Enska sambandið sækir um sérstaka undanþágu fyrir íslenska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2020 13:52 Mikil barátta í fyrri leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. Harry Kane og Sverrir Ingi Ingason liggja í grasinu. Vísir/Hulda Margrét Enska knattspyrnusambandið heldur ennþá vonina um að íslenska knattspyrnulandsliðið fá sérstakt leyfi frá enskum sóttvarnaryfirvöldum til að koma Englands frá Danmörku. Breska ríkisútvarpið segir frá því að enska knattspyrnusambandið hafi sótt um undanþágu fyrir íslenska landsliðið. Þar kemur fram að Knattspyrnusamband Íslands hafi samþykkt að fylgja mjög ströngum reglum. The FA has asked the government to grant a travel exemption to Iceland for their Nations League match at Wembley.More: https://t.co/APAUG6jAzr #bbcfootball pic.twitter.com/ll3ahyS3Ec— BBC Sport (@BBCSport) November 12, 2020 Íslenski hópurinn verður í UEFA búbblu allan tímann sinn í Danmörku og þar þurrfa allir að fara í kórónuveirupróf. „Við höfum samið um það við íslenska liðið að þeir komi hingað í einkaflugvél og fari í gengum einkaflugstöð. Þeir munu síðan aðeins hafa aðgengi að hóteli sínu og leikvanginum,“ sagði talsmaður enska sambandsins við breska ríkisútvarpið. Ensk sóttvarnaryfirvöld hafa lokað landinu fyrir ferðalögum frá Danmörku eftir að kórónuveiran stökkbreyttist í minkabúum Danmerkur. Það fylgir sögunni að lið Íslands og Englands gætu mæst í Þýskalandi verði þessari beiðni enska knattspyrnusambandsins hafnað. Ísland spilar við Ungverjaland í kvöld og mætir svo Danmörku í Kaupmannahöfn á sunnudagskvöldið. Þaðan á liðið síðan að ferðast til Englands og spila við heimamenn á Wembley næstkomandi miðvikudag. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið heldur ennþá vonina um að íslenska knattspyrnulandsliðið fá sérstakt leyfi frá enskum sóttvarnaryfirvöldum til að koma Englands frá Danmörku. Breska ríkisútvarpið segir frá því að enska knattspyrnusambandið hafi sótt um undanþágu fyrir íslenska landsliðið. Þar kemur fram að Knattspyrnusamband Íslands hafi samþykkt að fylgja mjög ströngum reglum. The FA has asked the government to grant a travel exemption to Iceland for their Nations League match at Wembley.More: https://t.co/APAUG6jAzr #bbcfootball pic.twitter.com/ll3ahyS3Ec— BBC Sport (@BBCSport) November 12, 2020 Íslenski hópurinn verður í UEFA búbblu allan tímann sinn í Danmörku og þar þurrfa allir að fara í kórónuveirupróf. „Við höfum samið um það við íslenska liðið að þeir komi hingað í einkaflugvél og fari í gengum einkaflugstöð. Þeir munu síðan aðeins hafa aðgengi að hóteli sínu og leikvanginum,“ sagði talsmaður enska sambandsins við breska ríkisútvarpið. Ensk sóttvarnaryfirvöld hafa lokað landinu fyrir ferðalögum frá Danmörku eftir að kórónuveiran stökkbreyttist í minkabúum Danmerkur. Það fylgir sögunni að lið Íslands og Englands gætu mæst í Þýskalandi verði þessari beiðni enska knattspyrnusambandsins hafnað. Ísland spilar við Ungverjaland í kvöld og mætir svo Danmörku í Kaupmannahöfn á sunnudagskvöldið. Þaðan á liðið síðan að ferðast til Englands og spila við heimamenn á Wembley næstkomandi miðvikudag.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira