Fótbolti

Twitter eftir tapið í Ung­verja­landi: „Það verður hvor­teð­er ekkert EM“

Anton Ingi Leifsson skrifar
Aukaspyrna Gylfa lekur í netið.
Aukaspyrna Gylfa lekur í netið. EPA-EFE/Zsolt Szigetvary

Twitter er ávallt líflegur vettvangur á meðan íslensku landsliðin spila og á því varð engin breyting í kvöld er íslenska karlalandsliðið spilaði við Ungverjaland.

Ísland komst yfir með marki Gylfa Sigurðssonar en tvö mörk á síðustu mínútum leiksins tryggði Ungverjunum sæti á EM næsta sumar.

Brot af því besta úr heimi Twitter má sjá hér að neðan.


Tengdar fréttir

Leikur Eng­lands og Ís­lands fer fram á Wembl­ey

Enska knattspyrnusambandið fékk í dag leyfi frá yfirvöldum þar í landi fyrir því að spila leik Englands og Íslands í Þjóðadeildinni í knattspyrnu á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.