Þægilegt hjá Englandi | Markalaust hjá Wales og Bandaríkjunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2020 22:46 Þessir þrír áttu frábæran leik í kvöld. Nick Potts/Getty Images England vann Írland 3-0 í æfingaleik í kvöld á meðan Wales og Bandaríkin gerðu markalaust jafntefli. England og Írland mættust í æfingaleik á Wembley í kvöld. Gareth Southgate styrkti upp sterku liði í kvöld og fór enska liðið með einkar öruggan sigur af hólmi. Harry Maguire kom Englandi yfir strax á 18. mínútu eftir sendingu Harry Winks. Boltinn hrökk út fyrir teiginn eftir hornspyrnu, Winks náði honum og gaf fyrir á Maguire sem stangaði hann í netið. Staðan var orðin 2-0 eftir rúman hálftíma. Þá skoraði Jadon Sancho eftir góðan undirbúning Jack Grealish en þeir léku báðir í frjálsum hlutverkum á bakvið Dominic Calvert-Lewin sem var fremsti maður. Calvert-Lewin skoraði svo þriðja mark Englands úr vítaspyrnu eftir að brotið var á Bukayo Saka innan vítateigs þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Staðan orðin 3-0 og reyndust það lokatölur. Þá gerðu Wales og Bandaríkin markalaust jafntefli í tíðindalitlum leik. Dortmund s Gio Reyna and Barcelona s Konrad De La Fuente make their anticipated USMNT debuts pic.twitter.com/qDIgPwIgcT— B/R Football (@brfootball) November 12, 2020 Fótbolti Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira
England vann Írland 3-0 í æfingaleik í kvöld á meðan Wales og Bandaríkin gerðu markalaust jafntefli. England og Írland mættust í æfingaleik á Wembley í kvöld. Gareth Southgate styrkti upp sterku liði í kvöld og fór enska liðið með einkar öruggan sigur af hólmi. Harry Maguire kom Englandi yfir strax á 18. mínútu eftir sendingu Harry Winks. Boltinn hrökk út fyrir teiginn eftir hornspyrnu, Winks náði honum og gaf fyrir á Maguire sem stangaði hann í netið. Staðan var orðin 2-0 eftir rúman hálftíma. Þá skoraði Jadon Sancho eftir góðan undirbúning Jack Grealish en þeir léku báðir í frjálsum hlutverkum á bakvið Dominic Calvert-Lewin sem var fremsti maður. Calvert-Lewin skoraði svo þriðja mark Englands úr vítaspyrnu eftir að brotið var á Bukayo Saka innan vítateigs þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Staðan orðin 3-0 og reyndust það lokatölur. Þá gerðu Wales og Bandaríkin markalaust jafntefli í tíðindalitlum leik. Dortmund s Gio Reyna and Barcelona s Konrad De La Fuente make their anticipated USMNT debuts pic.twitter.com/qDIgPwIgcT— B/R Football (@brfootball) November 12, 2020
Fótbolti Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira