttir | Valur | 32 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik | 7 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 1 leikur Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 74 leikir, 10 mörk Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 115 leikir, 3 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 33 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 87 leikir, 6 mörk Guðný Árnadóttir | Valur | 8 leikir Anna Björk Kristjánsdóttir | Le Havre | 43 leikir Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 134 leikir, 20 mörk Rakel Hönnudóttir | Breiðablik | 102 leikir, 9 mörk Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 8 leikir, 2 mörk Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir | Breiðablik | 10 leikir, 2 mörk Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 90 leikir, 29 mörk Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 31 leikur, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 17 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads | 22 leikir, 1 mark Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 46 leikir, 4 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik | 3 leikir, 2 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 52 leikir, 16 mörk EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Dagný skoraði þrennuna á öðrum fæti: Þreytandi að geta ekki leikið við son minn vegna verkja Dagný Brynjarsdóttir skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum þegar hún gat ekki notað hægri fótinn vegna meiðsla. Hún píndi sig í gegnum leikinn mikilvæga við Svíþjóð en gæti misst af næsta leik við sænska liðið. 16. október 2020 13:31 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Efsta sætið úr sögunni eftir tap í Gautaborg Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2022 þegar það sótti Svíþjóð heim. Lokatölur 2-0, Svíum í vil. 27. október 2020 19:37 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Slóvakíu og Ungverjalandi 26. nóvember og 1. desember, í leikjum sem ráða möguleikum Íslands á að komast á EM. Dagný og Rakel Hönnudóttir eru í hópnum sem Jón Þór Hauksson valdi fyrir þessa mikilvægu leiki en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, sem verið hefur í byrjunarliðinu í síðustu þremur leikjum, og Hólmfríður Magnúsdóttir detta út. Hópurinn er annars sá sami og fór til Svíþjóðar í síðasta mánuði, og tapaði 2-0. Ísland mætir Slóvakíu 26. nóvember í Senec í Slóvakíu og Ungverjalandi 1. desember í Búdapest, en þetta eru síðustu leikir liðsins í undankeppni EM. Ísland þarf að tryggja sér 2. sæti og treysta á að það dugi til að komast á EM, en lið með bestan árangur í þremur af níu undanriðlum fara á EM. Hin sex sem enda í 2. sæti fara í umspil. Vinni Ísland leikina tvo eru miklar líkur á því að liðið komist beint á EM. Hópur Íslands sem mætir Slóvakíu og Ungverjalandi í síðustu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2021!This is our squad for games against Slovakia and Hungary in the @UEFAWomensEURO qualifiers!https://t.co/WxJPi6xrmm#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/4EeGelYLAH— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 13, 2020 Íslenski hópurinn: Sandra Sigurðardóttir | Valur | 32 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik | 7 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 1 leikur Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 74 leikir, 10 mörk Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 115 leikir, 3 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 33 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 87 leikir, 6 mörk Guðný Árnadóttir | Valur | 8 leikir Anna Björk Kristjánsdóttir | Le Havre | 43 leikir Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 134 leikir, 20 mörk Rakel Hönnudóttir | Breiðablik | 102 leikir, 9 mörk Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 8 leikir, 2 mörk Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir | Breiðablik | 10 leikir, 2 mörk Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 90 leikir, 29 mörk Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 31 leikur, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 17 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads | 22 leikir, 1 mark Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 46 leikir, 4 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik | 3 leikir, 2 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 52 leikir, 16 mörk
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Dagný skoraði þrennuna á öðrum fæti: Þreytandi að geta ekki leikið við son minn vegna verkja Dagný Brynjarsdóttir skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum þegar hún gat ekki notað hægri fótinn vegna meiðsla. Hún píndi sig í gegnum leikinn mikilvæga við Svíþjóð en gæti misst af næsta leik við sænska liðið. 16. október 2020 13:31 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Efsta sætið úr sögunni eftir tap í Gautaborg Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2022 þegar það sótti Svíþjóð heim. Lokatölur 2-0, Svíum í vil. 27. október 2020 19:37 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Sjá meira
Dagný skoraði þrennuna á öðrum fæti: Þreytandi að geta ekki leikið við son minn vegna verkja Dagný Brynjarsdóttir skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum þegar hún gat ekki notað hægri fótinn vegna meiðsla. Hún píndi sig í gegnum leikinn mikilvæga við Svíþjóð en gæti misst af næsta leik við sænska liðið. 16. október 2020 13:31
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Efsta sætið úr sögunni eftir tap í Gautaborg Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2022 þegar það sótti Svíþjóð heim. Lokatölur 2-0, Svíum í vil. 27. október 2020 19:37